Þjóðólfur - 12.09.1890, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 12.09.1890, Blaðsíða 1
Kemur ftt & föstudöp- um — YerS árg. (60 arka) 4 kr. Erlendis 5 kr. — Borgist fyrir 15. jftli. ÞJÓÐÓLFUR. Uppsögn Bkrifleg, bundin viö áramót, ógild nema komi til útgefanda fyrir 1. október. XLII. árg. Reykjayík, föstudaginn 12. september 1890. Nr. 42. Styrktarsjóðir handa alþýðufólki. Ein aí lögunum frá síðasta alþingi eru lög um styrhtarsjóði handa alþýðufólki, ein með hinum þörfustu og nytsömustu lög- um, sem sett hafa verið hjer á landi. E>að er alþingismaður Þorlákur Guðmundsson, sem hefur heiðurinn af að vera frumkvöð- UH þessara laga. Hann ritaði 1886 um, hve nauðsynlegt væri að fá þvílik lög, og bar frumvarp til þeirra upp á þingi 1887, en þá fjell frumvarpið í efri deild fyrir mótstöðu hinna konungkjörnu og Sighvatar ■^fnasonar. Á þinginu 1889 mætti málið enu allmikilli mótstöðu hjá mannfrelsis- mönnunum í efri deild, Sighvati gamla Árnasyni, Arnljóti Ólafssyni og fleirum hinna konungkjörnu; en með þvi að tveir konungkjörnir (amtmaður E. Th. Jónas- seT> og Jón Hjaltalín) voru með því, var frumvarpið samþykkt. Eptir þvi nær árs hvíldartima öðluðust síðan lögin staðfest- ingu ii. júií j sumar. Eá lög ná til jat'nmargra landsmanna sem lög þessi. Er því áríðandi, að menn kynni sjer þau vel, og sjerstaklega ekki vanþörf á að benda mönnum á, hve mikið gagn þau geta gert, er tímar líða, því að ætla má, að ýmsir muni líkjast mann- frelsismönnunum í efri deild þingsins og Þykja lög þessi skerða persónulegt frelsi °g fram eptir þeim götunum. I lögunum er ákveðið, að í hverjui kaupstað og hverjum hreppí skuli stofn styrktarsjoði handa heilsubiluðu og ell mnmu alþýðufólki, á þann hátt, að all arlar 0g konur, sern eru fullra 20 ái ekki yflr 60 ára, og eru hjú, þar meðal börn hjá foreldrum sinum, og þei sem vinna fyrir sjer í lausamennsku, skul gfmða á ári hverju, karlmaður 1 kr. c svmumaður 30 aura 1 sjóði þessa;undai f \ ir ^jaldinu eru fjelausir menn, se: eða ómö&um hafe að sjá, se . . r’ er fyrir heilsubrest eða af öðru: as æ um eigi geta unnj^ fyrir kaup somuleiðia þelr, sem 4 ^ tryggt sjer fl. til framtwslu eptir »ð þe eru orðntr 65 íra að aldri. Hver hú raðandl er skyldur til, fyrlr hver, vistarar, að mna fjaMM af f alla, er hjá honum hafa heimili haft það ár og gjaldskyldir eru, en húsbændur hafa rjett til að halda gjaldinu eptir af kaupi þeirra, er vinna hjá þeim. Það var eitt með öðru, sem mótmæl- endur frumvarpsins liöfðu á móti þvi á þinginu, að gjaldið mundi lenda á hús- bændunum, með því að þeir næðu því eigi hjá gjaldendunum, en engin vorkun sýnist það fyrir húsbændur að draga það af kaupi hjúanna eða reikna þeim það upp í kaup- ið. Sama er að segja um þá húsráðend- ur, sem eiga að inna gjaldið af hendi fyrir lausamenn á heimili sínu; húsráðand- anum er innan handar að leyfa engum lausamanni að teija sig til heimilis hjá sjer, nema hann borgi þetta gjald, og það væri enda tryggilegast fyrir húsráðanda að fá gjaldið hjá lausamanninum fyrir- fram, því að óvíst er, að hann næði því greiðlega síðar, er lausamaður væri ef til vill kominn langt burtu. Yafasamt er það, að hverjum húsráðanda innheimtu- menn eiga aðgang með gjald þeirra lausa- manna, sem liafa mörg heimili sama árið, t. d. 1 mánuð á einum staðnum, 2 mán- uði á öðrum, 3 mánuði á þriðja o. s. frv. En eðlilegast virðist vera og beinast liggja við eptir lögunum, að hver húsráðandi greiði fyrir þann tima, sem gjaldandi hef- ur hjá honum haft heimili, þannig að hús- ráðandi inni af hendi helming gjaldsins, ef gjaldandi hefur haft hjá honum heimili hálft árið o. s. frv., og að sömu reglu sje fylgt, hvort heldur gjaldandinn er hjú eða lausamaður. Húsráðandi verður að inna gjaldið af hendi, þótt gjaldandinn sje frá lionum kominn á gjalddaga og þótt hann hafi eigi hirt um að ná því frá gjaldandanum. Hreppsnefndir skulu fyrir lok marsmán- aðar ár hvert senda viðkomandi hreppstjóra skýrslu um alla þá menn í hreppnum, sem gjaldskyldir eru til styrktarsjóðanna, en í kaupstöðum semja 3 menn, er bæjar- stjórnin kýs úr sínum flokki, skýrslur þess- ar og senda þær fyrir sama tíma til odd- vita bæjarstjórnarinnar. Þeir, sem álíta sig ranglega talda á gjaldskrá, geta borið sig undan því við hlutaðeigandi hrepps- nefnd eða bæjarstjórn, er hefur fullnaðar- úrskurð i því máli. Þetta er nýtt starf, sem bætt er við hreppsnefndir og bæjarstjórnir, sem áríð- andi er að þær leysi vel af hendi. í fyrsta sinni eiga þær að gera þetta fyrir lok næstkomandi marsmánaðar, því að lögin koma fyrst til framkvæmda á næsta ári. (Niðurl. næst). Stúdentar frá Reykjavíkurskóla 1880—1889. Hvað er orðið um alla þá, er útskrifast hafa á þessu tímabili? 1880—89 (incl.) hafa útskrifast 181 stúdent úr lærða skól- anum. Af þeim hafa siglt til háskólans í Khöfn 82*, og þar að auki hafa 2 siglt undir eins beint til Ameríku; í presta- skólann hafa gengið 78, í læknaskólann 18 og 1 liefur enn þá í engan skóla geng- ið að loknu burtfararprófi. Af stúdentum frá þessum árum voru taldir við háskólann um árslok 1889 55 við prestaskólann...................17 við læknaskólann....................7 Samtals 79 Þegar þeir 2 (Þórður Þórðarson og Jóhannes Sigurjónsson), sem til Ame- ríku fóru strax, og sá (Bjarni Símon- arson), er í engan skóla hefur gengið, eru taldir........................... 3 þá verður spurn: Hvar eru hinir . 99 (samtals 181) nefnil. 27 frá háskólanum, 61 frá presta- skólanum og 11 frá læknaskólanum, sem burt hafa horfið á þessu árabili? 1. Frá háskólanum hafa farið á þess- um tíma af þessum stúdentum: a. þeir sem tekið hafa embættis- próf.........................7** (3 þeirra eru komnir hingað til lands og 1 af þeim (Hannes Havstein) hefur veitingu fyrir embætti; 4 þeirra eru enn þá Flyt 7 *) 1880 sigldu 5, 1881: 6, 1882: 11, 1883: 8, 1884: 10, 1885: 8, 1886 5, 1887: 11, 1888: 8, 1889: 10. **) Á þessu ári (1890) hafa að auki 4 tekið em- bættispróf, 3 í læknisfræði og 1 í mag. confer. og og eru allir utanlands enn þá.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.