Þjóðólfur


Þjóðólfur - 13.06.1890, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 13.06.1890, Qupperneq 3
111 cnda í dag nokkuð selt á 28 kr. (210 pd.) ~~ Leifarnar frá f. á. af sundmögum enn óseldar Þetta litla, sem kom af þeim með Lauru, komst á 25 a. pd.—Af gömlu leifunum af æðardúni enn óseld 700—800 pd., mestpart lakari tegundir, sem eigi ganga út nú sem stendur. Fyrir bezta seðardún fjekkst seinast 10l/2kr. fyrir pd. 1‘restko.siiingin í Grlaumbæjarpresta- kalli fór fram 17. f. m.; var sjera Jakob Lenediktsson á Víðimýri kosinn með 25 atkvæðum, en sjera Tómas Bjarnason á Larði fjekk 18 atkv., og eigi annars getið en allt hafi farið löglega fram við þá kosningu. X»iiig-xnáiafund fyrir báðar Múlasýsl- nrnar átti að halda 10. þ. m. á Þórsnesi 1 Vallahreppi eptir fundarboði frá þing- monnum Norður-Múlasýslu, og átti þar að ræða ýms þingmál, einkum stjóruarskrár- málið. Baijarbruni. 30. f. m. brann bærinn á Qrfinsstöðum á Mýrum til kaldra kola, án Þess að nokkru yrði bjargað, nema ein- fiverju lítilsháttar úr stofu í bænum. Þetta var um hábjartan dag, er bærinn brann, en enginn heima nema tveir kvennmenn og börn. Það er haldið, að eldurinn hafi komið upp við eldavjelarpípu, sem eigi hafi verið búið nógu vel um. Skaðinn mikill, því bærinn var að mestu nýbyggður, og var þegar stofnað til samskota meðal hjer- aðsmanna að tilhlutun hins ötula og vin- sæla verslunarstjóra Thors Jensens í Borg- arnesi, sem sjálfur gaf 100 kr. Drukknan. 5. þ. ni. fórst fjögra- maunaíar með 4 mönnum af Akranesi á beitutúr 0fan fra Rauðanesi á Mýrum. h ormaðuritm var Ingimagn Eiríksson hús- n/aður í Lykkju á Akranesi, en hásetarn- “ þrir voru allir úr Borgarhreppnum í m„?íslu: páU Gí-uðmundsson, aldraður Brer,„!'nj;i"1 1,ílfði íerið “”di 4 fra oi„iass;M ;me,m,“ciuRr 9uðmu"dasðu ,,gSP’‘ ‘ri E1,,»«si. Ingimagn sal. var otnll s,om,«uri sig konu og 4 born. Ætlað er að skinið hafi sokkið, því stormur var mikin og rok og skipið mjög hlaðið, er þeir iögðn J stað frá Rauðanesi. Jón Ólafsson kom til Winnipeg 20 aPLl. Hann skrifar ferðasögu sína í Lög- ^6rg- Með 16. tbl. tók liann við ritstjórn hess ásamt Einari Hjörleifssyní. Heiinsending Yesturfara. Eptir því stendnr í Lögbergi, hefur stjórnin í ^anada gert ráðstafanir til, „að þeir inn- flytjendur verðí sendir lieim aptur, sem koma hingað til landsins (o: Kanada) og eru af einhverjum ástæðum ófærir til að hafa ofan af fyrir sjer sjálfir, en eiga engan hjer (í Kanada) að, sem veitir þeim viðtöku í því skini að sjá þeim far- borða“. Þessu hefur fyrir löngu verið framfylgt í Bandafylkjunum í Ameríku og er nú tekið upp í Kanada. Það er því ekkert vit í, að sveitarstjórnir sendi lengur þess konar fólk til Ameríku, með því að búast má við, að það verði sent heim aptur á kostnað sveitanna. Þjóðviljlnn ísfirski þreytist ekki að bera á borð fyrir lesendur sína ósannindi, óhróður og illkvitnisþvaður um mótstöðu- menn sína. Hinu hógværa svari herra Páls Briems til „fjelags eins í ísafjarðar- sýslu“ í Þjóðólfi 18. og 19. tbl. svarar ritstjórn Þjóðviljans með ósannindum og brigslum, segir, að „Páll Briem og Þor- leifur Jónsson liafi algerlega hafnað fund- aráskorun ísfirðinga“, þótt Páll Briem tæki skýlaust fram í svari sínu, að hann væri reiðubúinn til að mæta á fundi í Reykjavík eða á miðri leið með fulltrúum fjelagsins. En þetta ókunna fjelag virð- ist hafa skriðið í felur, því að það svar- ar ekki með einu orði áskorun Páls Briems um að gefa upplýsingar um, hver von væri um samkomulag hjá Þjóðviljamönn- um, heldur hefur Sigurður Stefánsson og hinn nafnlausi ritstjóri Þjöðviljans svarað fautalega og borið á þá Pál Briem og Þorleif Jónsson brigsl, sem einmitt eiga best við þá sjálfa. Þeir brigsla þeim t. a. m. um leti, af því að þeir færast undan að að fara landveg alla leið vestur á ísa- fjörð, en sjálfir nenna þeir ekki að ómaka sig neitt, þótt það sje miklu hægra fyr- ir þá. Inflúenza-sýkin hefur nú breiðst út um Rangárvallasýslu, og er nú óðum að breiðast út um Árnessýslu. Eigi er hún svo væg, sem frjettist í fyrstu; flestir veikj- ast af henni, margir liggja lengur eða skemur, og allir, sem hana fá, auðvitað frá verki á meðan, svo að það verður meira en lítið tjón, sem hún gerir um allt land í sumar. Nokkrir hafa þegar dáið úr henni og menn að deyja úr henni eða afleiðingum hennar í Rangárvallasýslu. Til Hafnarfjarðar er hún komin; þang- að barst hún með manni austan úr Ölfusi. Maður, sem hann gisti hjá í firðinum, fór daginn eptir á fiskiveiðar með þilskipinu Hebrídes, en veiktist þegar á skipinu og 7 skipverjar aðrir, svo að þeir komust með illan leik inn í Hafnarfjörð aptur. í Reykjavík eru allmargir veikir af kvefi, og sumir liggja í því; er líklegt, að sumir þeirra sjeu veikir af inflúenza, eða hún sje hingað komin, því margar ferðir hafa orðið þessa dagana frá sýktu stöðun- um fyrir austan. í Yestmannaeyjum er sýkin búin að vinna flesta eða alla upp, en er nú óðum í rjenun; nokkrir liggja þar þó enn í eptir- köstum af lienni (lungnabólgu) og 3 hafa þar dáið úr henni. Frakkneska lierskipið kom hingað í í gær; hafði legið á Akureyri í illvíðris- kastinu um daginn; hafði þar snjóað þá talsvert, en eigi varð það nokkurstaðar vart við hafís. Póstskipið Laura kom hingað í nótt frá Höfn, og með því hingað til bæjarins: dómkirkjuprestur Jóhann Þorkelsson, verzl- unarstj. G. Briem í Hafnarf. og kona hans, kaupm. H. Th. A. Thomsen, læknaskóla- kandídatarnir Björn Blöndal og Sigurður Sigurðarson, stúdent Jón Helgason, Óisen verzlunarm. og 6 Englendingar; til Stykk- ish. frú Clausen; til ísafj. kaupmennirnir Ásgeir Ásgeirsson með konu sinni, Zöyl- ner og Tang; til Akureyrar frú G. Hjalta- lín og fröken Anna Erlendsdóttir; til Seyðisfj. frú Scheving og kaupmaður Thostrup. Strandferðaskipið Tliyra fór í morg- un hjeðan vestur og norður um land með allmarga farþegja, þar á meðal farþegana með Lauru til Vesturlandsins. Læluiisembættið í Itangárvallasýslu veitt iækni Ólafi Guðmundssyni á Ákranesi. Um 1000 Færeyingar hafa komið hingað til lands í vor, þar á meðal nokkrir nú með Lauru. Sigurður Yigfússon fornfræðingur fer nú til Austfjarða með Lauru, til þess að rannsaka þingstaði og sögustaði um Fljótsdalshjerað allt norður til Vopnaíjarð- ar, og safna forngripum. Hefur hann ekki áður farið um Austfirði, og er því mikilsvert, að Austfirðingar greiði ferð hans ekki síður en aðrir hafa gert annarstaðar á landinu. Grestur Pálsson cand. phil. fer til Ame- ríku með Magnetic í þessum mánuði, til að verða ritstjóri við blaðið Heimskringlu í Winnipeg. Skagafjjarðarsýslu 29. maí. Tíðarfarið allt af hið æskilegasta; sauðburðurinn gengur ágætlega það sem af er; bráðum kominn nægur gróður fyrir allar skepn- ur.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.