Þjóðólfur - 04.05.1888, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 04.05.1888, Blaðsíða 4
88 Með póstskipinu komu ýmsar n ý j u n g a r: Póstpappír, Ijettur, góður, 120 arkir fyrir 35 au. og ótal tegundir aðrar, aldrei áður fluttar, bæði í stóru og smáu 8vo. og 4to. Almennur skrifpappír, nýjar tegundir, enn ódýrri en áður, rísið á 4,00 og upp eptir; própatría stryhtð, 30 au. bókin. Bankablekið á 25 aura brtisum. Blýjantar, góðir, 5 au., 10 au. Umslög, frá allra smæstu til stærstu. Pappír í öskjum 0,50 1,00 Bæði örþunnur, ljettur og einnig pykkur, og sömuleiðis meðalpykkur. Meira úrval, fleiri tegundir en nokkru sinni áður hafa flutst. Nýútkomnar danskar og norskar bækur (þar á meðal: Hostrup: Under Snefog; Lie: Samliv; Jæger: Henrik Ibsen; Strindberg: Faderen, o. s. frv.; o. s. frv. Litlir búkhaldarar úr niekel 0,50. Peninga-járnkassar 2,75. Rúbinson Crúsóe á ensku, með litmyndum, í skrautbandi 1 kr.—Robin Hood, í ski-autb. 1 kr. Leaves from the Poets (ensk snót, stórtietr) innb. 1 kr. Kassar til að geyma í brjefpappír 1,75. Sigf. Eymundssonar Bókyersluil. 150 Heiðruðu landar og skiptavinir! Það gleður mig að tilkynna ykkur, að j nú er jeg heimkominn úr utanfór minni, og að jeg heý nú mjög milclar birgðir af alls konar vel sorteruðum vörum, sem inn- keyptar eru á hinum bestu mörkuðum á Þyskalandi, Danmórku og Englandi, og munu þessar nú nýkomnu vörur mínar taka langt fram þeim vörum, sem jeg áður hef haft, bæði að gœðum og prís. Vörulistinn kemur út bráðum. Reykjavík, 1. maí 1888. Virðingarfyllst. W. Ó. Breiðfjjörð. 151 Kvennreiðtygi í góðu standi (enskur söðull með sveif) geta fengist keypt með ágætu verði. Rit- stjóri vísar á. 152 Frimærker. Brugte islandske Frimærker kjöbes til höie Priser. Tho. Rohlff, Carl Johans Bd. 15 Christiania. 153 Læknisaðvörun. Mjer hefur Mansfeld-Bullners Brama- lífs-elexír, einkum reynst ágætt við melt- ingar vankvæðum magaslími, magasýki. óreglulegum hægðum og höýuðverk, er kemur af meltingarleysi. Sem magastyrkj- andi Jyf, er matarbitter þessi einkar heilsu- samur. Berlin. Dr. med. W. Zils. Einkenni á vorum eina egta Brama-lífs-elixír eru firmamerki vor á glasinu, og á merkiskildin- um á miðanum sjest blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappan- um. Mansýeld-Búllner & Lassen, sem einir búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-eliocír. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Kórregade No. 6. 154 Nýkomnar vörur í Terslun Eyþórs Elixsonar. Ágæfur Mejeriostur, punflið 35 do. do. — 40 do. do. — 50 do. misuostur — 50 Reykt Svínslæri (Skinke), 1. sort, pd. 0,75. Saltað síðuflesk mjög gott, pd. 0,55. Reyktar pulsur, pd. 0,50. Enn fremur: Ágætar kartöflur, tunnan kr. 8,00. íslensk sauðatólg, pd. 0,40. Mikið af mjög fallegum og óheyrilega ódýrum göngustöfum. Uóður laukur. „Gamla Carlsberg11, Lager-öl á flöskum og ágæta gott Tuborg-öl á tunnum. Allt ineð lægsta verði. Mjög góðir vindlar. Reyktóbak. 165 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifu r Jónsson, cand. phil. Slaifstofa: á Bakarastíg. Prent.smiðja S. Eymundssonar og S. Jónssonar. 78 ið undir sig. Nyrstur af þessum köstulum hjet Pertibie. Haun var austan í fjallgarði þeim, sem gengur eptir allri vesturströndinni á Súmatra, rjett víð uppsprettur Búrúmons fljótsins. Setuliðið í kastala þessum, sem tekið var aí setuliðinu í Padang, var ekki fjölskipað: einn yfirforingi, einn herlæknir, 30 hermenn frá Evrópu, 50 herrnenn frá Java með tillieyrandi undirforingjum. Innbornu hermennirnir höfðu því nær allir með sjer konur sínar og börn, eins og siður er til þar eystra, og enda nauösynlegt, til þess að koma í veg fyrir, að þeir strjúki burt. Að eins þegar hermennirnir verða að fara einhverja herför, skiljast þeir á meðan við konur sínar og börn, sem þá verða eptir í köstulunum. Eptir hoði setuliðs-stjórnarinnar í Padang fór jeg sem yfirforingi til Pertibie. Þar átti jeg að vera eitt ár. Kastalinn stóð á einkarfögrum stað. En því mið- ur varð mjer lífið þar æði einmanalegt. Læknirinn í kastalanum var einhver sá ómannhlendnasti maður, sem jeg hef þekkt. Hann hafði ekki hugann á öðru en skrið- kvikindum og skordýrum. Hann var daginn út og dag- inn inn ýmist að safna þeim eða búa um þau. Hann fór snemma á fætur á morgnana og vitjaði í mesta skyndi sjúklinganna í kastalauum, sem voru fáir, því að kastalinn var hátt yfir sjávarmál og á heilnæmum stað. En að því búnu hvarf læknirinn þegar til hinna 79 skógþöktu fjalla þar í nánd, og kom venjulega eigi apt- ur fyr en undir myrkur með allra mesta kynstur af skordýrum og ormum. Eptir að við svo höfðum snætt í sameiningu, fór hann til herhergis síns, til að rann- saka feng sinn og búa um hann. Næsti kastali, Kata- nópaó, var að minnsta kosti 6 mílum sunnar en Pertibie^ upp í fjöllunum, og vegurinn þangað, ef veg skyldi kalla, lá ýmist eptir gjám eða uppi á fjallatindum, svo að það veitti varla af heilum degi til að ríða þangað. Með því, að jeg mátti eigi vera um nótt burtu f'rá kast- alanum, var mjer ómögulegt að lieimsækja fjelaga mína í Katanópaó. Jeg hafði þannig engan annan til að stytta mjer stumlir. Jeg hafði reyndar haft með mjer nokkuð af bókum frá Padang og fór opt á dýraveiðar, en samt sem áður leið tíminn hægt og seint fyrir mjer, einkum um regntímann. Jafnskjótt sem þurviðrin komu, gekk jeg opt æðilangan veg upp um íjöllin í kring um kast- alann. Til þess að vera ekki allt af aleinn, hafði jeg stundum með mjer einn af undirforingjunum frá Ev- rópu; meðal þcirra voru tveir, allvel menntaðir menn, sem höfðu áður haft við hetra líf að húa. En innan skamms fjekk jeg til allrar hamingju þá tyrir nágranna, sem jeg helst óskaði. Einu sinni snemma dags var mjer sagt, að Malaji nokkur væri kominn með brjef til mín. Jeg ljet manninn koma inn. Hann hneigði sig

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.