Þjóðólfur


Þjóðólfur - 22.07.1892, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 22.07.1892, Qupperneq 3
135 urð og lagi og má þykja að honum tals- verður sveitarsviptir. (E. Ó. B.). Magnús Einarsson, fyr bóndi á Bekans- stöðum í Skilmannahreppi, andaðist í Óiafs- vík 27. maí. Hann var fæddur í Kal- mannstungu 29. maí 1814, og voru for- eldrar hans Einar bóndi Þórólfsson og síð- ari kona hans Heiga Snæbjörnsdóttir prests í G-rímstungum Halldórssonar biskups á Hólum. Hann ólst að nokkru leyti upp hjá foreidrum sínum, eu að nokkru leyti hjá Ingibjörgu hálfsystur sinni, er fyr var gipt Hjálmi Guðmuudssyni í Síðumúla en síðar Pétri Jónssyni á Sigmundarstöðum (síðar í Norðtungu). Um fermingaraldur var hann hjá séra Jóni Magnússyni í Hvammi 4 ár, en fór svo til foreldra sinua, er þá voru flutt að Grímsstöðum í Keyk- hoitsdal, var svo lengi ásamt foreldrum sínum hjá Árna bróður sínum, fyrst á Guðnabakka en síðar í Kalmannstungu, fór að búa á þriðjung jarðarinnar Bjarna- staða í Hvítársíðu vorið 1844 og kvæntist 29. júní s. á. Þuríði dóttur Árna bónda þar Guðmundssonar. Vorið 1855 flutti haun að liáifum Innrahólmi á Akranesi, missti þar konu sínu í ágúst s. á., fór þaðan vorið eptir og flutti á hálfa jörðina Höfn í Melasveit, kvæntist þar samsumars Úlf- hildi Bjarnadóttur (f 1889), en flutti að Hrafuabjörgum á Hvalfjarðarströnd 1864 og bjó þar 18 ár. 1872 var hann kosinn hreppstjóri á HvalfjarðarStröud, en 1882 flutti hann búferlum að Bekansstöðum í Skilmannahreppi, og bjó þar 8 ár, hætti búskap 1890 og fór þá út á Skipaskaga til Kristínar dóttur sinnar, en árið eptir vestur í Ólafsvík til Árna sonar síns, og andaðist þar hjá honum 27. maí þ. á., sem fyr var getið. Með fyrri konu sinni átti hann 9 börn, og komust 4 til ald- urs, en með hinni síðari 3 og lifir eitt þeirra. Magnús sál. var allvei greindur maðúr, duglegur og framkvæmdarsamur, góður búhöldur á fyrri árum og hjáipsam- ur. (Æfiatriðin tekin að mestu eptir eigin- handarriti hins látna). t Siguröur Baldvinsson (frfi, Böggversatöðum, f 8. okt. 1891). Man eg unga aldinviðinn upp er spratt í frjófgum reit, yndisfagur á að líta er hann vermdi sðlin heit; angan sætri af sér dreifði æsku lífs um fógur ból; hugði eg hann mundi mega mörgum veita hlifð og skjól. guð, sem löngum lífs í stríði lætur hugga börnin sín. Æskan særðist, yndisblómin öll pá visna gjörðu skjótt, sjúkleiks stormar sárir nistu sérhvern hans inn unga prótt. Voða eðli veikindanna verður ekki af mönnum lýst nær eð Jiað moð feiknum frekum fram í jötunmóði brýzt. Baðir og móðir máttu ekki meinin bæta, pung og sár. Margra þetta hryggði huga, hvörmum af svo féllu tár. Hjálparrneðul hvergi fengust, hlaut hann berá sína eymd; annars heims, en ekki Jæssa, æðst var honum sæla geymd. Ó, hvað, móðir, mörgum tárum mædd þú grézt í leynum prátt yfir Jiinum elsku syni, og pá bæði dult og hátt baðstu guð, með bliðum huga, böli lífsins rýma frá, en það drottinn ekki vildi, annað ráð hann betra sá. Hann, sem felldi himneBk tárin liér á jörðu bezt það veit, angurstár, hvern undrafjölda, ástrík móðir fellir heit; sitt afkvæmi er sist má færa sjúkleikans úr þröngvum hjúp. Enginn maður megnar kanna móðurhjartanB ástardjúp. Þó að, faðir, þreki miklu þér hafi drottinn úthlutað, þung voru andvörp þau sem drógstu þins við sonar hvílustað. Einn þau heyrði hinn allsvaldandi og þér styrkleik mæddum gaf, unz þú lifsins sól leizt síga sonar þíns, í dauðans haf. Hver ert þú, sem hyggst að skilja himnadrottins leyndar ráð? lærðu hitt með huga’ og tunga: hans tilbiðja vald og náð? Seinna færðu sjá og reyna sæll i ríki skaparans: alfullkomin ást og- speki allt er ráð og stjórnan hans. Þ. Þ. 1ÍB. Af því að oss þykja erfiljóð þessi dável ort af ómenntuðum Ibóndamanni (sem höf. þeirra mun vera), höfum vér tekið þau i blaðið. En jafn- framt skal þess getið, að nokkrar eröljóða-langlokur, er oss liafa verið sendar, verða alls ekki teknar, því að fyrír þess konar leirburðarstagl höfum vér ekkert rúm, og er því ekki til neins að senda oss slík „pródúkt“ framvegis. Bitstj. AUGLÝSÍNGAR 1 samfeldu máli meö smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvei't orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út i hönd. Tvær snemmbærar kýr eru til sölu. Semja má við Sturlu kaupmanu Jönsson. 403 íslenzk mállýsing lianda alþýðuskólum. Eptir Halldór Briem. Kostar í bandi 90 aura. — Ætti að vera kennd á öllum barnaskólum. — Aðalútsala í bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar. 404 Gfainalt silí'ur og ýmislegir gamlir lilutir eru keyptir í 405 verzlun Sturlu Jónssonar. .... .......... ...... .. -.— ■■■.. HNFýprentaður leiðarvísir til líísábyrg-ð- ar fáest nú ókeypis lijá ritstjórunum og iijá Dr. Jónassen, sem einnig geíur allar nauðsynlegar upplýsingar um lífsábyrgð. t406 Undir merkjum guðs hins góða gott er að stríða’, og sigri ná; að eins þeira, sem eitthvað stríðir, auðnast sigurkrauz að fá. Eaðir og mððir! ljúft nú lofið lifanda guð í himninum, veitt som hefur frið og frelsi friðþurfanda nauðstöddum. Nú er llfið leyst úr dróma lækning fengin, holl og góð; ungmennið, sem áður Jijáðist, er nú sæll hjá ljóssins Jijóð; inn á fögru lífsins landi lifir nú hans frelsuð önd, hæstan drottinn háttlofandi hans er bætti meinin vönd. Viðskilinn er vininn syrgið vökvið nú hans hinnsta heð, foreldrar og frændur kærir, fagnaðs tárum kelgum með; gegnum þau af himna hæðum heilög friðar sólin skin, Ekta Singers-saumavélar úr sænsku stáli fást í verzlun 407 Sturiu Jónssonar. Klukkur, vasaúr og úrfestar fást hjá úrsmið Magnúsi Benjamínssyni 408 í Reykjavík. Ekta anilínlitir tej •1—I 13 • . ; fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og t*r •fH P cS í verzluu Sturlu Jónssonar ö i-i» ct Aðalstræti Nr. 14. rH- £4 upnunim! BllJH 409 •

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.