Þjóðólfur - 08.08.1890, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 08.08.1890, Blaðsíða 4
148 meiri og meiri viðbjóð við öllum mat, og loks borðaði hún ekki annað en brenndar möndlur, piparmyntur og drakk vatn eða át í þess stað ðþrosk- aða súra ávexti, en venjulega seldi hún mestu af því upp aptur. Það eru nú 9 ár síðan, og kveðst bún allan þann tíma því nær ekkert hafa borðað. 1 vetur varð hún veik af „inflúenzu11 og var þá sett á sjúkrahtisið í Bourdeilles; hún var þar í 6 vikur. Þar var hún rannsökuð læknisfræðislega. Læknirinn við sjúkrahúsið, dr. Lafon, gerði allt, sem hann gat, til að fá hana til að horða, en hon- um heppnaðist það ekki. Þessar 5 vikur neytti hún ekki annars en víns og vatns, tveggja munn- bita af brauði og einnar sítrónu; það voru hafðar nákvæmar gætur á henni, til að vita, hvort hún neytti annars, en eigi var hægt að komast eptir því. Dr. Lafon segir, að hún sje veik af móður- sýki (Hysteri), og hafi smám saman vanist af að borða. (Dagblaðið). AUGLÝSINGAR 1 samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast: meO öðru letri eða setning, 1 kr. fyrir þumlung dálks lengdar. Borgun út i hönd. Borguð samskot til Fræðslusjóðsins: Áður auglýst (sjá 30. tbl.) kr. 303.35 Frá Þórði Sigurðssyni prentara — 3.00 Kr. 306735 398 Þorleifur Jónsson. 10. tbl. Þjóðólfs þ. á. (1890) verður keypt á afgreiðslustofu blaðsins. — Hafi nokkrum útsölumanni verið ofsent þetta tölublað, er hann vinsamlega beðinn að senda það sem fyrst aptur til útgefandans. 399 400 Jón Brynjólfsson, skósmiður, tekur að sjer smíði á skófatnaði af allri gerð, sem æskt er; allt vandað og eptir nýjustu tísku. Vinnustofa: Bankastræti 12. Leiðaryísir til lífsábyrgðar f*st ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 401 Skrifstofa fyrir almenning. 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. 402 Skósmíðaverkstofa, Vesturgötu 4. mjóum brjefræmum eða mælibandi. Nákvæmlega verður að taka lengdarmálið eptir því, sem sýnis- hornið bendir til. Björn Kristjánsson. 403 Vottorð. Dóttir mín, sem er 14 ára gömul, hafði þjáðst mjög undanfarin ár af jómfrúgulu, lystarleysi og meltingarleysi. Jeg hafði því reynt allt, sem mjer datt í hug við hana, þar á meðal Brama-líís-elixír þeirra Mansfeld-Biillners og Lassens, en ekkert af þessu stoðaði grand. Síðan keypti jeg hjá herra kaupmanni M. H. Gram í Fjeldsö eina flöslai af Kína-lífs-élixír herra Valde- mars Petersens í Fridrikshöfn, og er það mjer nú sönn gleði, að geta vottað, að dóttir mín við brúkun bittersins hefur orðið albata af ofangreindum kvillum. Fjeldsö pr. Gjedsted, 4. október 1887. Ekkja Lausts Rytters. Kína-lífs-elíxírinn fæst ekta hjá: Hr. E. Felixsyni. Reykjavík. — Helga Jónssyni. Reykjavík. — Helga Helgasyni. Reykjavík. — Magnúsi Th. S. Blöndahl. Hafnarfirði. — Jóni Jasonssyni, Borðeyri. — J. V. Havsteen. Oddeyri pr. Akureyri, aðalútsölumanni norðanlands. Valdemar Petersen, er býr til hinn eina ekta Kína-lífs-elixír. Frederikshavn. 404 Ilamnark. Eigandi og ábyrgðarmaður: ÞORLEIFUR JÓNSSON, cand. phil. Skrifstofa: 1 Bankaatræti nr. 3. Fjelagsprentsrniftjan, — Sigm. Guðmundsson. 110 að bæta jörð sína. En nú geta þau það líka með góðri von, því að þau hafa nú góðan landsdrottinn, sem kann að meta það, sem vel er gert. Enda hefur Jakob í huga, að reyna til þess að sjá til þess, að jörð sín borgi sjer einhvern tíma handar- vikin sín á henni. Nú eru nýju bændurnir búnir að búa í þrjú ár á Keldubóli. Ekki er annars getið, en þeir borgi vel og skil- víslega afgjald jarðarinnar; en svo má segja, að ábúð- in sje líka búin. Eða er það ábúð, að hramsa saman einhvern veg- inn það helsta af nytjum jarðarinnar, en bæta henni lítið eða ekkert í staðinn? Túngarðurinn er farinn að hrynja með pörtum, og veitir litla sem enga fyrirstöðu; hrossin eiga sjer götur yfir hann á vissum stöðum. Stíflugarðarnir eru sum- staðar sprungnir og vatnsveitingaskurðirnir farnir að síga saman og fyllast upp. Sumstaðar hafa ferðamenn hrúgað hnausum ofan í þá, til þess að geta farið sem beinast yflr engjarnar, en þurfa ekki að krækja upp fyrir túngarð. Og það hefur gleymst að taka stýflurn- ar úr aptur. Heyskapurinn fer minnkandi með hverju ári. ui Helga tárfellir í hvert skipti sem hún ríður hjá Keldubóli; henni sviður að sjá sín fyrri verk svona troðin niður í vanvirðuna og vanræksluna. En hvernig sem jörðin verður nídd niður, er því samt spáð, að afgjaldið verði sett niður í seinustu lög. En allt af þegir Brandur gamli með ábúðina, því að ábúð er í hans augum það, að standa skil á af- gjaldinu í fullum lögskilum. Og það hefir verið gert til þessa. Selma. Bptir August Blanche. Jeg var góðkunningi ekkju einnar eptir hátt sett- an embættismann. Hún átti heima í Stokkhólmi, og heimsótti jeg hana opt og einatt. Hún átti 3 börn, sem öll voru vel upp alin, og hafði fulla ástæðu til að að þykjast af þeim. Elst þeirra var stúlka, sem hjet

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.