Þjóðólfur - 07.06.1889, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 07.06.1889, Blaðsíða 4
100 C. C. Drewsens Thorvardson & Jensen ,írni Þorvarðarson. Joh. Jensen elektroplet-verksmiöj a, verksmiðju-útsala að eins 34 Östergade 34 KJ0BENHAVN hefur til sölu miklar birgðir af alls konar áhöldum úr „pletti“, bæði nauðsynleg- um áhöldum og glysvöru, með nýjasta lagi, og silfringu (Forsölvning) svo háldgóðri, að hún lœtur sig ekki, allt hentugt til jermingar-, hátíða-, hrúðar- og verðlauna-gjafa, sömuleiðis í heimanmund; allt sjerlega ódýrt. Hiuar ágætu silfruðu nýsilfur-skeiðar og gaflar með dönsku lagi eru til sölu með þessu verði: Matskeiðar eða gaflar...................tylftin Miðlungsgaflar..............................— „Dessert“-skeiðar eða gaflar .... — Teskeiðar stórar............................— do. minni................................— Súpuskeiðar...............................hver Áhyrgð er gefin fyrir því, að silfringin haldi sjer með góðri meðferð við daglega brúkun til heimilisþarfa í............................ Allt úr hörðum málmi til aðgreiningar frá Bretlandsmálmi (tini og blýi), heldur sjer nærri eins lengi. V* I II III 12 kr. 16 kr. 20 kr. 24 kr. 10 - 14 — 18 — 22 — 9 — 12 — 15 — 18 — 6 — 8 — 10 — 12 — 5 — 7 -- 8,50 10 — 4 — 5 — 6 — 7 — 10 ár 15 ár sem IV 28 kr. 26 — 21 - 14 — 12 — 8 — 20 ár ekki Bókbandsverkstofa í Bankastræti 12. (Austrdyrnar). Ný verkfæri. Ágæt verkefni. Snyrtilegt, tízkulegt handbragð. Haldgott verk. Gott verð. — Bækur heftar og buudnar. Broderí sett upp (í blað- haldara, möppur og þessh.). Laudkort ferníseruð og sett á Ijerept og kefli. Allt unnið, sem til bök- bandsiðnar heyrir. 214 standi eptirfylgjandi einkenni. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 210 Verðlisti með myndum fæst ókeypis og kostnaðarlaust sendur. Það, sem pantað er. scndist mút horgun fyrir fram. Aðgerðir og silfring á alls konar slitnu „Elekropletti" af hendi leyst fljótt og vel gegn vægri borgun. og verður það, sem við er gert, venjulega alveg eins og nýtt. 206 Eígandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Pientsm. Sigf. Eymunássonar. 98 laus af reiði. En hann verður að gera sjer þetta að góðu. 0g hvað segirðu nú um þetta elskan mín?“ Artúr: „Jeg er öldungis hissa. Þinn fyrri brúð- gumi er þá kominn í hjónabandið á undan þjer. En eptir 10 mínútur verðuin við það líka“. María: „G-uð hjálpi okkur!“ Artúr: „í guðs bænum, hvað er að? Þú ert orð- inn svo föl og . . .“ María bendir á ókunna manninn á móti þeim : „Líttu á manninn!“ Artúr: „Það er þó skrítið ! Hann hreyfir hend- ina. Jeg ætla að gá betur að. Hann heldur á bók — hann er að skrifa!“ Artúr hristir liann til. Maðurinn tekur vasaklútinn frá andlitinu og hneig- ir sig kurteislega; „Góðan daginn herra Busoni! Góð- an daginn fröken!“ Artúr: „Þjer þekkið mig?“ Maðurinn: „Hver er það, sem ekki þekkir hinn ágæta lcikara við Starleikhúsið ? Þjer furðið yður ef til vill, fröken, á því, að jeg sje að skrifa. Enjeg var ekki að því. Jeg má til að rispa eitthvað upp, þegar jeg get ekki lengur sofið. Það mýkir taugarnar, eins og þjer getið skilið“. 99 María: „Lofið þjer ínjer að sjá það. Það er lirað- ritun ; jeg get lesið hana“. Maðurinn stingur á sig bókinni: „Neí, það er nú ekki. Eu með leyfi nð spyrja, ætlið þið ekki til Fíla- delfíu, til þess að giptast, svo að enginn viti af?“ Artúr: „ H erra minn ! “ Maðurinn: „Verið þjer rólegur. Jeg licyrði á sam- tal ykkar og jeg vil gjarnan hjálpa ykkur. Að nokkr- um stundum liðnum munuð þið geta sannfærst um það og vera mjer þakklát fyrir það. Jeg er ykkur einlæg- lega velviljaður. Jeg fer með ykkur til þess, að vera svaramaður ykkar við giptinguna“. Artúr: „Gott og vel! Lofið þjer mjer að taka í hendina á yður. En hvaða maður eruð þjer eiginlega?“ Maðurinn: „Bíðið við. Járnbrautarlestin er að stansa. Við erum komin til Fíladelfíu. Jeg verð að skrcppa snöggvast burt frá ykkur til að senda málþráð- arskeyti til New York. Klukkan er orðin fjögur. Jeg verð að flýta mjer, ef jeg á að koma málþráðarskeytinu nógu snemma. Jeg sje ykkur aptur“. Artúr: „Hver skyldi þctta geta verið?“ María: „Það má guð vita. Jeg er viss um, að hann var að skrifa í vagninum, þótt hann ljetist sofa. Ef til vill hraðritaði hann það, sem við vorum að tala um . . . En þarna kemur hann aptur“.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.