Þjóðólfur - 18.03.1891, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 18.03.1891, Blaðsíða 4
52 A11 er e de 4000 i Brug i Norge. De varigste og behageligste Symaskiner ere: Whites amerikanske Peerless, (jíuldmedalje i Paris 1890. saavelsom ved alle Verdensudstillinger. Hoi Arm, smedet Staal, stilbare Lagere, flyttbare Dele, selvsættende Naal, selvtrædende skytte, syr hurtigst, larmer mindst, varer Iængst. 3 Aars Oaranti. Ingen forældet Konstruktion. Ingen Humbug, men gode og solide Maskiner, der altid bringer smuk og feilfri Söm, hvad enten Toiet er tykt eller tyndt, fint eller grovt. Pabrik- ken i Cleveland, Amerika, forfærdiger iiver Dag 700 Maskiner, skjondt den begyndte sin Virk- somhed ferst i 1876. Sæiges ikke i Skimdinavien hos nogen anden end Sand & Co., 19. Kongens Gade 19, Kristiania. Vridemaskiner og Strikkemaskiner i stort Udvalg. Husorgler anbefales. Spörg efter Sands Symaskinolje hos nærmeste Kjöbmand. Ligesaa Dresdener Snellegarn, som er billigst og bedst. 83 Öll þessi vín eru aðflutt beina leið frá hinu nafn- fræga verslunar- fjelagi Compania Hólandesa á Spáni Á Reykjavíkur Apóteki fæst: Sherry fl. 1,50 Portvín hvítt fl. 2,00 do. rautt fl. 1,65 Rauðvín fl. 1,25 Malaga fl. 2,00 Madeira fl. 2,00 Cognac fl. 1,25. Whisky 2,00. Rinarvín 2,00. Vindlar: Brazil. Flower 100 st. 7,40. Donna Maria 6,50. Havanna Uitschot 7,50. Nordenskiöld 5,50. Reaommé 4,00. Hollenskt reyktóbak, ýmsar sortir, í st. frá 0,12—2,25. 85 58. númer af síðastliðnum árgangi Djóðólfs verður keypt á af- greiðslustofu blaðsins. Hafl einhverjum verið of- sent þetta númer, eru þeir vinsamlega beðnir að endursenda það til ritstjórans. 86 „LÖGBER G“ kostar frítt sent til fslands 6 kr. árgangurinn. Engum verður sent blaðið framvegis, sem eigi hefur borgað undanfarið ár (1890). Menn fyrir utan Reykjavík, sem vilja borga .blaðið beint til vor, geta sent oss íslenska seðla í ábyrgðarbrjefi. Vjer tök- um þá fullu verði. Einnig má borga blaðið til hr. Sigfúsar Eymundssonar í Reykja- vík, og panta það hjá ölium útsölumönnum bóksalafjelagsins. Utanáskript til vor er: The Lögberg Prtg. & Publ. Co. 84 Box 368. Winnipeg, Man., Can. Byrj endur geta fengið góða kennslu í ensku, dönsku, skrift og reikning. Ritstj. vísar á. 87 Böggull með kvennfatnaði fannst á Stórasandi síðastliðið sumar. Eigandinn gefi sig fram við ritstjóra Þjóðólfs. 88 Eigandi og ábyrgöarmabur: ÞOELEIFUR JÓNSSON, mnd. phil. Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3 Fj elagsprentamiöj an. Pistlar úr Garðshorni. Eptir nemanda. Á Garði1 var allt þögult og kyrrt. Það var um hásumartímann. Flestir danskir nemendur voru farnir heim til átthaga sinna út um allt land, til að njóta blíða sumarsins og góða veðursins hjá foreldrum, ætt- ingjum eða kunningjum. Allir höfðu þeir broshýrir og ljettbrýndir tekið ferðaskrínið sjer í hönd og flogið frjálsir sem fuglinn út í skógana, út til vatnanna, út til hafsins. En við vesalings landar urðum að hýma heima, urðum að láta oss nægja með að eins að hugsa til fjallanna fríðu, til fossanua fannhvítu, til ættingja, kunningja og vina heima. Ef blessað gufuskipafjelagið, sem græðir á oss á tá og flngri, væri dálítið sannsýnua 1) Oarður (Regensen) er stúdentabústaður í Kaupmannahöfn, þar sem 100 stúdentar fá ókeypis bústað og mánaðarlegan styrk. íslenskir stúdentar fá þar bústað fyrir döuskum stúdentum um 4 ára tíma. 51 við okkur en það er og setti hið geysiháa fargjald dá- litið niður, skyldum við sjá, hvort fleiri nemendur færu ekki heim á sumrin, og fjelagið hefði meira að segja hag af því; en því er nú ekki að fagna. Á Garði var sem sagt orðið fámennt og leiðinlegt. Sumir af löndum höfðu einnig tekið sig upp og farið eitthvað út í buskann. Það hafði lengi verið besta veð- ur með sólskini og miklum hitum, svo að óþægilegt var að vera mikið á flakki. Jeg vissi ekki, hvað jeg átti af mjer að gjöra. Enginn af löndum var heima, sem jeg gæti teflt við, og jeg nennti ómögulega að fara að lesa námsgrein mína. Jeg hafði líka alveg nýlega lok- ið heimspekisprófi á háskólanum og náð eins og hinir í láð, þó að þeir hafi, ef til vill, átt það margir betur skilið en jeg, sem hafði lesið harla lítið um veturinn, en hálfum öðrum mánuði fyrir prófið hafði jeg tekið mig til og farið að lesa af kappi. Jeg hafði lært vel það helsta og hlaupið yfir sumt, sem mjer fannst ekki svo áríðandi að kunna. Jeg kveið hálfvegis fyrir próflnu og vildi helst, að það væri sem fyrst afstaðið. Jeg man svo vel eptir deginum, þegar jeg átti að ganga upp. Kjól átti jeg ekki, en á móti mjer bjó danskur maður, er líka var Rússi1 og sem jeg hafði kynnst á heim- 2) Bússar nefnast stúdentar fyrsta árið, sem þeir eru við há- skólann.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.