Þjóðólfur - 03.04.1891, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 03.04.1891, Blaðsíða 4
61 N ú þegar 4000 í brúki í Noregi. Hinar endingarbestu og þægilegustu saumamaskínur eru: Whites amerikanske Peerless. Crullmedalía í París 1890. og á öllum heimssýningum. Hár armur, smíðað stál, flytjanlegir hlutir, sjálfsetjandi nál, sjálfþræðandi skytta, saumar fljótast, hefur minnstan hávaða, endist best. 3 ára áhyrgð. Bngin úrelt samsetning. Ekkert „humbúg“, heldur góðar og vandaðar maskínur, sem jafn- 'g an sauma fallega og gallalaust, hvort sem það, sem sauma skal, er þykkt eða þunnt, smágert eða stórgert. Verksmiðjan í Cleveland í Ameriku býr til daglega 700 maskínur, þó að hún byrjaði ekki fyr en 1876. Selst ekki á Norðurlöndum hjá neinum nema Sand & Co., 19. Kongens Gade 19, Kristiania. Miklar birgðir af unduingarmaskínum og prjónamaskínum. Húsorgel til sölu. Spyrjið eptir Sands saumainaskínolíu hjá næsta kaupmanni 108 Sömuleiðis Dresdener garni, sem er ódýrast og best. „LÖGBERG“ kostar frítt sent til íslands 6 kr. árgangurinn. Engum verður sent blaðið framvegis, sem eigi hefur borgað uudanfarið ár (1890). Menn fyrir utan Reykjavík, sem vilja borga blaðið beint til vor, geta sent oss íslenska seðla í ábyrgðarbrjefi. Vjer tök- um þá fullu verði. Einnig má borga blaðið til hr. Sigfúsar Eymundssonar í Reykja- vik, og panta það hjá öllum útsölumönnum bóksalafjelagsins. Utanáskript til vor er: The Lögberg Prtg. & Pubi. Co. 109 Box 368. Winnipeg, Man., Can. Flutt 155,61 Innkomið til minnisvarða yfir Jón sái. Sigurðsson frá Giautlöndum. Úr Eyjafjarðarsýslu: Safnað af Jóhanni Jónssyni á Hvarfi i Svarfaðar- dal: a. Vallasókn kr. 10,00, b. TJpsasókn kr. 10,71, -c. Tjarnasókn 8,00, d. TJrðasókn 6,35; alls 35,06. Safnað af Stefáni húfr. í Fagraskógi 12,75, Frá Davíð prófasti Guðmundssyni á, Hofi 2,00, Halldóri Briem kennara á Möðruvöllum 10,25, Stefáni sál. Jónssyni alþm. á Steinstöðum 2,00, Friðbirni Steins- syni bóksala á Akureyri 2,00, Pjetri Jónssyni hús- manni á Akureyri 0,25. Safnað af Jónasi Jóns- syni hreppstjóra á Kjarna 21,20; safnað af Vilhjálmi Bjarnarsyni í Kaupangi 11,50. Frá H. Hallgríms- syni á Rifkelstöðum 2,00. Alls úr sýslunni 99,01 Úr Skagafjarðarsýslu: Frá Ólafi Briem alþm. Álfgeirsvöllum 10,00 Safnað af sama 5,00. Alls 15,00 Úr Húnavatnssýslu: Safnað af Árna Jónsyni hreppstjóra á Þverá 5,00. Frá Elini Briem lærimóður á Ytriey 2,00; frá 18 lærimeyjum samast. 16,25 23,25 Úr Gullbringusýslu: Frá 0. V. Gíslasyni presti á Stað . . . 5,00 Úr Árnessýslu: Safnað af Kristjáni Ámundasyni á Kára- stöðum...................................7,25 Úr Rangárvallasýslu: Safnað af Skúla Skúlasyni presti í Odda 6,00 Úr Suður-Múlasýslu: Frá Daníel próf. Halldórssyni á Hólmum Flyt 155,61 10,00. Safnað af S. Þorvarðarsyni í Berunes- hreppi 2,90. Frá sýslum. J. Johnsen og konu hans 14,00. Alls 26,90 Úr Norður-Múlasýslu: Safnað af Birni Þorlákssyni presti áDverga- steini 10,00, af Magnúsi presti á Hjaltastað 5,50, af Gísla S. Helgasyni á Birnufelli 8,00 23,50 Úr Norður-Þingeyjarsýslu: Frá sjera Arnljóti Ólafssyni og konu hans á Sauðanesi 10,00. Safnað af Árna Árna- syni á Höskuldarnesi 17,50. Frá Þorleifi Jónssyni presti á Skinnastað 2.00, frá Sölva bónda Magnússyni á Grímsstöðum 5,00, frá Stefáni Einarssyni og konu hans á Möðrudal 10,00. Alls 44,40 Samtals kr. 250,41 Skútustöðum 26. febr. 1891. Árni Jönsson. Haraldnr Sigurjönsson. Steinþör Björnsson. Enn fremur er til undirskrifaðs innkomið til minnisvarðans: Frá sýslumanni Páli Briem 5,00 frá Jóni Magnússyni i Bráðræði í Rvík 2,00, frá Jóni Gunnlaugssyni vitaverði á Reykjanesi 5,00, frá undirskrifuðum 5,00. Safnað af próf., alþm. Sigurði Jenssyni í Flatey 7,00; safnað af kaupm. Guðm. ísleifssyni á Eyrarbakka 5,50. Alls kr. 29,50 Reykjavík 3. april 1891. 110 Þorleifur Jönsson. Fundur i Stúdentafjelaginu i kveld (3. apríl) kl. 8V2. 111 Þakkarávarp. Þakklæti fyrir göðgjöra gjalt guði og mönnum líka. Hjer með votta jeg herra kaupmanni Sigurði Benediktsyni á Vatneyri innilegt hjartans þakklæti fyrir það, að hann tók af mjer nýfætt barn óheð- inn, og ótilkvaddur af öðrum en drottni, ogerþað sannarlegt góðverk víð mig fátækan utansveitar- rnann óverðskuldað. Göfugt höfuð höfðingjans hamingjan gjöri krýna, lausnarinn yfir lífskjör hans leggi blessun sina. Eysteinseyri við Tálknafjörð 21 febr. 1891. 112 Bjarni Gíslason. Ungur maður og efuilegur óskar eptir at- vinnu við verslun, Ritstj. Þjóðólfs gefur nákvæm- ari upplýsingar. 113 Til athugunar. Ujer undirskrifaðir álítum það skyldu vora að biðja almenning gjalda varhuga við hinum mörgu og vondu eptirlíkingum af Brama-lífs-elixír hr. Mansfeld-Bullner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmauna hefur á boðstólum; þykir oss því meiri ástæða til þessarar aðvörunar, sem marg- ir af eptirhermum þessum gera sjer allt far um að líkja eptir einkenuismiðanum á ekta glösunum, en efnið í glösum þeirra er ekki Brama-lífs-élixír. Vjer höfum um langan tíma reynt Mansfeld-BMner & Lassens Brama-lífs-élixír, og reynst hann vel, til þess að greiða fyrir meltingunni, og til þess að lækna margs konar maga- veikindi, og getum því mælt með honum sem sannarlega lieilsusömum bitter. Oss þykir það uggsamt, að þessar öekta ept- irlíkingar eigi lof það skilið, sem frum- semjendurnir veita þeim, úr því þeir verða að prýða þær með nafni og einkennis- miða alþekktrar vöru, til þess að þær gangi út. Harboöre ved Lemvig. Jens Ckr. Knopper. Tomas Stausholm. C. P. Sandsgaard. Laust Bruun. Niels Chr. Jensen. Ove Henrik Bruun. Kr. Smed Rönland. I. S. Jensen. Gregers Kirk. L. Dahlgaard. Kokkensherg. N. C. Bruun. I. P. Emtkjer. K. S. Kirk. Mads Sögaard. I. C. Paulsen. L. Lassen. Laust Chr. Cliristensen. Chr. Sörensen. 114 N. B. Nielsen. N. E. Nörhy. Jeg undirskrifaður ritstjóri Þjóðólfs Þorleifur Jónsson lýsi hjermeó, samkvæmt sætt fyrir sáttanefnd Rvikur, um- mæli þau, sem standa i niðurlagi frjettagreinar úr Þing- eyjarsýslu 1 51. tölublaði Þjóðólfs f. á., dags. 31. okt. 1890, dauð og markiaus að svo rniklu leyti, sem þau kunna að vera ærumeiðandi fyrir sýslumann Benedikt Sveinsson, og greiði til sátta og afsökunar 10 kr. til almenns sjóðs eptir ráðstöfun umboðsmanns kæranda. Þ. Jónsson. Eigandi og ábyrgðarmaður: ÞORLEIFTJR .TÓNSSON, cand. phU. Skrifstofa: 1 Bankastrætl nr. 3 Fj elagsprentsmiðj an.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.