Þjóðólfur - 15.11.1889, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.11.1889, Blaðsíða 4
212 A kostnað Siffurðar Kristjánssonar er nýprentað: FornalflaTsöpr Norflrlanfla. Þriðja bindi. 33V4 ark. — Verð: 4 kr. Högni og Ingibjörg. Skáldsaga. Höfundur: Torfh'ldur Þorsteinsdðttir Holm. (Með mynd höfundarins). Verð: 75 aurar. KVÆÐI eptir Brynjúlf Jónsson frá Minna-Núpi. (Með mynd höfundarins). Verð: 1 kr. 25 aur. Ritreglur eptir Valdimar Ásmundarson. Þriðja prentun. 490 Innb. 75 aur. Bókbandsverkstofa Thorvardson & Jensen. — Bankastræti 12 (húsi Jóns Olafss. alþm.). 491 Hin alþekkta skósmíöa- vinnustofa mín í Veltusundi nr. 3 er opin frá kl. 6—7 á morgnana til 9—10 á kveldin. Rafn Sigurðsson, 492 Bókbandsverkstofa Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar 2 Laugaveg 2 (i húsi H. Þórðarsonar bókb.). 493 Skósmíðaverkstæði og leöurverslun Hjörns Kristjánssonar 494 er í VESTURGÖTU nr. 4. Af Þjoðólfi verða þessi tölublöð keypt á af- greiðlustofu Þjóðólfs: Af 38. árg. (ár 1886): 36., 38., 39., og 40. tbl. Af 39. árg. (ár 1887): 46. tbl. Af 40. árg. (ár 1888): 2., 3.—4. og 5. tbl. Á pástskipinu Thyra í júní kom eigi til skila úr „Passagergodse“ lítill kassi merktur: „Margrjet (eða M.) Jónsdóttir pr. Vopnafjord11. Þessum kassa er beðið að halda til skila samkvæmt „adresse11 eða til gullsmiðs Ólafs Sveinssonar í Beykjavík mót sanngjarnri borgun. 495 (kaffiblendingur), sem eingöngu má nota í stað kaffibauna, fæst eins og vant er fyrir 56 aura pundið í verslun H. Th. A. Thomsens í Reykjavík. 496 For Lu.ii§;elid.encie. Den af mig siden 10 Aar fabrikerede American Consurnption Cure er verdensberömt. Hoste og Udspytning ophöre ved sammes Brug allerede efter nogie Dages Forlöh. Midlet har allerede ydet Tnsinde en sikker Hjælp. Katarrh, Hæshed, Slimopfyldning og Kradsen iHalsen afhjælpes strax. Prispr.3Flasker M 3,— mod Postforskud elier Belöbets Indsendelse. Ubemidlede erholde Extracten gratis mod Indsen- delse af et af Sognepræsten ndstedt Vidneshyrd. E. Zenkner, Ameriean Druggist. BEKLIN S. 0., Wiener Str. 21. 497 498 IOO Iironor tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benytt- elsen af det verdcnsberömte Maltose-Præparat ikke findersikkerHjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning 0. s. v. ophörer aUe- rede efter nogle Dages Porlöb. Hundrede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstigt Hesultat, Maltose er ikke et Middel, hvis Bestand- dele holdes hemmeligt; det erholdes formedelst Indvirkning af Malt paa Mais. Attester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. — Pris: 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. 9, 12 Flas- ker Kr. 15. Albert Zenkner Opfinderen af Maltose-Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 181 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jánsson, rand. phil. Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Prentsm. Sigf. Eymundssonar. 174 nm á íslandi, og svo mikill auðmaður, að sagt er t. d., að hann haíi átt allar jarðir í Laugardal og flestar í Skötuflrði. Ari bóndi átti sökótt mjög víða um land, svo margir urðu til að senda honum sendingar, en Galdra- Leifi sá jafnan fyrir þeim, því hann var skjólstæðingur Ara og átti honum margar velgjörðir að þakka. Margar sagnir ganga um Galdra-Leifa á Vestfjörð- um, en mjög eru þær á reiki, sem við er að búast; einkum er blandað mjög saman sögnum um Leifa og Jón Guðmundsson lærða. Þeim Jóni er báðum eignað, að hafa sjeð fyrir Snæfjalladraugnum (1611) ; margir segja, að þeir hafi hjálpast að, en flestar vestfirskar sagnir segja þó, að Leifi hafi verið einn um það, og að hann hafi kveðið hann niður; enn eru sumir, sem segja að Einar jtrestur galdrameistari á Skinnastöðum hafi komið draugnum fyrir. E>að er víst að Jón lærði var mikið við þetta riðinn, því til eru eptir hann tvö kvæði, er hann orti í því.skyni, að kveða drauginn nið- ur eða koma honum fyrir: „Fjandafæla“ og „Snjáfjalla- vísur“, og þriðja kvæðið, sem heitir „Umbót“ eða „Frið- arhuggun“ orti liann eptir að draugsi var sigraður. Jón lærði varð mjög óvinsæll hjá Vestfirðingum, einkum þó Ara bónda, eptir að hann liðsinnti hinum spánsku víkingum, er voru hjer við land 1613—1615. 175 Eptir að Ari bóndi liafði látið taka víkingana af lífi, gat Jón ekki lengur haldist við á Vestfjörðum; fór hann þá suður í Snæfellsnessýslu og var þar um tíma; kvartar hann þá yfir göldrum þeim og gjörningum, er Ari hafi gjört að sjer að vestan: segir hann, að svo mikill kynngikraptur hafi fylgt gjörningum þessum, að jörðin hafi gengið bylgjum undir sjer, og sjer hafi ná- lega hvergi verið fritt fyrir draugum og sendingum; en þessa galdra og gjörninga eigna Vestfirðingar Galdra- Leifa ; segja þeir, að Jón hafi sent Ara bónda margar sendingar, eptir að hann varð að hrekjast af Vestfjörð- um, eu Galdra-Leifi liafi tekið móti öllum þeim sending- um og sent Jóni þær aptur jafnharðan. Fátt kom Galdra-Leifa óvart; er svo sagt, að hann hafi tekið mannshöfuð og magnað það svo miklum kynngi- krapti, að hann gat látið það segja sjer allt, er hann vildi vita. Hann fór mjög leynilega með höfuðið og geymdi það i klettaskoru eða í kistu sinni. Einu sinni er hann fór til kirkju að Ögri, skildi hann í ógáti ept- ir opna kistuna; fór þá kona hans, sem í þessari sögu er kölluð Gróa, að forvitnast í kistuna; fann hún þá silkistranga einn og rakti hann sundur, og þar innan í fann hún höfuðið og heyrðist henni það þásegja: „Þei, þei, Gróa, far þú ekki með það, sem hann Þorleifur

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.