Þjóðólfur


Þjóðólfur - 30.11.1888, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 30.11.1888, Qupperneq 3
223 Við verslun W. Ó. Breiðfiörðs, Aðalstræti Nr. 8, Reykjavík, eru miklar birgðir af alls konar matvörum ÓUPPSETTUM. Rúgur, Riis Bankabygg. Overheadmjöl. Bankabyggsmjöl. Plourmjöl. Klofnar ertur. Óblandað baframjöl. Sagógrjón. Semoulegrj ón, margar teg. Kaffibrauð. Kaffi, Kandís. 2 tegundir Export. Melís, böggvinn og óhöggvinn. 5 tegundir Chocolade. Ítalíu rúsínur. Sevilla-fíkjur. Sveskjur (Blommer). 3 tegundir borðkex. Mjög gott margarin-smjör. Pulsur og ostur. Og margt annað fieira. Einnig hef jegmiklar birgðir af annars kouar vöru: Ekta rjól. Reyktóbak, 10 tegundir. Mikið af leirtaui. Steinolía. Agætir olíulainpar. Alls konar farvavara. Ekta kornbrennivín og alls konar vínföng. Nýkomnar vörur frá Þýskalandi og öðr- um heimsmörkuðum: Klútar, sjöl, klæði, ljerept, falleg svuntutau, brjefamöppur, albúm, og alls konar glysvarningur. Miklar birgðir nýkomnar af hálstaui, krögum, flippum, slaufum og margt annað fleira. 545 er ekki olsta nema á hverjum pakka standi eptirfylgjandi ein- kenni: rv MANUPACTtRED EXPRI by J. LICHTIMGER Copenhagen. Jg546 J Frimærker kjöbes og önskes byttede med Erimærkesamlere. M. Prengel. Berlin S. W., Feltowerstr. 8. 547 Diikkgrátt mertryppi, veturg., vantar affjalli. Mark á þvi er: sýlt hægra, sneitt framan vinstra. Sá, sem finnur það, 'er beðinn að koma því að Breiðabólsstöðum til Erlendar Erlendssonar. 548 Homöopaþisk lækningabók (verð: innb. 4 kr.) fæst í Reykjavík hjá Sigurði Kristjánssyni. Nýj ates tamen tið frá 1746 °g Útþrænda-Kveðja til íslendinga á þjóðbátíðinni 1874 óskast til kaups. Sigurður Krisijánsson. 549 550 551 Undirskrifaður selur, ef kaupendur bjóðast, sex mannaför, og fjögra-mannafar og báta, allt' í góðri hirðingu ; geta fengist fyrir innskript hjá kaupmönnum. Minni-Vatnsleysu, 27. nóv. 1888. Sæmundur Jónsson. 552 200 stærra vasaglas eim pelaglas með sjer þegar liann fór í kaupstað. Ef svo vildi til að hann hafði ineira, eða bauðst nieira, drakk liann það líka; hann hafði ekki gát á sjer þegar svo var komið; en það fór æfinlega illa. — Morgninum eptir var Jón kominn að Bergi að aflíð- andi dagmálum; Björn var rjett að segja ferðbúinn, og Sigríður var komin frm í sfofu með reiðhatt og sjal. Þeir fóru af stað innan stundar, og hjeldu sem leið lá til kauptúns. Þeir höfðu saman 5 hesta undir reiðingi, og voru fjórir kindakroppar á hverjum hesti. og var gærunum vaíið utan um. Það var margt um manninn í kaupstaðnum eins og vant er að vera í sláturtíðinni. Þeir komu síðla aptans í kaupstaðinn, og gátu ekkert athafnað sig; þeir komu því hestunum í geymslu, en fengu sér sjálfir liæli í einhverjum útikofa um nótt- ina, því að þeir vildu ekki láta það eptir sjer að kaupa sjer gistingu á veitingahúsinu. Þeir voru snemma morguns á fótum; þeir ætluðu sjer að reyna að komast fyrstir að, ef auðið væri, svo að þeir losuðust þvi fyrri úr kaupstaðnum. En það ætlaði ekki að ganga greitt, það voru 197 legri við sig enn annars þegar þau væru tvö ein. En hann varð aldrei var við það; þó að honum fyndist það einstöku sinnum gægjast upp hjá henni snöggvast, þá var það óðara aptur horflð. En hver ræður í gátur kvenfólksins; Sigríður var glettin og glaðlynd, og það var ekkert að vita, hvað henui kynni að vera innanbrjósts. Jón nennti ekki að vera lengur en svo sem missiri á þessum gægjum; hann ráðgaðist uin það við móður sína, og var svo sem ekki að því að spyrja, að henni þótti þetta heillaráð; Sigríður væri besta stúlka, vel lát- in, og dugleg í búskapnum, heldur lagleg heldur en hitt, og ætti töluverð efni. Hún væri til með að sleppa jörðinni við hann í fardögum í vor, ef Sigríður færi til lians, og þá gæti hann tekið við byggingunni sinni á kotinu. Þetta var á miðvikudaginn seinastan í vetri. Morguninn eptir, sjálfan sumardagsmorguninn fyrsta var allra fallegasta veður, jörð orðin nær alrauð, og margra vonir voru að lifna með það, að nú yrði gott vor, Jón bjó sig í bestu föt sín, grábrún jakkaföt frá Tierney, ágætustu gyðingaföt, sem hann hafði fengið fyrir besta verð á gyðingasöluþingi, setti upp livítt um hálsinn, rafeaði sig og greiddi, stakk á sig laglegum

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.