Þjóðólfur - 10.05.1889, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.05.1889, Blaðsíða 4
84 Saumastofa og fataverslun. Hjer með tilkynni jeg heiðruðum almenningi, að jeg bý til alls konar fatnað, snið eptir nýju frönsku lagi og aðferð og passa fötin mjög nákvæm- lega. Allt verk er fljótt og vel af hendi leyst, enda hefi jeg fengið æfð- an, útlærðan svein til aðstoðar. Efnið í fötin geta menn, hvort heldur þeir vilja, valið hjá mjer, eptir sýnishornum eða keypt annarstaðar. Menn geta fengið föt með ýmsu verði, hærra eða lægra eptir óskum. Sömuleiðis hefi jeg á boðstólum allt, sem iðn minni tilheyrir, með góðu verði. Meðal annars hefi jeg alls konar hálstau, „humbug“ og hálsbönd, bæði fyrir fullorðna og drengi, ýmis konar hanska, ekta silkihanska, svarta og A ýmislega lita, einnig hjartarskinnshanska. H. Andersen. (Skólastræti 1.) a 168^k l#i€ ♦ Samskot til brjóstlíkneskis af Bjarna Thórarensen. Safnað af ritstjóra Páli Jðnssyni á Akureyri: Sýslumaður St. Thorarensen...................10 kr. Konsúll J. V. Havsteen........................2 — Ritstjðri Páll Jónsson........................2 — Aíls 14 kr. Kaupmannahöfn, 15. aprll 1889. Bogú Th. Melsteð, Valtýr (íuðinundsson, stud. mag. dr. phil. 1 r.o Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunnm og hjá dr. med. Jónassen, sem einnig getur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 159 jKTý fjelagsrit, 4. ár, óskast til kaups og verð- nr vel borgað. Ritstj. vísar á kaupandann. 160 XTm leið og jeg hjer með læt rnína heiðruðu skipta- vini vita, að jeg nú með „Lauru“ iiefi fengið miklar hirgðir af vínnm. vindlum og tóbaki frá þeim herr- um Kjær & Sommerfeldt í Kaupmaimahöfu, sje jeg mig neyddan til að auglýsa, að jeg hjer eftir að eins sel þessar vörutegundir gegn borgun út í hönd. Þeir, sem skulda mér fyrir vín eða vindla, eru vinsamlegast beðnir að greiða skuld sina fyrir 14. þ. m. Raykjavík, 1. maí 1889. Steingrímur Johnsen. 161 Góð kýr, sem á að bera ellefu vikur af'vetri, fæst til kaups hjá Guðm. Guðmundssyni á Bfra- Apavatni í Grimsnesi. 162 f BTTV AUUT (kaffiblendmgur), sem eingöngu má BUJaAJl rl nota 1 stað kaffibauna, fæst eins og vant er fyrir 56 aura pundið í verslun H. Th. A. Thomsens í Eeykjavík. 164 Saumamaskína, litið eitt brúkuð, er til sölu. Ritstjóri vísar á seljandann. 165 XI J Á M J E R eru til sölu birgðir af alls kouar A-*. skófatnaði, hæði dýrum og ódýrum; sömu- leiðis birgðir af hinum alþekkta vatnsstígvjelaá- hurði mínum. Pantanir og viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Reykjavik, 4. mai 1889. Raí'n Sigurðsson. 166 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Prentsm. Sigf. Eymundssonar. 82 með merkjunum, þá skulum vjer halda uppi orustu við þig“. Stanley sá, að hann varð að láta undan, en vasa- hókina mátti hann ekki missa; tók hann því eitt bindi af Shakespeare. Var nú kynt bál og bókin á bál bor- in, og urðu landsbúar þá stórum giaðir. „Þú ert góður, mjög góður!“ sögðu þeir við Stanley og urðu aptur bestu vinir lians. Nú kom enn foss fyrir og í lionum fórst Frank. Stanley varð fjarska sorgbitinn af því, að missa hann. Mönnum Stanleys fjellst alveg hugur við jietta, hættu að vinna og sögðu, að þeim væri öllum bráður bani bú- inn. Vörur Stanleys voru nú farnar að verða lítils virði, því hann var farinn að nálgast hafið. Hann gat eigi fengið nógar vistir. Menn hans sultu og urðu sljófir og daufir til vinnu, og sumir vildu jafnvel snúa við. En nú kom það fyrir, að Stanley lenti í einum fossinum og frelsaðist eins og með kraptaverki. Þegar hann kom í land, voru menn hans frá sjer numdir af gleði; nú vökn- uðu hjá þeim nýjar vonir, og hjeldu þeir síðan örugg- lega áfram enn. 25. júlí heyrði Stanley, að þeir ættu eigi mjög langt eptir til Evrópumanna. Þegar Stanley sagði mönnum sínum þetta, varð aumingja Wadi Safeni vitskertur. Hann varð ofsaglaður. „Nú þurfum vjer eigi að pínast lengur með tóma magana innanum bölv- 83 aða villimennina. Nú ætla jeg þegar að hlaupa niður að hafinu og segja bræðrum þínum, að þú komir!“ Svo hljóp hann inn í skóginn og Stanley gat ekki fundið liann aptur. Stanley var eins og beinagrind og menn lians skin- horaðir. Hinn 30. júli Ijet Stanley það seinasta, sem hann átti, fýrir mat; ljet hann þá föt sín afhendi, auk heldur annað. Landið var hrjóstrugt og hitinn óbærilegur. Hinn 4. ágúst komu þeir til bæjar, sem heitir Nsanda. Það- an er dagleið til Boma, þar sem Evrópumenn búa. En lengra komst Stanley ekki með menn sína. Þar skrifaði Stanley brjef á ensku, frakknesku og spönsku „Til einhvers herra í Boma!“ og bað um hjálp. Sagði hann, að ef liann eigi fengi lijálp innan tveggja daga, myndu menn hans falla hungurmorða. Uledi og annar með honum buðust til að fara með brjefið. Að kveldi hins 5. ágúst sást til Uledi með marga menn, og þá varð heldur fögnuður. „Frelsaðir, frelsað- ir!“ hrópuðu menn. (Framhald síðar).

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.