Þjóðólfur - 18.09.1891, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 18.09.1891, Blaðsíða 4
180 t dauði er mikill orðinn í Kleifarhreppi í sumar; jþar hafa dáið 7 bændur frá búi sínn, og fleiri, síðan í vor, og mnn þar verða stórt skarð fyrir skildi, því að flestir þeirra voru mestu sóma menn. Stutt ácjrip af íslenskri mállýsingu handa alþýðuskóluin. Eptir Halldór Briem. Kostar í bandi 90 aura. — Ætti að vera kennd á öllum barnaskólum. — Aðalútsala í bökverslun Sigurðar Kristjánssonar. 317 Hnakka og söðla selur undirskrifaður, hnakkana á 25 kr. en söðlana á 45 kr., ef borgaðar eru 5 kr. um leið og þeir eru pantaðir og hitt af andvirðinu við móttóku. En ef pantað er fyrir októbermámiðiirlok og þá borgaður helmingur verðsins, kosta hnakk- arnir að eins 22 kr., cn söðlarnir 40 kr. — Allar aðgerðir á reiðtýgjum tek jeg að mjer fyrir væga borgun. Brúsastöðum í Þingvallasveit 10. sept. 1891. 318 Halldór Einarsson. Hnakktaska með ýmsum munum í, tapaðist við Ölvesárbrflna 8. þ. m. Finnandi skili henni til Jóns á Kolviðarhól. p. t. Beykjavík 11. sept. 1891. 319 Magnús Magnússon. HNTýprentaður leiðarvísir til lifsíibyrgðar fæst nfl ókeypis hjá ritstjóruuum og bjá Dr. Jónassen, sem einnig gefnr allar nauðsynlegar upplýsingar um lífsábyrgð. 320 Verslunarskólinn í Reykjavík byrjar 1. október í Hermes. í honum verður kennt eins og í fyrra ! vetur: Enska skrifleg og munnleg. Danska sömuleiðis. íslensk rjettritun. Reikningur. Landafræði. Bókfærsla. Enn freniur Fyrirlestrar einu sinni í viku í eðlis- fræði, efnafræði, og verslunarlöggjöf. Þeir, sem vildu taka að sjer kennsluna í þessum fögum, gjöri svo vel, að gefa sig fram fyrir 24. þ. m. til einhvers undir- skrifaðs; einnig áminnnast þeir piltar, er vilja fá inngöngu í skólann, að gefa sig | fram í tæka tíð. Reykjavík 11. sept. 1891. I (xuðni. Tliorgrimsen. M. Jóliaimesen. Steingr. Joknsen. N. Ii. Nielscn. JÞorl. Ó. Jolinson. 321 brúkuð frímerki kaupir og skiptir frímerkjum C. G. Vogel, 322 Poessneck, Þýskalandi. Kirkjublaöiö, ritstjóri Þórliallur Bjarnarson, september-númerið kemur út á morgun. I n n i h a 1 d: Spurningar biskups á vísitazíuferðum. Söngkver í barnaskólum. Englar mannsins (kvæði). Kristniboð. Sjera 0. V. Gíslason. Kirkjulegar frjettir m. m. 323 llEIIíNINGrSBÓK handa alþýðu- skólum eptir Morten Hansen á 75 a. og Svör við sömu bók á 15 a. fást hjá útgefanda (höf.) og öðrum bóksölum. 324 Y firj ettarmálaflutningsmaður Lárus Bjarnason flytur mál bæði fyrir undir- og yfirrjetti, innheimtir skuldir, semur samninga og rekur öll önnur rjett- arerindi manna. Skrifstofan er í Aðalstræti nr. 7 og er opin hvern virkan dag ld. 11—12 f. h., 4—5 e. h. 325 Nýtt fjármark SverrÍB Bjarnasonar í Melhól í Skaptafellssýslu er: blaðstýft fram. hægra, gat vinstra. 326 Eigandi og ábj’rgðarmaður: ÞORLEIFUR JÓNSSON, cand. phil. Skrifstofa: 1 BanUastrroti nr. 3 Fjelagsprentsmið.ian. 138 ingu hvort sem væri, og væri honum því enginn hag- ur í því að draga aðra ofan í ógæfuna með sjálfum sjer; nóg væri illt að orðið, þó að það væri ekki gert enn verra. En það tjáði ekkert. Jón Sigurðsson var svo reiður, að liann tók engum sönsum, en fór heim aptur hið skjótasta. Daginn eptir fór Einar á Hrísum til sýslumanns, Þórarins Jónssonar á Grund, og kærði fyrir honum at- hæfi þeirra bræðra. — Næsta sunnudag, 2. sunnudag eptir þrettánda, var veður gott. Það hafði þiðnað í vikunni seinni part- inn, en fryst á laugardaginn. Það var svo sem enginn vafi á því, að presturinn mundi messa á Möðruvöllum þann dag. í þann tíma voru menn kirkjuræknari en nú gerist, enda var þá lögum svo varið, að hver, sem ekki kom til kirkju þrjá sunnudaga hvern eptir annan, varð fyrir refsingu þeirri, er nú á dögum mundi þykja nóg við hverjum meðalglæp. Messufólkið fór að drífa að á Möðruvöllum, þegar leið að hádcginu. Kálfagerðishjónin komu líka, og yngri synir þeirra, en Jón eldri var heima að gæta búsins. Bjarni er maður nefndur; hann var Árnason, og var vinnumaður á Helgastöðum, sem er bær skammt 139 frá Möðruvöllum. Bjarni var mikill vin Jóns bisa og sat þar lönguin. Bjarni kom heldur seint til kirkjunnar, og var flest fólk í kirkju koinið, er hann kom að Sveinshúsum. Þá var Jón farinn þaðan og kominn heim að Möðru- völlum. Bjarni gekk því þangað, og inn í kirkjuna, og sá Jón bisa; sat hann þar i næsta sæti innan við krókbekk, og bændi sig. Bjarni settist hjá lionum. Messugjörðin stóð afarlengi; það var lengi sungið, og því lengur prjedikað. En óðara en prestur fór ofan úr stól, hnippti Jón bisi í Bjarna, og tók húfu sína og fór út og Bjarni á eptir. Þeir gengu nú heim að Sveinshúsum. Var Bjama þar veittur sá beini, sem bestur var til í kotinu. Að stundu liðinni komu þeir Kálfagerðisbræður einnig, Helgi og Jón, og settust í bæjardyrum; innan skamms kom Jón bóndi fram, og heilsa þeir honum. Hann tók því vel. „Illa er nú komið fyrir ykkur bræður“, sagði Jón bisi; „ef þið eruð komnir í bölvun fyrir húsbrot — eða er ekki satt að svo sje?“ „Má þjer ekki vera sama hvort er, það bitnar lík- lega mest á okkur“, svaraði Jón yngri heldur stutt. „Jæja þá, en verra má úr því verða en er, eða var það ekki Jóni eldra að kenna?“

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.