Þjóðólfur - 10.01.1890, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.01.1890, Blaðsíða 4
8 ir punda sterling, sem enginn gerir tilkall til, og áæt-lað er, að fjðrði hluti þess gangi aldrei út. Þetta kemur til af því, að fjöldi manna kemur pen- ingum til geymslu í bankana, án þess, að láta aðra af vita, en deyja svo áður en þeir taka peningana tit aptur. auglýsTngar í samfeldii ináli með smáletri kost.a 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast: með öðru letri eða setning, 1 kr. fyrir þumlung dálks lengdar, Borgun út. i hönd. Billeg skinn í brækur. Nú með Lauru næst fæ jeg undirskrifaður mikl- ar birgðir af brðkarskinnum, sem jeg mun selja með ðvanalega góðu verði. Eeykjavík, 9. janúar 1890. W. Ó. Breiðfjiirð. u Borguð sainskot til Fræðslusjóðs fátækra unglinga í Reykjavík frá 16. nðv.- 1888. Áður auglýst (sjá 52. tbl. f. á.) . . kr. 274,85 Frá Sigurði Kristjánssyni bóksala . — 12, „ Alis kr. 286,85 Þeir, sem eiga eptir að borga tillög sín til Fræðslu- sjððsins, eru beðnir að gre:ða þau sem allra fyrst til undirskrifaðs. Þorleifur Jónsson. 12 Tapast hefur 17. desember brjefaveski á leið frá Vogastapa inn i Ktiagerði. í því voru nokkur brjef, sem áttu að fara austur í Rangárvallasýslu og eitt til alþingismanns Dorláks Guðmundssonar i Hvammkoti; Emb. Er. — Hver, sem finnur þetta, er vinsamlega beðinn að koma því til óðalsbðnda Guðm. Guðmundssonar í Landakoti eða til Filipus- ar Filipussonar í Hafnarfirði. 13 Árni t*orvarðarson & Joh. Jensen: Bókbandsverkstofa 3 Bamkastræti 12. (Hús Jðns Olafss. alþm.). Arinbj. Sveinbjarnarson: Bókbandsverkstofa. 2 2 LAUGAVEG 2. Skósmíöaverkstæöi og leðurverslun Björns Kristjánssonar 16 er í VESTURGÖTU nr. 4. Breiðasala. Hjer með auglýsist, að hjeðan í frá seljum við undirskrifaðir’öll- um utansveitarmönnum, sem þess óska, næturgisting og annan greiða eptir föng- nm, án þess þó að vera skuldbundnir til þess. Selfossi, 2. jan. 1890. £ Arnbjörn Þórarinsson. Gunnar Einarsson. Ungur, einhleypur og' æfður verslun- armaður (G-ood-Templar) óskar að fá at- vinnu við verslun frá 14. maí í vor. Góðar meðmælingar og launaskilmálar aðgengilegir. Ritstjóri gefur nákvæmari upplýsingar. 18 Fundur í stúdentafjelaginu í kvöld kl. 8V2- Halldói’ Jðnsson heldur fyrirlestnr: Hvað vill sjera Jón Bjarnason? Umræður um það á eptir. 19 Hin alþekkta skósmíða- vinnustofa mín í Veltusundi Ul*. 3 er opin frá kl. 6—7 á morgnana til kl. 9—10 á kveldin. Allt fljótt og vel af hendi leyst. ________________ltafn Sigurðsson. 20 Höggvið grjót, 10—12 þuml. steinninn, er til sölu fyrir sanngjart verð. Ritstj. vísar á selj- andann. 21 Stríðsráð dr. Winslöv, hjeraðs-ogbæj- arlæknir i Nakskov ritar: „Eptir að jeg nákvæmlega hef kynnt mjer bitter þann, er þeir herrar Mansfeld- Biillner & Lassen búa til og selja með nafninu Brama-lífs-elexír, verð jeg að lýsa yfir því, að í bitter þessum ern að eins efni, sem skilyrðislaust eru styrkj- andi og gagnleg'. Nakskov. Winslöv. Einkenni á vorum eina egta BramaAifs-elexír eru firmamerki vor á glasinu og á merkiskildinum á miðanum sjest blátt ijón og gullhani og innsigli vort MB & L i grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Bnllner & Lassen, sem einir búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elexír. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Nerregade No. 6. 22 Eigandi og áhyrgðarmaður: ÞORLÉIFUR JÓNSSON, cand. vhil. Skrifstofa: í Bankastrœti nr. 3. Prentsm. Sigf. Eymundssonar. 2 (Tasmantu) voru fiuttir 68,000 óbótamenn til ársins 1853, er þeim flutningi þangað var hætt. í þriðju nýlenduna (Vestur-Ástralíu) voru fluttir 10,000 útlagar á árunum 1849—1868. Þá var gjörhætt að flytja óbótamenn til Ástralíu, en þá var líka búið að flytja þangað alls 138 þús. af þeim. Auk þess fluttist þangað mesti sægur af frjálsum vilja, einkum eptir að hinar auðugu gullnámur fundust þar 1851. Um það leyti komu t. d. til Victoríu 100,000 innflytjendur á einu ári úr öllum áttum. Fólks- fjöldinn óx þannig á örstuttum tíma í nýlendunum, og árið 1888, eða 100 árum eptir að hinn fyrsti farmur af óbótamönnum var fluttur þangað, voru íbúarnir í ný- lendunum orðnir 3 miljónir. í fyrstunni áttu menn í basli af því að þeir, sern þangað voru fluttir, kunnu ekki akuryrkju, og urðu því að slátra húsdýrum þeim, sem þeir höfðu flutt þangað með sjer. En 100 árum seinna eru í Ástralíu 80 miljónir sauðfjár og 8 miljónir nautgripa. Þegar Evrópumenn komu fyrst til Ástralíu, var hún byggð villimönnum á mjög lágu stigi, eins og menn fá að sjá síðar í ferðasögu þessari. Menn halda að þeir hafi verið 200,000 að tölu fyrir ekki lengri tíma en 50 árum, en nú telja menn þá ekki nema 60,000; svona hafa þeir fækkað, því að innflytjendurnir hafa ekki sjeð í að strádrepa þá niður, ef svo hefur borið 3 undir, og eptir tvo mannsaldra verða villimennirnir að öllum líkindum gjöreyddir í Ástralíu. Á 100 ára hátíð þeirri, sem haldin var 1888 í Ástralíu í minningu um landnám Evrópumanna, var því spáð, að eptir önnur hundrað ár muni þar verða komin upp bandafylki, á iíkan hátt og nú í Ameríku, með 50 miljónum íbúa, sem allir mundu tala á enska tungu, en allir hinir uppruna- legu íbúar útdauðir. Ástralia er að mörgu leyti einkennileg, margt er þar öfugt eða gagnstætt því sem á sjer stað í Evrópu. Af því að Ástralía er á suðurhelmingi jarðarinnar, er þar sumar, þegar bjer er vetur, og vetur, þegar hjer er sumar; þar eru spendýr með nefjum, eins og fuglar, svartir svanir, býflugur, sem ekki hafa brodd til að stinga með. Þar eru trje með blöðum, sem snúa blað- röndinni upp en ekki út á við, trje, sem fella börkinn, en ekki blöðin, o. s. frv. Árið 1880 styrkti háskólinn í Kristjaníu mann til að ferðast tíl Ástralíu og kynna sjer þar dýralíf og safna dýrum og dýraliömum handa söfnunum við háskólann. Maður þessi heitir Carl Lumholtz; liann erfæddurl851 og er kandídat í guðfræði, en jafnframt náttúrufræðing- ur. Hann fór að heiman 1880 og dvaldi 4 ár í Ástr- alíu. Um þessa ferð sína hefur hann ritað bók, sem kom út 1888, eigi að eins á norsku, heldur einnig á

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.