Þjóðólfur - 17.06.1892, Side 3

Þjóðólfur - 17.06.1892, Side 3
115 staðar ólieppileg áhrif á orðaskipuuina. Veruleg skáldleg tilhrif eða háfleyga anda- gipt er óvíða að finna í ljóðum þessum, heldur skynsamlega, rólega íhugun, er lík- ist lygnum þungastraumi í djúpum farveg. Þar eru engir fossar né flúðir og heldur engar „loga leipturssíur11, en að öðru leyti slcal Ijóðum þessum ekki frekar lýst hér. Til þess er ekki rúm í blaðinu. En þess viljum vér ekki láta ógetið, að þótt ljóð þessi séu ekki „meistaraverk“, þá eru þau samt höfundinum sem leikmauni til mikils sóma að voru áliti, og þótt skoð- anir manna verði skiptar um meðferð efnisins, þá ber þess að gæta, hversu erfltt yrkisefuið í sjálfu sér er, og hversu fátt hefur verið ort í þessari skáidskaparteg- und hér á landi. Geri aðrir betur, segj- um vér. Sinásögusafn, er Dr. P. Pétursson hefur þýtt. III. Reykjavík 1892. 96 bls. 8. „Sögur biskupsins11 hafa náð mikilli hylli alþýðu, eins og þær eiga skilið, því að þær eru yfir höfuð mjög vel valdar. Efnið er skemmtilegt og „uppbyggilegt11 og það má læra eitthvað „gott“ af þeim flestum. Sigurður Kristjánsson bóksali, er keypt hefur útgáfurétt að sögum þessum, ætlar að gefa þær út allar, eldri og yngri, sem prentaðar eru og nokkrar óprentaðar. Eru nú komin 3 hepti af safui þessu, og þarf ekki að efa, að það seljist vel. Ofan úr sveitum. Fjórar sögur eptir Þórgils gjallanda. Rvík 1892. Á ritsmíð þessa verður síðar minnzt nánar hér í blaðinu. Prestvígsla. 12. þ. m. vígði biskup prestaskólakandídatana Emil Gr. Guðmunds- son til Kvíabekkjar og Hans Jónsson að Stað í Steingrímsfirði, en honum hafði ver- ið veitt það brauð 11. þ. m. samkvæmt kosningu safnaðanna. Sjónleikir. Eins og mörgum mun kunnugt er altítt í öðrum löndum, að leik- endur ferðist úr einum stað í anuan og afli sér þannig fjár og frama með íþrótt sinni; eru það stundum stór leikarafélög með reglulegri stjórn, er dvelja lengri eða skemmri tima í lielztu borgum, en stund- um ekki nema 2 menn, opt gipt hjón, eins og hr. Edw. Jensen og kona hans, er minuzt var á í síðasta blaði, að hingað væru komin. Eru þau liinir fyrstu far- andleikendur, er stigið hafa hér fæti á land til að sýna íþrótt sína og verða ef- laust ekki kinir síðustu. Hafa hjón þessi ferðast í vetur um Noreg allt norður í Yardö og hvívetua verið vel faguað. Þau léku í fyrsta skipti hér í bænum í fyrra kveld fyrir alskipuðum sæturn í Good- templarahúsinu. Var almennt látið mjög vel yfir leik þeirra, og skemmtu menn sér hið bezta, enda var, sem við er að búast, allmikill munur á framkomu þeirra og íslenzkra leikenda, að þeim ólöstuðum. Hér var líf og fjör í öllum hreyfingum, og liin mesta samkvæmni í orðum og lát- bragði, ekkert óeðlilegt eða þvingað, enda muu æfingin feykimikil. Einna skemmti- legastur þótti síðasti leikurinn „Adolf og Henriette11 eptir A. L. Arnesen (ý 1860). Hjón þessi fara héðan aptur með „Laura“ 26. þ. m., en þaugað til ætla þau að leika hér í bænum 6—7 kveld, og ávallt nýtt og nýtt, svo að búast má við, að skemmt- anir þessar verði vel sóttar. í Reykjavíkur Apöteki fæst: Champagne flaskan 5,00 325 ---- — 4,00 Enskt leður (molskinn) fæst í 326 verzlun Sturlu Jónssonar. 80 færslumaðurinn, sem ekkert hefur að gera, bjáninn liann Vanvré, þarf ekki að hugsa til ráðahags við hana Elísu okkar. Hvort eg skal ekki reka hann á dyr, þá er eg svikin. Elísa skal giptast í París, en ekki í þessari bæjarholu“. „Það er alveg rétt“, mælti Manoquet. „Eg vil fá skrautvagn til að aka í á búgarðinn, og með EIísu á Parísargötum11, mælti kona hans. „Við skulum sjá til“, svaraði Manoquet, sem ein- mitt féll þetta vel í geð, af því að það samsvaraði al- gerlega hinni leyndu metorðagirnd lians. Hann hugsaði með sér: vofan er að eins minu eiginn heilaspuni, lát- um oss vera svo ánægð sem unnt er, eða hver skyldi geta grunað mig? Konu hans langaði mjög til að vita, hvernig stæði á því, að hann hefði safnað peningum, og sagði þess vegna í gamni: „Þú leynir mig þá einhverju; það er víst þess vegna, að þú fer aleinn út á nóttunni". „Hættu þessu þvaðri“, mælti Manoquet byrstur og spratt upp af stólnum, ,.eg hef ekki verið úti í nótt og í öðru lagi alls ekki safnað peningum á leynilegan hátt, en það er nokkuð torskilið mál. Og svo gaf hann henni nokkurs konar skýringu, sem hún gerði sig á- nægða með, þar eð hún að eius hugsaði um höfuðatriðið: kaupið á Barbettes. 77 það, enda yrði hann þá tómur, og Barbettes væri keypt, ef allt færi með felldu. Á þessum degi, er í hönd færi, myndu hin tvö lík finnast. En ef Morleix skyldi vera eun á lífi, koma á uppboðið og benda á hann og segja: „Þessi hefur ætlað að myrða mig“. Þá er Manoquet velti þessu fyrir sér, sá hann Morleix að nýju. Lét hann þá aptur augun og grúfði sig niður í koddann. Óteljandi óráðshugsanir fylltu sálu hans ásamt kvíða fyrir hinum fyrstu mönnum, er hann sæi, fyrir morgunkveðju konu hans og blíðuatlot- um dótturinnar. Hvernig átti hann að taka þeim? Hvernig átti liann að fara að, þegar þær kæmu og töl- uðu um morðið? Klukkan var orðin 6 og þvi kominn fótaferðatími. Hann átti þá að fara í nýþvegin föt, og standa nokkr- ar mínútur frammi fyrir speglinum til þess að raka sig. „Eg held það væri snjaliræði að liggja kyr“, hugsaði hann með sjálfum sér. „En hvað skyldu menn þá ímynda sér? Hefur Mauoquet verið úti í nótt? Hvar hefur liann verið? Nei, það tjáir ekki, eg verð að fara á fætur og herða mig upp, að minnsta kosti núna fyrir það fyrsta. Hinir dauðu eru dauðir. Er eg ekki kjark- maður og í kveld eigandi að Barbettes? Hver mun dirfast að gruna mig? Hverja skynsamlega ástæðu geta

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.