Þjóðólfur - 24.07.1891, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.07.1891, Blaðsíða 4
./ 144 X Ö G'BE R G“ kostar frítt sent tii íslands 6 kr. árgangiirmn. Engum verður sent blaðið frarflvegiS'; æt*a a‘ð brúka hann. Sendið mjér fljðtt sem unnt er------------ af bitter yðar, 'jBrama-lífs-elixír, — jeg sem eigi hefur borgað uudanfarið ár‘(lé90j. Ménn fyrir utan Reykjavík, sem vilja borga blaðið beint til vor, geta sent oss íslewsiia seðla í ábyrgðarbrjefi. Yjer tök- um þá fullu verði. Einnig íýa borga blaðið til lir. Sigfúsar Eymundssonar í Reykja- vík, og panta það hjá $lum jiíSjölumönnup bóksalafjelagsins. Utgnáskript til vor er: // ( "> i/The Uögbcrg Prtg. & Publ. Co. „y' ' 265 ‘ „ . Xv- Box 368. Winhipeg,c:Man., Can. '• t±±i Kristjaníu. H. J Sannes, læknir. ■—: ■ N ú ]) e g a r Hitift'r en'dingarbestirog þægilegusfu ■ ■ Gullmedalía 4000 saumainaskínur erjj.r'5 v 'S Wirftes amerikanske PeerléSs. /<. , í farís 189Q,.** og á öllum í brúki í Noregi. ■ L ■ heimssýningum. Hár armur, smíðaö stái, flytjanlegir lilutir, sjálfsotjandi'' nk3, sjálfþræðáiidi skytta, saumar fljótast, hefur minnstan bávað'a, endist„best. 3 ára ábyrgð. Engin úrelt samsetning. Ekkert „humbúg“, heldur góðar og vandáðar mafkínur, sem ’jafn- an sauma fallega og gallalaust, hvort sem Jrnð, sem 'Sauma skal, er þykkt eða Jiunnt, smágert eða stórgert. Yerksmiðjan i Cleveland í Ameríku býr til daglega 700 tnaskínur, þó að hún byijaði ekki fyr en 1876. Selst ekki á Korðurlöndum hjá neiuum nema" Sand & Co., 19. Kougens‘Gade 19, Kristiania. Miklar birgðir af undningarmaskínum og prjónamaskínum. Húsorgel til sölu. gjy Spyrjið eptir Sands saumamaskíuolíu hjá næsta kaupmanni 266 Sömuleiðis Hresdener garni, sem er ódýrast og best. á vorum eina ekta Brama-lífs-elixir eru fiuBiamerki vor á glasinn og á merkjgkildin- um á miðanum sjest blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB & L i grænu lakki er á tappanum. , Mansfeld-BúUn er & Lassen, f sem eijflr búa til. hinn verMaunaða Bramia-lífs-elixír KaupmannahÓfn. Vinnufjtofa: Nörregade No. 6. 267 ___________-f.______i____4___________________ 3NTærfelt frá- því að jeg man til hef jeg verið þjáffur af magaveiki „dispepsia". En eptir að jeg hef lesið áuglýsingu frá hinum nafnkunna prakt. lækni Lárusi Pálssyni viðkomandi Kína-lífs-elexír Walde- mars Petersens í Frederíkshavn, sem er ’ nú í flestum dagblöðum okkar, þá hef jeg fundið stóran ;>nun á,mjer til batnaðar síð- an jeg fór að taka hann, og held þfess vegna áfraiji að brúka þennan heilSusamlega bitter, , með ‘því réynslan er sannleficur, sem aldrei .< bregst. Akranesi, 10. júní 1891. Þorváldur Böðvarsson 268 (pastor emeritus). Eigandi op Abyruðarmaður: ÞORLEIFUR JÓNSSON, rand. phil. Slcrifstofa: I BanUastrœti nr. 3 , Fjelagsprentsmiðjan. 110 En þar var engin loka; ekkert nema ónýt klinka. Jeg tók ofan vatnskönnuna og þvottaskálina, og lagði borðið á hlið milii rúmgaflsins og hurðarinnar, og bjó svo vel um, sem jeg gat, að enginn komst inn, án þess að jeg vaknaði við. Svo stakk jeg þjappanum í bæði hlaupin í byssunni minni, gætti vel að, hvort hvell- hetturnar væri kyrrar, og tók af mjer beltið; jeg af- klæddist ekki, en beið alltaf og vonaði að heyra Jón Hall kalla þá og þegar úti fyrir — og til að vera við öllu búinn. Jeg fleigði mjer á rúmbælið, og bjóst til að fara að sofa, því að jeg var dauðuppgefinn. Svo lá jeg langan tíma andvaka og sárleiddist. Suðan í vindinum úti, skröltið í lausu borði í svölunum úti fyrir, ljósabrigðin, þegar skýin rak frá og fyrir tunglið — já tiflð í úrinu mínu ónáðaði raig, og gerði mig órólegan. Jeg var alltaf að hugsa um þessa óskilj- anlegu fjærveru Halls, og var orðinn hræddur um, að hann hefði komist í klærnar á Júan de Antequera, og nagaði mig í handarbökin fyrir það, að hafa hætt of snemma að leita að honum. Yflr þessum hugsunum gleymdi jeg gersamlega, að jeg mátti sjálfur vera í hættu. Jeg var rjett að festa svefninn — þá fann jeg eitthvað vott renna ofan um andlit mjer og háls; jeg lirökk upp, og varð glaðvak- ín andi í einum svip, fór með hendina um háls mjer, og skoðaði hana við' tunglsljósið. „Blóð“, sagði jeg, og þaut upp úr rúminu, og hroll- ur fór um mig allan. Jeg hafði hvergi meiðst, er jeg datt. Hvaðan kom þá þessi voðalega væta? Jeg skoð- aði koddann; hann var votur á neðri jaðrinum; jeg snori honum við — hann var gagnvotur af blóði þeim megin. Þessa vegna hafði Martin Seccó ekki viljað láta mig fá Ijós. Hjarta mitt barðist eins og það ætlaði að sprengja mig. Mig óaði við einhverri hrellingu; sögur Pedrilló runnu mjer í hug. Jeg mundi þá eptir því, að jeg hafði hjá mjer nokkurar ágætar spænskar vindla- kveykjur, reif fáein óskrifuð blöð upp úr vasabók minni, snori þau saman, kveykti í þeim og litaðist um í þessu litla, dimma herbergi. Gólfið framan við rúmið var með nýjum blóðblettum. Jeg lypti rúmtjaldinu upp, og leit ofan á bak við rúmið og sá — veslings Jón Hall liggja þar í sjóforingjabúningi sínum, nema gullskúfarnir voru rifnir af öxlunum, hálsinn á honum var ristur í sundur eyrnanna i milli. Hann liafði komist þangað á undan mjer og verið myrtur. Jeg varð sem steini lostinn, og starði á þessa voða- sjón nokkura stund, þangað til blöðin brunnu upp að / t

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.