Þjóðólfur - 06.06.1890, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 06.06.1890, Blaðsíða 3
107 Noregi, skipstjórinu kafði heitið E. M. Even- sen frá Flekkuíirði í Noregi, en skipið sjálít Jemima, liefði koraið við á Englandi °g átt að fara til íslands. Meira sjest eigi á skjölunum, en þess er getið til, að skipið rauni hafa átt að fara til hvalveiða- Diannanna fyrir vestan. Stranduppboðið átti að verða 2. þ. ra. Inllúenza-sóttin gengur nú um Rang- árvallasýslu og er komin í Árnessýslu, en eigi hefur frjetst, að hún sje komin vest- Ur fyrir Ölfusá. í Yestmannaeyjum var hún fremur væg, og sama er sagt af henni hjer að austan, sumir liggja rúm- fastir í henni en sumir geta verið á fót- um. Eigi hefir frjetst með neinni vissu, að nokkur hafi dáið úr henni. Skólavavðan hefur verið Reykjavík til skairnnar mörg undanfarin ár sakir vanhirð- ingar, en nú er farið að gera við hana og á nú að dubba hana vel upp. Það er Coghill karlinum að þakka, sem gengist hefur fyr- lr saniskotum til þess, gefur sjálfur tals- Vert, en bærinn leggur nokkuð til.. Norður-Múlasyslu 6. maí: „Síðan um pálma- sunnudag, eins og fyrir hann hefur tíðarfar verið hið hagstæðasta. Fjenaði sleppt um páskana. Hey eptir með langmesta móti. Gripahöld hin hestu °g mjög lítið um kvilla. Bráðafárs, sem opt gerir Usla i Fljótsdalnum, hefur varla orðið vart. Bátur fórst úr Borgarfirði um mánaðasamkomurnar mars og april með 4 mönnum: þeir voru á heimleið frá Seyðisfirði, hlaðnir varningi. Var haldið, Jiá peir komu ekki fyrir, að þeir mundu hafa sökkt sjer, en um 24. þ. m. fann verslunarskipið frá Vest- dalseyrinni skipið langt undan landi á hvolfi og er því talið víst, að þeir hafi kollsiglt sig“. AUGLÝSING AR í samfeldu máli meö smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; meö öðru letri eða setning, 1 kr. fjrir þumlung dálks lengdar. Borgun út 1 hönd. 289 Bókbandsverkstofa. Hjer með læt jeg undirskrifaður Halldór Þórðarson mína heiðruðu skiptavini vita, að jeg er nú alkominn hingað til bæjarins og rek mína fyrri iðn, bókband, á verk- stofu minni Nr. 2 á Laugavegi, í samfje- lagi við hr. bókbindara Arinbjörn Svein- bjarnarson, þannig, að bókband og allt það, sem að bókbandsstörfum lytur, tök- um við undirskrifaðir að okkur, einu fyrir báða og báðir fyrir einn. Halldór Þórðarson. Arinb. Sveinbjarnarson. Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna bændum, sem vilja eiga kaup við mig með fje í haust, að þeir nú í kauptíð geta fengið hjá mjer mínar ágœtu vefnaðarvör- ur og fleira, einnig nokkuð af matvöru, kaffi. og sykri — með því að borga þetta í fje í haust. Þeir sem vilja sinna þessu, snúi sjer til herra Magnúsar Eyjólfssonar á Neista- stöðum í Flóa, til herra Þórðar Guðmunds- sonar á Hálsi í Kjós og herra Jóns Sig- urðssonar á Kalastaðakoti, sem láta þá fá ávísanir til mín. Öðrum en þeim, sem koma með ávísan- ir, get jeg ekki sinnt, nema jeg þekki þá áður. Beykjavík 31. maí 1890. 290 Þorl. Ó. Jolmson. WGT Skósmíðaverkstæði Og leðurverslun Björns Kristjánssonar 291 er í VESTUKGÖTU nr. 4. Hjer með er öllum ferðamönnnm bann- . að að á eða liggja með hross eða annan fjenað án míns leyfis í Bústaða- landi, sem hinn nýlagði vegur liggur yfir fyrir vestan Elliðaárnar, og mun jeg leita rjettar míns að lögum, ef einhver brýtur móti þessu banni mínu. Bústöðum 2. júní 1890. Jón Ólafsson. 292 Skrifstofa fyrir almenning. 10 Kirkjustræti 10 opin livern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h 293 I / 80 Þetta eru ekki neinar smáræðis tekjur eða laun. En hvað er það þó hjá tekjum hinna auðugu verksmiðju- eigenda og aðalsmannanna, sem margir hverjir hafa 200,000 pd. st. (3,600,000 kr.) í tekjur á ári, enda fara 1‘fnaðarhættir þeirra eptir því. Ungur ingeniör sagði einu sinni við mig: „Með 8000 pd. (144,000 kr.) tekj- um á ári er maður ekki ríkur 9 Englandi; maður get- Ur að eins lifað þægilega með því“. Að afla mikils og eyða miklu er venjan hjá þeim. Englendingurinn legg- ur e*ki upp og hugsar ekki um ókomna tímann, í mesta lagi; ef pann tryggir líf sitt; það er gagnstætt þvi, sem á sjer stað með Frakka, sem eru samhaldsamir og sparsamir. Hvaðan koma allir þessir peningar? Jeg skal að eins virða fyrir mjer eina peningalyndina, þaðan sem gullið flýtur til allra stjetta um alit landið: skipakví- arnar í Lundúuaborg. Þessar skipakvíar eru uudraverðar, stórkostlegar; þær eru sex; hver þeirra er stórhöfn, þar sem eru heil- ir herar af skipum. Eintóm skip, skip og aptur skip, í beinum röðum, synandi höfuð sín og hvelfdu brjóst, eins og fallegir fiskar, eitt frá Ástralíu 2500 smálestir að stærð, sum önnur eru 3000 smálestir eða meira; þar er*i skip frá öllum löndum heimsins; hingað ko.ma þau ra öllum jarðarhnettinum. Flest þeirra eru falleg mjög, 77 hann yrði hæstarjettardómari, þegar hann, af of mikilli áreynslu í þjónustu ríkisins, varð sjúkur, og átti ekki að auðnast að verða kraustur aptur. „Jónas Dúgge varð ekki hæstarjettardómari“, sagði hann við mig, þegar jeg heimsótti hann í fyrsta skipti, eptir að hann varð sjúkur, „en hann fjekk plöntuna sína, eins og spámaðurinn Jónas“, bætti hann við og leit blíðlega til konu sinnar, sem stóð yfir rúminu og var lifandi mynd af megnri sorg og harmi; „hversu opt hetur hún ekki veitt mjer skjól og hversu marga á- nægjustund hefur hún ekki veitt mjer, án þess þó að visna, eins og planta gamla spámannsins Jónasar! Og sjá, hvílík blóm hún liefur“ gefið mjer“, sagði liann enn frernur eptir stundar þögn og benti á þrjú börnin sín litlu, sem grjetu, af því að þau sáu móður sína gráta, án þess að þau skildu, hver ókamingja yfir vofði; „já, kæri vinur, það er satt, að maðurinn getur það, sem hann vill, en það er einnig satt, að maðurinn spáir, en guð ræður, og í því er fólginn munurinn á himni og jörðu“.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.