Þjóðólfur


Þjóðólfur - 12.10.1888, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 12.10.1888, Qupperneq 4
188 Til fólksins! Hjer með tilkynnist hinum háttvirtu borgurum Reykjavíkur og sveitamönnum hjer í nágrenninu, aö föstndaginn hinn 26. okt. 1888 verður haldið stórt uppboð í Good-Templarahúsinu á allskonar vefnaðarvörum frá Bretlandi hinu mikla, svo seni liinuni alþekktu, ágætu LJEREPTUM, Línlakaefni Kjólatauum Fataefni Tvisttauum Gardínum Borðdókum. Póðurtauum Klútum nokkkru af járnvörum og smíðatólum og fl. Uppboðið byrjar M. 10. Gjaldfrestur langur. Nýr málfærslumaöur. Hjermeð gj'öri jey mönnum Jcunnugt, I að jeg tek að mjer alls konar störf sem að málfœrslu og rjettarfari lúta. Mig er að hitta í Þingholtsstrœti nr. 7 hvern virkan dag kl. 11—12 og 4— 5. Kleniens Jónsson, cand. jur. 436 Góð slægjujörð, ekki fólksfrek, óskast til á- búðar í næstu fardögum. Tilboð sendist ritstjóra Þjóðólfs hið fyrsta. 435 F rímerki. íslensk frímerki eru keypt fyrir hátt verð og peninga út í hönd eða í skiptum fyrir út.lend frí- merki, ef' þess er óskað. Brjef með tilboðum og frímerkjum sendist til F. Seith. Nansensgade 27, Kjobenhavn K. .... Hið konungleg-a oktrojeraða áhyrgðarfjelag tekur í ábyrgð hús alls konar vörur og innanhúss muni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla í J. P. T Brydes verslun í Reykjavík.. 433 Brama-lífs-elixír. í 2—3 ár þjáöist jog af ógleði, harölífi og lystarleysi, og brúkaði mikið af meðulum, en þau komu að engu haldi. Síðan keypti jeg glas afhinu ekta Brama-lífs-elixíri frá Mansfeld-Búllner & Lassen, og varð öllu betri eptir að hafa neytt þess tvisvar, og er jeg var búinn með glasiö, var jeg alheill lieilsu. Ein- hverju sinni síðar vildi svo til, að jeg keypti glas af liinu óekta Brama-lífs-elix- íri; og er jeg hafði tekið lítinn skammt af því, varð mjer óglatt. fjekk verki í magann o. s. frv., svo að jeg get í sann- leika vottað. að Brama-lífs-elixír þeirra Mansfeld-Búllner & Lassens er hið besta, og ræð jeg hverjum einum að gæta vel að, og ekki að vera að horfa í nokkra aura, þó sá kunni að vera munur á verði. Haldum við Árós. Chr. Laursen, skraddari. Einhenni á vorwm eina egta Brama-lífs-elixír eru firmamerki vor á glasinu, og á merkiskildin- um á miðanum sjest blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappan- um. Mansfeld-Bídlner & Lassen, sem einir baa til hinn verðlaunaða BramaAífs-elixir. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: R'órregade No. 6. 432 Reykjavík, 10. okt. 1888. I^or.f. (f). e+o ú) 1.5011. GÓÐ KYR, snemmbær eða miðsvetrarbær, fæst keypt eða ljeð. Ritstjórinn visar á. 437 Til leiðbeiningar fyrir þjáða og sjúka finn jeg mjer skylt að gjöra heyrum kunn- ugt, hvers jeg hef orðið vísari við að brúka Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cnnd. phil Shrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Prentsm. Sigf. Eymundssonar. 166 ekki þörf á því, að liann liti meira á mig en hann gerði; og sama má segja um Tönju og dætur skrifarans og Paschja Kolbinskis; satt að segja var hann engum til meins — hann er svo elskulegur“. „Nú er jeg öldungis hissa á öllu þessu, Og hvað segja menn um hann á heimilinu?" „Menn segja, að hann sje allra mesta snirtimenni — góður og glaðvær. Það er að eins eitt, sem menn setja út á hann — hann er heldur mikið gefinn fyrir að glettast til við stúlkurnar. En eptir minni skoðun er það ekki fjarska mikill ókostur; með tímanum mun hann stillast“. „En hvað mig langar til að sjá hann!, sagði Lísa andvarpandi“. „Hvað getur verið því til hindrunar? Túgilóvó er ekki langt hjeðan — að eins 3 rastir*. Þjer þurfið ekki annað en ganga eða ríða yður til skemmtunar í áttina þangað. Þjer hittið hann þá sjálfsagt. Hann fer snemma á hverjuin morgni út með veiðibissu sína“. „Nei, það gengur ekki. Honum gæti dottið í hug, að jeg væri að elta hann. Þar að auki liatast feður okkar, svo að mjer væri öldungis ómögulegt, að kom- ast í kunningsskap við hann . . . en . . . Nastja, mjer *) Ein röst er 750 fet. 167 dettnr nokkuð í liug: Það er best, að jeg fari í dular- búning og klæði mig eins og bóndastúlka“. „Já, það er alveg rjett! Farið þjer í grófa skyrtu og sarafan* og farið rakleiðis til Túgilóvó. Jeg þori að veðja um það, að Alexis gengur ekki svo fram hjá yð- ur, að liann taki ekki eptir yður. „Og jeg get svo meistaralega líkt eptir bændastúlk- unum hjerna! Æ, Nastja, kæra Nastja! Þetta er svei mjer gott ráð!“ Næsta morgun settust þær á ráðstefnu til að tala nákvæmar um þetta, Ijetu kaupa gróft lín, hiátt nan- king og látúnshnappa. Nastja og aðrar þjónustumeyjar bjuggu til handa henni skyrtu og sarafan og um kveld- ið var allt til búið. Lísa fór í hinn nýja búning sinn, sem fór henni svo vel, að hún gat ekki annað en kann- ast við, að hún hefði aldrei verið eins falleg og þá, er hún skoðaði sig í spegli. Hún har sig til að öllu leyti, eins og hún ætlaði að gera á för sinni til Túgilóvó, hristi opt höfuðið, talaði mállýsku bændanna og setti ermina fyrir andlitið, þegar hún hló, og sagði Nastja, að það væri allt saman eins og það ætti að vera. Að eins eitt átti hún bágt með: hún reyndi að ganga berfætt um garðinn, en þyrnarnir stungust innífæturna, *) Kvennfat í pjóðhúningi Rússa.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.