Þjóðólfur - 20.07.1891, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 20.07.1891, Blaðsíða 4
140 lögheimilaður í sókninni, eins og sjá má af at- kvæðaskrá þeirra í fundarbókinni. Að kirkjan Bje betur sett í Ólafsvík hlýtur að liggja i augum uppi fyrir öllum skynberbandi mönnum, því það er eðlilegra, að kirkjan standi þar sem sóknin er fjölmennust, en i Ólafsvík búa nálega 2/s af öllum sóknarbúum, auk fjölda útróðr- armanua, sem þar safnast á vertíðum; þó að kirkj- an hafi áður verið þolanlega sett á Próðá, er at- hugandi, að á seinustu 9 árum bafa íbúar Ólafs- víkur nálega tvöfaldast, en Iunsóknarmönnum heldur fækkað. Ólafsvík 4. júní 1891. Helgi Árnason. íslendingar í Vesturheimi hjeldu þjóð- hátíð 18. f. m., sem fór mikið vel fram. Gestur Pálsson orti fyrir minni íslands, S. J. Jóhannesson fyrir minni Vesturheims og Einar Hjörleifsson fyrir minni Vestur- íslendinga. Ræður hjeldu: sjera Hafsteinn Pjetursson fyrir minni íslands, Gestur Pálsson fyrir minni Vesturheims og sjera Friðrik Bergmann fyrir minni Vestur-ís- lendinga. — Kirkjuþing þeirra byrjaði 17. f. m. og stóð í nokkra daga; þar voru haldnir 4 fyrirlestrar og rædd mörg mál. Póstskipið Itomny fór hjeðan í gær- morgun til Khafnar og með því sýslumað- ur Jón Magnússon til Vestmannaeyja. Gufuskipið Magnetic kom hingað 17. þ. m. og með því ljósmyndari Sigfús Ey- mundsson frá Skotlandi. Maynetic fer aptur í dag með um 500 hross. Nýtt, nýtt, nú með Romny. Nýkomið til verslunar W. 0. Brciðfjörðs slifsafrunsur, ýms númer af hinu ágæta Berlínar líntaui, karlmanna háls-slauffur, ailavega litar, ýms munstur af hinum á- gætu, ekta fataefnum, og c. 10,000 */« flösk- ur af Rahbeks-Allé, bara í svipinn til svöl- unar, þangað til „Laura“ kemur, og margt, margt annnað fleira. 259 Vel verðskuldaður heiður fyrir bjórinnn frá Ealibeks Aiié. Einn cand. nýkominn nú með Romny sagðist vera hrifinn yfir hvað ágætt væri ölið frá bjórgjörðarhúsinu í Rahbeks Allé, sem fengist hjer á hótel “ísland“ og hótel „Reykjavík“, aftappað af 260 W. Ó. Breiðfjörð. Fataefni fæst hvergi betra og ódýrara en í 260 verslun Sturlu Jónssonur. FLó nir sjóvetlingar eru keyptir 261 í verslun Sturlu Jónssonar. jíV.lIe Sorter brugte islandske Friniær- ker og Brevkort kjöbes til gode Priser. Correspondance dansk. Kaspar Holm. Gr. Burstat 25. 262 Hamburg. Margar þúsundir manna hafa komist hjá þungum sjúkdóm- um með því að brúka í tæka tíð hæfileg meltingarlyf. Sem meltingarlyf í fremsta röð ryður „Kínalífselixírinn“ sjer hvarvetna tíl rúms. Auk þess sem hann er þekktur um alla norðurálfu, hefur hann rutt sjer til jafn- fjarlægra staða sem Afriku og Ameríku, svo kalla má hann með fullum rökum | heimsvöru. Til þess að honum sje eigi ruglað sam- ; an við aðra bittera, sem nú á tímum er mikil mergð af, er almenningur beðinn að gefa því nánari gætur, að hver flaska ber þetta skrásetta vörumerki: Kínverja með 1 glas í hendi ásamt nafninu Vald. Petersen í V P I Frederikshavn, og á innsiglinu ^ í grænn lakki. Kínalífselexírinn fæst ekta í flestum verslunarstöðum á íslandi. 263 Eigandi og ábyrKÍarmaSur: ÞORLEIFUR JÓNSSON, cand. phil. Skrifstofa: i Bankastræti nr. 6 Fjelagsprentsmiöjan. 106 en þessi fordæða (hún var komin yfir fertugt) væri að meta til peningaverðs það, sem jeg var í. „Gott og vel, frú“, sagði jeg, hvað get jeg fengið að borða í kvöld?“ „Þjer hafið sótt illa að, herra, því að jeg held það sje lítið eða ekkert til í búrinu“ (reyndar hafa búrin í öllnm spænskum sæluhúsum verið svo síðan sögur fara fyrst af). „Það er fáförult hjer á milli Malaga og Ante- quera eptir hádegíð nú um stundir vegna ránskapar og og manndrápa Júans Róa. Æ, það er ekki smáræðis óhagnaður, sem við höfum af honum“, „Hvað fæ jeg þá?“ „Steikta hana með fáeinum baunum út á“, svaraði hún. „Og staup af góðu aquadienti“, bætti húsbóndi við, „tiernóvínið hefur súrnað í vínbelgjunum“. „Þetta er sultarbeini handa hungruðum mönnum; jeg hef sagt, að jeg vonaði bráðum eptir fjelaga mín- um“. Hósbóndinn glotti kuldalega og sagði: „Yið hjer höfum ekkert haft sjálf í viku nema mais og soðnar baunir; en það skársta, sem við höfura, skal vera vel- komið, herra Caballeró“. Húsið var gamalt og hrörlegt; stormurinn kom inn um eina glufuna og fór út um aðra. Lopt, veggir og 107 gólf í þessu stóra herbergi, sem við sátum í, var allt rekið saman úr staurum og fjölum, og snori sitt á hvað, þvert og endilangt, án þess að nokkur sýnileg ástæða væri til að það snori ekki allt eins. Það var að eins eitt einasta kerti til í kotinu (að húsbóndinn sagði mjer) og það rann allt niður í mesta flýti í gustinum þar inni. Húsmóðirin tók það úr kolu, og ljet í járn- stjaka, og setti það á borðið. Yinnumannsræfill kom svo inn í fústansstuttbuxum, röndottri skyrtu og með gulan klút um hálsinn, og breiddi hálfóhreinan dúk á borðið. Síðan voru diskar, hnífar og gafflar bornir fram handa tveimur, kaldur fugl, hleifur af hvítu brauði, diskur með baunum, hnapplauk- ur og flaska með aquadiente. Jeg sá, að þessi maður gaf byssu minni þrávalt auga, og svo gimsteinsetta rýtingnum, sem jeg hafði við belti mitt; mig fór því að gruna, að best væri að hafa á öllu gát. „Þjer eruð vel vopnaður, herra“, sagði hann. „Það er náttúrlegt; jeg er hermaður“, svaraði jeg. Jeg leit á úrið mitt — það var orðið ellefu! Tvær stundir vora síðan við Jón skildum, og þó var hann ekki kominn enn. Tuttugu sinnum held jeg að jeg hafi opnað hlerana á hinum glerlausu gluggum, og hlustað; en kveldgolan, sem nauðaði ofan gilið, bar hvorki með

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.