Þjóðólfur - 25.07.1890, Blaðsíða 4
140
Leiðaryísir til lífsábyrgðar f*st ókeypis
hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem
einnig gefur peim, sem yilja tryggja líf sitt, allar
nauðsynlegar upplýsingar. 377
Vel meint heilræði fyrir þjóðina.
Bf þið notið saumastofur, þá notið þær alleina
til að sníða og sauma á ykkur fótin, en látið þær
ekki færa ykkur fir skyrtunní.
Varið ykkur á saumastofumeðmælum til einstaks
kaupmanns á fataefna-kaupum, því það kostar
ykkur 15—20 prósent dýrara sama fataefnið, er þið
getið fengið á hinum margbreytta, stóra aiæðalagar
hjá W. Ó. Breiðfjörð, ífr. 8 Aðalstræti. 378
Hið stærsta úrval af bestu klæða-
og fataefnum hefur verslun W. Ó. Breiðfjörðs,
Nr. 8 Aðalstræti, Keykjavik.
Svart ltlæði tvíbreitt al. 1,50, 1,80, 3,30, 3,50,
4,10, 4,20, 4,25, 5,00 og til 7,20.
Kamgarn sljett og strífað al. 5,10, 5,40, 5,50
til 6,30.
Búkskinn ailavega litt al. 2,75, 3,25, 3,75
til 5,00.
Yfirfrakkatau hrúnt og svart al. 2,20, 4,50,
4,90, 6,30, 6,75. 379
Til 20. ágústs er tekinn þurkaður saltfisk-
ur, helst þorskur eða smáfiskur, og svarað út á
hann öllu með peningaverði við verslun W. Ó. Breið-
flörðs, Reykjavík. 380
Kaupmaður W. Ó. Breiðfjörð kaupir
40—50 hesta af góðri töðu mót vörum með pen-
ingaverði. 381
Styrktarsjóður W. Fischers.
Þeir sem vilja sækja um styrk úr þess-
um sjóði geta fengið sjer afhent prentuð
eyðublöð til þess í verslun Fischers í
Reykjavík og Keflavík. Bónarbrjefin þurfa
að vera komin til stjórnendanna (lands-
höfðingja og forstöðumanns Fischers-versl-
unar í Reykjavík) fyrir lok september-
mánaðar þ. á. 382
Skósmíðaverkstofa, Vesturgötu 4.
Bptir þessu
sýnishorni
ættu þeir, sem
panta vilja
stigvjel hjá
mjer, að taka §
mál af fætin-
um utan yfir
1 sokk, með
mjóum brjefræmum eða mælibandi. Nákvæmlega
verður að taka lengdarmálið eptir því, sem sýnis-
hornið bendir til.
Björn Kristjánsson. 383
Skrifstofa fyrir almenning.
10 Kirkjustræti 10
opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. 384
Vottorð.
Dóttir mín, sem er 14 ára gömul, hafði
þjáðst mjög undanfarin ár af jómfrúgulu,
lystarleysi og meltingarleysi. Jeg hafði
því reynt allt, sem mjer datt í hug við
hana, þar á meðal Brama-lífs-elixír þeirra
Mansfeld-Biillners og Lassens, en ekkert
af þessn stoðaði grand. Síðan keypti jeg
hjá herra kaupmanni M. H. Gram í Fjeldsö
eina flösku af Kína-lífs-élixír herra Valde-
mars Petersens í Fridrikshöfn, og er það
mjer nú sönn gleði, að geta vottað, að
dóttir mín við brúkun bittersins hefur
orðið albata af ofangreindum kvillum.
Bjeldsö pr. Gjedsted, 4. október 1887.
Ekkja Lausts Rytters.
Kína-lífs-elíxírinn fæst ekta hjá:
Hr. E. Felixsyni. Reykjavík.
— Helga Jónssyni. Reykjavík.
— Helga Helgasyni. Reykjavík.
— Magnúsi Th. S. Blöndahl. Hafnarfirði.
— Jóni Jasonssyni, Borðeyri.
— J. V. Havsteen. Oddeyri pr. Akureyri,
aðalútsölumanni norðanlands.
Valdemar Petersen,
er býr til hinn eina ekta Kína-lífs-elmr.
Frederikshavn.
385 Danmark.
Bigandi og ábyrgöarmaðnr:
ÞORLEIFUR JÓNSSON, mnd. phil.
Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3.
Fjelagsprentsmiðjan. — Sigm. Guðmundsson.
102
mannatölu með mannlegum rjettindum, persóna, sem
mátti trúa fyrir hlut, af því hún haftH átt mann, en
nú var hún búin að missa það allt, af því hún átti
mann.
En sú samkvæmni!!
Nú líður fram á jólaföstu, og ber ekki til tíðinda.
Jakob gerði að því, sem mest var farið að fara aflaga
af jarðabótunum, en þá var líka margt af þeim heldur farið
að hrörna. Sumt af túngarðinum var farið að bila, og
skurðir að síga saman. En þó var ofurhægt að halda
því við og koma því í lag aptur, eí farið hefði verið strax
til þess.
í fyrstu viku jólaföstu lagði Jakob á stað að finna
Brand gamla í Þúfu. Hann var þá kominn undir átt-
rætt karltötrið, en ern og fjörugur, og stóð enn vel fyr-
ir eignum sínum.
Heldur hafði hár hans gránað, en hrukkurnar fjölg-
að, síðan vjer sáum hann seinast. Sömuleiðis höfðu kot-
in orðið miklu fleiri, sem hann átti. En hugsunarhátt-
urinn var hinn sami og áður.
Hann tók Jakobi vel, leiddi hann inn í baðstofu-
hús sitt, og bauð honum að vera um nóttina.
Erindi Jakobs var það að fá byggingu fyrir Keldu-
bóli.
103
„Þetta er nú átjánda árið, síðan þau fóru að húa
þar, G-unnlaugur sálugi og Helga mín“, sagði hann,
„og það verðið þjer að kannast við, að jörðinni hefur
stórum farið farið fram þessi ár“.
„Já, þau — og hún — hafa staðið mikið vel í
skilum með afgjaldið við mig, ekki skal jeg klaga upp
á það“.
„Og svo þessar fjarskalegu jarðabætur, sem þau
hafa gert þar“.
„Þau voru nú líka í bestu efnum, þau, sem voru
farin að hafa þar sjö nautgripi seinustu árin; það var
áður aldrei nema fjögra kúa tún“.
„Því segi jeg það, að það hefur engin jörð hjer í
sveit batnað eins mikið og hún, og svo engið — hey-
skapurinn hefur aukist hjer um bil um helming".
„Já“.
„Jeg veit, að lögin eru nú svo sanngjörn, að segja
að Helga megi ekki njóta lengur áhúðarrjettar Gunn-
laugs sál., af því að hún giptist aptur, heldur er nú
hennar bygging úti, og það er hægt að hrekja hana
burt af jörðinni strax í vor; en erindi mitt var nú það,
að vita hvort þjer munduð ekki vera sanngjarnari en
lögin, og byggja Helgu, eða mjer, sem er nú sama,
jörðina áfram með sömu kjörum eins og hún hafði
hana“.