Þjóðólfur - 16.03.1892, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 16.03.1892, Blaðsíða 4
52 Tbóndi á Króki í sama hreppi. Var hættur við búskap fyrir nokkru og þrotinn að heilsu. Hann var manna glaðlyndastur og lipur í umgengni, ráðsettur og vel metinn sómamaður. (E. G.). AUGLÝSINGAR í samfeldu máli meö smáletri kosta 2 a. (Jiakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning 1 kr. fyrir Jiumlung dálks-lengdar. Borgun út 1 hönd. Öskilakindur seldar í Gríinsneslireppi haustið 1891. Lárus Bjarnason yfirréttarmálaflutningsmaður gegnir öllum réttarstörfum og ídveqar mönnum lán gegn veðrétti. 126 STÍGrVÉL nýkomin í 127 verzlun Sturlu Jónssonar. Hrein og gallalaus brúkuð íslenzk frí- merki kaupir undirskrifaður: • 16 skildinga 60 aura stykkið 1. Svart gimbrarlamb, mark: biti apt. h., blað- stýft apt., biti fr. v. '2. Hvítt gimbrarlamb, mark: sneiðrifað fr. h., stýft, biti apt. v. 3. Hvítt gimbrarlamb, mark: stýft h. 4. Hvítt gimbrarlamb, mark: sneitt apt., biti fr. h., miðhlutað v. 5. Hvitt geldingslamb, mark: blaðstýft apt., biti fr. h., miðhlutað v. 6. Hvítt geldingslamb, mark: blaðstýft apt., gagn- bitað h., biti fr. v. 7. Hvítur lambhrótur,: mark: blaðstýft, biti apt. h., hálft af apt. v. Réttir eigendur fá andvirði fraraanritaðra kinda, að frádregnum kostnaði, til næstu veturnótta. Grimsneshreppi 1. marz 1892. 124 Þorkell Jdnsson. Munntébak og rjóltébak hvergi jafn- gott og ódýrt sem í 125 verzlun Sturlu Jónssonar. 8 — 40 — — 4 — 10 — — 011 önnur aura-merki, helzt Uöndud, 28/4 aura stykkið, 3 kr. hundraðið. Fyrirspurnir og svör á íslenzku. Dosseringen 61, 1. Kjöbenhavn 0. 128 Heorg Ahrens. Syltetöj Rúsínur mjög billegt, fæst í 129 verzlun Sturlu Jbnssonar. nXTýprentaður leiðarvísir til lífsábyrgð- ar fæst nú ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. Jónassen, sem einnig gefur allar nauðsynlegar upplýsingar um lífsábyrgð. [130 Tvistgarn af mörgum litum fæst í 131 verzlun Sturlu Jbnssonar. Stidt ágrij) af íslenzltri niállýsingu handa alþýðuskólum. Eptir Halldór Briem. Kostar í bandi 90 aura. — Ætti að vera kennd á ölluiu barnaskólum. — Aðalútsala í bókaverzlun Sigitrðar Kristjánssonar. 132 Skotfæri fást í verzlun 133 SturJu Jónssonar. Þessar skýrslur frá latínuskóla Bessa- staða og Reykjavíkur: 1841—43, 1845 —46, 1847—48 og 1850—51 kaupir rit- stjóri Þjóðólfs liáu verði. Fjármark Einars Jónssonar í Gróf í Borgarfjarðarsýslu: Hvatt h., heilrifað v. Brennim.: E. JON. 135 Nærsveitamenn eru beðnir að vitja Hjóðólf's á afgreiðslustofu hans (Yeltusundi nr. 3). Þetta nr. blaðsins kemur út 3 dögum fyr en venjulega, svo að það geti komizt með austanpósti á morg- un. Næsta blað (aukablað) mánudag- inn 31. þ. m. Eigandi og ábyrgöarmaöur: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. F élag sprentsmiðj an. 42 þó að líða nokkrar klukkustundir, áður en hjálp kæmi, bara að hún kæmi ekki um seinan og Nellie liefði ekki villzt eða látið lífið fýrir göfuglyndi sitt. Hún gat ekki kom- izt til Vestur-Malden á skemmri tíma en hálfri annari klukkustund, og lögregluþjónarnir þurftu að minnsta kosti jafnlangan tíma til ferðarinnar þaðan. En hver veit, hugsaði eg, nema hríðin hafi svo versnað, að þeir geti alls ekki komið og svo gætu morðingjarnir, er þeim tæki að leiðast biðin, ímyndað sér, að maðurinn minn væri heirna eptir allt saman og farið að leita hans um allt húsið. Eg leitaðist við að kefja þessar kveljandi hugsanir, til þess að geta haft vald yfir mér, en hvernig átti eg að fara að því? Eg stóð upp og gekk að glugganum, því að mér var ekki unnt að sitja kyr. Það var enn sama snjódrífan, en ekki mjög þétt. Hvar var Nellie? Skyldi hún vera komin til Vestur-Malden eða vera að villast á heiðinni, eða kannske orðin úti í snjónum ? „Eg hygg“, mælti eg, „að læknirinn gisti hjá Nash bónda í nótt, þar eð veðrið er svo slæmt. „0! hann kemur", svaraði Tom. Það er jólanótt núna, og hesturinn hans ratar heim, þótt hann sjálfur rati ekki“. Hann hló í kampinn og kinkaði kolli til Joe. Eg settist aptur niður 0g studdi hönd undir kinn, 43 svo sem eg væri syfjuð, en það var svo langt frá því, að mér fannst sem svefn mundi aldrei framar síga á augu min, en eg lofaði guð fyrir, að maðurinn minn svaf enn. Að nokkrum tíma liðnum skipuðu þeir mér að koma með einhvern kvöldmat handa þeim. Mér þótti vænt um, að þeir fóru ekki sjálfir að sækja hann, því að þá hefðu þeir eflaust haft hátt um sig. Eg bar þeim hér um bil allan þann mat, er eg hafði tilbúinn í húsinu, því að eg vildi láta þá vera sem lengst að borða. Ann- ars er mér óskiljanlegt, að menn skuli hafa nokkra matarlyst, rétt áður en þeir ætla að fremja morð. Þeir snæddu samt matinn með mestu ánægju og mikilli græðgi og átu feiknin öll — nálega allan jóla- matinn minn, sem eg hafði að mestu leyti tilbúinn fyrir hátíðina. Þeir voru allkátir við snæðinginn og eg var dauðhrædd um, að þeir mundu þá og þegar reka upp skellihlátur eða berja hnefunum í borðið, en þeir hlógu ekki hátt. Einu sinni sló Joe þó allstórt högg í borð- ið, til að veita einhverju rustalegu gamanyrði, er hann hafði sagt, meiri áherzlu, og þá hélt eg, að úti væri um okkur, en til allrar hamingju þaggaði Tom niður í honum og mælti: „Við skulum hafa hægt um okkur; [læknirinn hef- ur ef til vill útidyralykilinn, og við verðum að heyra,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.