Þjóðólfur - 13.02.1891, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 13.02.1891, Blaðsíða 3
31 ísland. ísland — fjallanna hólmi hár, Yfir ísjökla þína Er unun að líta, Og bláfjöll, sem gína Yfir brimlöðrið hvíta. Þín fótskör er freiðandi sjár. ísland — hugljúfa hetjustorð, Þar frjálsbornir feður Á farsælli grundu Mannviti meður í metorðum undu. Lifi þitt forna frelsisorð. ísland — ástkæra unaðsfrón, Þar blómgaðir dalir Með blikandi fjólu Og blájökla salir Brosa mót sölu. Lif þú æ frelsis- laus við tjón. ísland — svipmikla söguland, Þar fossarnir falla Að freyðandi keri Og svanirnir gjalla í sólhýru veri, Eflist þitt fagra frelsisband. G. Þórðarson. Agentar frá Eanada. í hinu þjóð- verska blaði „Die Post“ var í októberm. f. á. varað við vesturfaraginningum til Kanada á þessa leið : „Þótt því fari fjarri, að vænlega horfist á fyrir innflytjendum til Kanada, hvers konar sem eru, þá er samt allt af verið að senda út agenta til þess að ginna vesturfara þangað. Blöð- in — enda sum hver í Kanada — hafa optar en einu sinni tekið skorinort til máls gegn liinni samviskulausu aðferð þessara agenta. Eptir því sem segir í sumum Kanadablöðum, kvað í ráði vera að senda allmarga ginningar-agenta úr ýmsum hjeruðum landsins til Evrópu og eiga þeir að safna nýlendufólki til útnorð- urhluta Kanada. Meðal agenta þessara munu að líkindum verða nokkrir þýskir, sem eiga að prjedika útflutning fyrir fólki og koma því til að yfirgefa sína þýsku átthaga. Þegar svo á stendur, teljum vjer það brýna skyldu vora, að vara landa vora lengstra orða við því að gefa sig að þessum mannsöfnunar agentum frá Kanada og að láta lofræður þeirra um land þetta (Kanada) fara inn um annað eyrað og út hitt“. („Bergenspost“ 29. okt. 1890). Úrkoma á Vestmannaeyjum árin 1881 —1890: Árið 1881 46,6 þuml. — 1882 49,8 — — 1883 56,9 — — 1884 60,0 — — 1885 37,8 — — 1886 43,9 — — 1887 42,0 — — 1888 40,7 — — 1889 58,5 — — 1890 58,4 — Meðaltal: 49,5 þuml. Vestmannaeyjum, 24. dag janúarmán. Þorsteinn Jónsson. f Guðmundur Jónatansson á Brettingsstöðum. Einn af liinum mestu sómamönnum sveitar þess- arar (Fnjóskadals), Guömundur bóndi Jónatansson á Brettingsstöðum, andaðist 27. apríl f. á. Hann var fæddur 18. des. 1829, giptur 1849. Maður pessi var aila æfi i ystu sókn sveitarinnar, Flat- eyjarsókn, sem er afskekkt mjög og einn útkjálki landsins, hafði hann því sjaldan tækifæri til að njóta þeirra hagsmuna, sem tíð samskipti og sam- göngur veita, en allt fyrir það var hann liinn skemmtilegasti maður heim að sækja, og jafnan talinn langfremstur bænda þar í sókn að mann- kostum og hæfileikum sálar og likama; þangað, 40 IX. kapítuli. Nasbyrningsungi. — Tveir dvergar. — Talhel-Mulla. — Maekay kristni- boðari. — Bardagi viö Ikoma. — Fleiri bardagar. — I Mpuapua. — Með Wis- mann til Bagamoyo. — Fagnaðarveisla. — Niðurlag. Eptir þetta hjeldum vjer ferðinni áfram. Einu siuni, er vjer vorum sestir að kveld eitt, fóru nokkrir af mönnum mínum á dýraveiðar. Þar var mikið af nashyrningum, og skutu þeir fjögur af þessum feiknastóru dýrum og veiddu 1 nashyrningsunga lifandi. Vjer bundum ungann, sem var á stærð við svín, við trjeeitt, og þar sýndi það, hversu skapillt það var. Það hugði þegar að trjeð væri sinn versti óvinur, og stangaði það og barði með horninu á trjónunni. En er það hafði gjört það stundarkorn og varð þess vart, að trjeð Ijet ekki undan, stansaði það og var auðsjáan- lega að hugsa um, hvort ekki mætti ráðast á trjeð á annan hátt. En þá erti einn af mönnum vorum það með því að pota priki í apturfæturna á því, en þá sneri það sjer gegn honum með ákaflegri reiði og hljóp eptir honum svo langt sem taugin leyfði. Mjer sýndist þessi nashyrningur vera hin heimskasta og skap- versta skepna, sem jeg hef nokkurn tíma sjeð. Af því að eigi var hægt að fara með dýr þetta austur að ströndinni, nema með því að fara illa með það, Ijet jeg drepa það. í förinni var dvergstúlka ein, sem hafði fylgst með 37 sem byssur þessar, er þjer liafið meðferðis, eru búnar til, og þar sem menn búa til þrumulyf (púður)“. Það var í fyrsta skipti, sem jeg hafði sjeð dreng í Afríku yfirgefa foreldri sín af frjálsum vilja. Milli stórvatnanna Albert Nyansa og Viktoria Ny- ansa eru háir fjallgarðar; liinn hæsti þeirra nefnist Ruvensori. Það er ætlun manna, að það sjeu sömu fjöllin, sem Arabar kölluðu fyrrurn Mánafjöll og sögðu, að Níl liefði þar upptök sín. Þetta [hefur nú reynst rjett, að því er snertir jjvesturkvíslina af „livítu Níl“. Stanley ljet Stairs kanna þennan mikla fjallgarð. Neðst er almennur skógur allt upp að 6000—7000 feta hæð, þar fyrir ofan tekur við bambusskógur, sem nær allt að 9000—10,000 feta hæð; þar fyrir ofan kemur um 1500 feta breitt belti vaxið lyngi, þá taka við steinar og mold og efst er snjór eða jökull, sem aldrei þiðnar. í fjallgarði þessum renna ár í afardjúpum gljúfrum, sem sumstaðar eru 6000 feta djúp eða jafnvel dýpri. Hæsti tindurinn á fjallgarði þessum er um 18,000 fet á hæð, þar af 2000—3000 fet fyrir ofan snjólínuna. Opt- ast eru tindarnir huldir þoku, en þá sjaldan þeir sjást i björtu veðri litlu eptir sólaruppkomu eða rjett fyrir sólarlag, er það stórkostleg sjón að líta Ruvensori, skýjakonuuginn, sem hann er kallaður af íbúunum, í allri sinni fegurð uppljómaðan af morgun- eða kveld-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.