Þjóðólfur - 11.03.1892, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 11.03.1892, Blaðsíða 4
48 „árlegur kostnaður að eins 2600 kr.“ Ekki var nú til mikils mælst! En samt voru þingmeun svona harðbrjósta! Auðvitað væri engin ástæða til að skipta sér af þessu rausi hans fremur en öðru mark- leysuhjali, ef hann kæmi þar ekki með ýms ósann- indi um mig og rangfærslur á orðura mínum. Eg skal þó ekki fara að cltast við það allt saman, því að flest af þvi fellir sig sjálft, heldur láta mér að eins nægja að lýsa yfir því, að það cru helber ósannindi, að eg hafi verið á fundi þeim í Kenn- arafélaginu, scm samþykkti að biðja landshöfðingja um, að fé yrði ætlað í fjárlögunum til skólaiðnaðar- kennslu. Eg gat þvi heldur ekki einu sinni um þann fund i Þjóðólfi, og er þar ineð fallið um sjálft sig það, er Jón byggir á þessum höfuðórum sínum :í téðri Þjóðólfsgrein. Eeykjavík 8. marz 1892. Þorleifur Jónsson. Aths. Fleiri deilugreinir um þetta mál verða ekki teknar í blaðið. Ritstj. AUGLÝSING AR 1 sarafeldu máli meö smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orö 15 etafa frekast: meö öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þumhmg dálks-lengdar. Borgun út í hönd. Fataefni, nýkomin í verzlun 118 Sturlu Jónssonar. Verzlun Eyþórs Felixsonar seiur: saltfisk nr. 2, ágætlega góðan, fyrir 10 kr. vættina — minna sé milcið keypt í einu gegn peniugum. 11P Hinn eini clitn (Heilbrigdis matbitter) frá Mansfeld-Bullner & Lassen verndar heilsuna og heldur þannig við lífinu svo lengi sem unnt er, hefur áhrif móti magaveiklun, magaslími, kveíi, hreinsar magann og innyflin, glæðir lífs- öílin, gerir menn liressa í anda, styrkir þarmana, hvessir skilningarvitiu, er gott meðal gegn fótaveiki, gigt, ormuni, magakveisu, velgju, meltingarleysi, ölvímu, inagakfillum, móð- ursýki, vatnssýki, köldu, liægðaleysi, o. s. frv. Assens. Gl'ÖIlllOlz, herráð, læknir. Fæst einungis ekta ltjá þessum útsölum: í Keykjavík: W. Ó. Breiðfjörð, ---- J. P. T. Bryde, ---- Eyþór Felixson, ---- W. Fischer, ---- P. C. Knudtson & Sön, —:— Jón Ó. Thorsteinson, ---- N. Zimsen. á Akranesi: Ottesen. „ Akureyri: Carl Höepfner. „ Dýrafirði: N. Chr. Oram. á Eyrarbakka: Guðmundur ísleifsson, „---------Guðm. Guðmundsson. „ ísafirði: Á. Ásgeirsson, „-------L. A. Snorrason. í Kefiavík: H. P. Duus. á Patreksfirði: M. Snæbjörnsson. í Stykkishólmi: N. Chr. Gram. á Stóruborg pr. Skagaströnd: C. Finnbogason. „ Yestdalseyri: Sigurður Jónsson, „ Ærlækjarseli: Sigurður Gunnlögsson. Eskifirði: Carl D. Tulinius. Mþvi reynt hefur verið að koma í verzlunina fölskuui eptiiTíkingum, eru menn beðnir að taka eptir hinu eina i'éttn merki: Á hverju glasi er að aptanvcrðu steypt nafnið: Mansfeld-Búllner &Lassen, Kjöbenhavn, og innsiglið MB & L. i grænu lakki er á tappanum, sem einnig er brenni- merktur: Mansfeld-Búllner&Lassen, og á merkiskildinum á miðanum sést merki verksmiðjunnar: blátt ljón og gullliani. Vottorð frá lœlcnum og leilcmönnum fylgja forsögninni. Mansfeld-Bullnep & Lassen, kinir einu sem búa til hinn ekta Brama-Lífs-Elixír. 120 Kjöbenhavn. Nörregade 6. Munntóbak og rjóltóbak hvergi jafn- gott og ódýrt sem í 121 verzlun Sturlu Jónssonar. Fundur í stúdentafélaginu annað kveld kl. 8V2. 122 Skotfæri fást í verzlun 123 SturJu Jónssonar. Eigandi og ábyrgtarmaður: Iliiuncs Þorsteinsson, cand. theol. Félagsprentsmiðjan. 34 reiðslu. Eg sá, að Joe gaut hornauga til hennar og fitjaði upp á trýnið. Eg vissi vel, hver sú djöfuliega hugsun var, er honum þá sveif í hug: að það yrði ein- um færra til að borða jólamatinn á morgun. Hann tók svo öltunnuna og hellti öllu, sem eptir var á henni, í stóra krukku, og fór með hana inn í stofuna, en lét hurðina standa opna í hálfa gátt. Nú var tækifærið komið, en eg varð að fara varlega. „Nellie!“ sagði eg hátt, „þú getur hætt við þetta og farið að hátta“: En svo bætti eg við hljóðlega: „Viltu gjöra svo vel að f'ara til Vestur-Malden að sækja lijálp? Treystirðu þér til þess i nótt í þessu veðri?“ Þessi 15 vetra gamla stúlka hafði fengið karlmanns kjark og þor. Hún horfði á mig og sagði liljótt: „Eg muu rata þangað“. Osjálfrátt beygði eg mig niður að henni og kyssti hana á ennið. Eg hefði ekki getað komið neinu orði upp, þótt eg hefði viljað. Neliie varð frá sér numin af gleði. Hún sneri sér við og lét sem hún væri að koma fyrir matreiðsluáliöldunum, er hún hafði verið með, en eg tók á meðan óskrifaðau miða upp úr vasa mínum og reit á hann línur þessar: „Sendið fyrir alla muni vopnaða menn. Það eru tveir menn í húsinu, sem bíða eptir manniuum mínum 35 til að myrða hann. Þeir halda, að hann sé ekki heima, en hann sefur. Hann er vopnlaus. Frá konu Carltons læknis“. „Afhentu þennan miða Iögreglustjóranum“, sagði eg. Nellie tók hann og stakk honum í barminn. „Það er ágætt“, hvísiaði hún, „það mun enginn sjá til ferða minna“. „Það snjóar mikið“. „Guð mun styðja mig og varðveita ykkur“, sagði hún lágt og bauð mér því næst göða nótt. Eg kyssti hana aptur. Mér kom til hugar, að eg sæi þessa hugprúðu stúlku of til vill aldrei framar, en hin barnslega trú hennar hafði mikil áhrif á mig og glædcli hjá mér nokkra von, þrátt fyrir alla þá hugar- angist, er eg hlaut að þola þessa nótt. Svefnherbergi Nellie’s lá við endann á ganginum. Eg vissi, að hún ætlaði að smjúga þar út um gluggaun. Eg horfði út um eldhúsgluggann. Nóttin var dimm og það snjóaði tölu- vert. En hvað mér fannst kalt, jafnvel þarna inni, sem kynt liafði verið allan daginn. Það var eins og blóðið væri frosið í æðum mínum. Eg þorði ekki að láta bófana vera lengur eina. Þá gat hæglega farið að gruna margt og svo var eg hrædd um, að þeir gjörðu einhvern hávaða, svo að maðurinn minn vaknaði.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.