Þjóðólfur - 15.08.1890, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.08.1890, Blaðsíða 4
152 f Agætar kartöflur nýkomnar nú með Thyru í verslun Sturlu Jónssonar. 407 Skósmíðaverkstofa, Vesturgötu 4, Eptir þessu sýnishorni ættu þeir, sem panta vilja stígvjel hjá mjer, að taka § mál af fætin- um utan yfir 1 sokk, með mjóum brjefræmum eða mælibandi. Nákvæmlega verður að taka lengdarmálið eptir því, sem sýnis- hornið bendir til. Björn Kristjánsson. 408 Til Salg. Fiskerslup „Karen" af Færöerne drægtig 5029/100 Tons for Tiden beliggende paa Faskrudsfjörden og driver Langlinefiske- riet til Midten af September d. A. Den er stærk og god baade til Havkarle- og Torskefiskeri. Nærmere Oplysninger faas hos Föreren 409 A. C. Hansen. Skrifstofa fyrir almenning. 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h 410 Steingrímur Johnsen selur vín og vindla frá Kjær & Sommerfeldt gegn borgun út í hönd. 411 Munntóbak á 1 kr. 60 a. pd. og ódýr- ara, ef mikið er keypt; sömuleiðis rjól- tóbak, nýkomið í verslun Sturlu Jóns- sonar. 412 Sendið mjer svo fljótt, sem unnt er -----af bitter yðar, Brama-lífs-elexír, — jeg ætla að brúka hann. Kristjaníu. H. J. Sannes, læknis. Einkenni á vorum eina egta Brama Jífs-elexír eru firmamerki vor á glasinu og á merkiskildinura á miðanum sjest hlátt ljón, og gullhani og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansféld-Bullner & Lassen, sem einir búa til hinn verúiaunaða Brama-lífs-elexir. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Nerregade No. 6. 413 Læknisvottorð. Með því að jeg hefi haft tækifæri til að reyna Kína-lífs-elixír hr. Valdimars Peter- sens, sem hr. kaupmaður J. V. Havsteen hefur útsöiu á, votta jeg hjer með, að jeg álít hann mikiif gott méltingarlyf, auk þess sem hann er hressandi og styrhjandi meðal. Akureyri 20. febr. 1890. J>. Jolinsen. hjeraðslæknir. Kína-lífs-elíxírinn fæst ekta hjá: Hr. E. Felixsyni. Reykjavík. — Helga Jónssyni. Reykjavík. — Helga Helgasyni. Reykjavík. — Magnúsi Th. S. Blöndahl. Hafnarfirði. — Jóni Jasonssyni, Borðeyri. — J. V. Havsteen. Oddeyri pr. Akureyri, aðalútsölumanni á norður- og austurlandi. Á þeim verslunarstöðum, þar sem eng- in útsala er, eru þeir, sem vilja gerast út- sölumenn, beðnir að snúa sjer til undir- skrifaðs, sein býr til bitterinn. Valdemar Petersen, Frederiksliavn. 414 Hanmark. Eigandi og ábyrgöarmaður: ÞOHLEIFUR JÓNSSON, cand. phil. Skrifstofa: í Bankastrœti nr. 3. Fjelagsprentsmiðjan. — Sigm. Guðmundsson. 114 inn var þeim að skilnaði. Ferðavagninn beið þegar al- búinn við dyrnar. „Gleymdu nú ekki, elskan mín, að við verðum að fara af stað klukkan rjett 10“, heyrði jeg hinn unga mann segja við hina ungu konu sína. En Selma hafði svo ótal margt að segja við móður sina, systkyni sín og vinstúlkur, að klukkan var orðin dálítið meira en ákveðið var. „Nú er klukkan þegar orðin fimm mínútur yfir tíu“, sagði hjeraðsfógetinn. að vísu með mjög blíðleguin málrómi, en með djúpum hrúkkum á enninu. „Þú mátt til að venja þig á að láta ekki standa á þjer, kæra Selma“ — eins og það væri svo auðgjört, þegar menn eru að yfirgefa æskuheimili sitt og allt, sem menn hing- að til hafa elskað mest. Loksins fóru þau af stað. Með hverri póstferð fjekk móðir Selmu brjef frá henni, og það leit út fyrir, að hún væri ánægð í alla staði. „Maðurinn minn er alit af að kenna mjer að vera reglusöm í öilu og láta ekki á mjer standa í neinu“, skrifaði hún einu sinni, „en jeg heí verið allnámfús, og í langan tirna hefur hann ekki þurft að finna að neinu hjá mjer; jeg er svo óumræðl- lega hamingjusöm, þegar hann að öilu leyti er ánægður með mig . . .“ Það liðu 5 ár, 5 löng ár, sem þær mæögurnar 115 sáust ekki. Móöirin var heilsuveil og þorði ekki að ferðast svo langa og erfiða ferð, af því að samgöngurn- ar voru þá ekki eins góðar, eins og á síðari tímum- Selma fjekk aldrei leyfi til að finna móður sína, af því að maður hennar hafði aldrei tima til þess fyrir embættis. önnum. „Embættisstörfin gengu fyrir öllu“. Þær mæðgurnar urðu að láta sjer þetta lynda; í þess stað voru brjefaskriptirnar því fjörugri. Móðir Selmu reyndi að hugga sig með því, að vel færi um dóttur sína, að hún væri ánægð, væri móðir tveggja góðra og heilbrigðra barna, sem stöðugt sendu ömmu sinni kveðju, og jafnvel gátu klórað nokkur orð neðan á brjef' móður siunar. Einn göðan veðurdag sagði hjeraðsfógetinn konu sinni frá, að daginn eptir þyrfti hann endiiega að fara til Stokkhólms í mjög áríðandi erindum. „Ef þig langar til að verða mjer samferða“, bætti hann við, „og taka börnin með, verðuru að vera tilbúin á mínútunni klukkan tólf á hádegi á morgun; jeg get ekki frestað ferðinni eitt augnablik lengur“. Selma rak upp fagnaðaróp, hljóp upp um hálsinn á manni sínum ogkastaði sjer fyrir fætur liaus, en gleði- og þakklætistár tindruðu í augum henriar. Bæði börnin hlupu um gólfið með íuiklum gleðisvip; nú áttu þau að aka í vagni til Stokkhólms, finna ömmu sína og sjá ótal-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.