Þjóðólfur - 22.07.1892, Side 4
136
Hina mestu trygging
fyrir gœðum Kína-lífs-elixírsins veita þessar yfirlýsingar frá valinkunnum mönnum á
íslandi:
í sex undanfarin ár hef eg þjáðst af
megnum veikindum á sálunni, og hef eg
brúkað ýms meðöl, en ekkert hefur dugað,
þar til nú fyrir 5 vikum að eg fór að
brúka Kína-lífs-elixír Valdemars Petersens
frá Friðrikshöfn; brá þá strax svo við, að
eg fór að geta sofið reglulega, og þegar
eg var búinn að brúka 3 flöskur, var eg
orðinn talsvert betri, og hef þá von, að
eg með áframhaldandi brúkun verði albata.
Þetta er rnér sönn ánægja að votta.
Staddur í Keykjavík, 12. júní 1891.
Pétur Bjarnason
frá Landakoti.
Vottorð þetta er gefið af fúsum vilja
og fullri ráðdeild.
L. Pálsson
læknir.
Þegar eg á næstliðnum vetri þjáðist af
magaveiki, sem leiddi af slæmri meltingu,
var mér ráðlagt af lækni að reyna Kína-
lífs-elixír hr. Valdemars Petersens í Frið-
rikshöfn, sem hr. konsul J. V. Havsteen
á Oddeyri hefur útsölu á; brúkaði eg því
nokkrar flöskur af honum. er læknaði veik-
ina smámsaman til fulls.
Eg get því af eigin reynslu mælt með
bitter þessum sem ágætu meðali til þess
að styrkja meltinguna.
Oddeyri, 16. júní 1890.
Kr. Sigurðsson.
Nær fyrst frá því að eg man til, hef
eg verið þjáður af magaveiki (dispepsia).
En eptir að eg hef lesið auglýsingu frá
hinum nafnkunna prakt. lækni Lárusi
Pálssyni viðkomandi Kína-lífs-elixír Valde-
mars Petersens í Friðrikshöfn, sem er nú
í flestum dagblöðum okkar, þá hef eg fund-
ið stóran mun á mér til batnaðar síðan eg
fór að taka, hann, og held þess vegna á-
fram að brúka þennan heilsusamlega bitter,
og ræð öllum nær og fjær, sem þjást af
samskonar veiki og eg, til að brúka bitter
þennan, með því reynslan er sannleikur,
sem áldrei bregzt.
Akranesi, 10. júní 1891.
Þorvaldur Böðvarsson
(pastor emeritus).
í mörg umliðin ár hef eg undirskrifaður
þjáðzt af óþekkjanlegri og illkynjaðri maga-
veiki, sem mjög illa hefur gengið að lækna.
Fór eg þá og fékk mér nokkrar flöskur af
Kína-lífs-elixír hr. Valdemars Petersens
hjá hr. kaupm. J. V. Havsteen á Oddeyri,
og með stöðugri neyzlu þessa bitters sam-
kvæmt notkunarleiðbeining, sem fylgir
hverri flösku, er eg mikið þrautaminni
innvortis: eg vil því í einlægni ráðleggja
öðrum, sem finna til. ofannefndrar veiki,
að reyna þennan sama bitter.
Hallfriðarstaðakoti, 5. april 1890.
O. Þorleifsson, bóndi.
Fæst hjá flestum kaupmönnum og verzlunarstjórum á íslandi.
Til þess að vera vissir um að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír eru kaupendur beðnir að
líta eptir því, að VpP> standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta
vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og flrmanafnið Yaldemar
Petersen, Frederikshavn, Danmark. 410
ISTýlega er út komið eptir frú Torfh.
Holm: „Draupniru 1. ár 2. hepti og
„Tíbráu, ársrit fyrir eldri og yngri börn,
1. ár.
í þessu hepti „Draupnis“ er mestmegn-
is saga Jóns biskups Vídalíns og svo fram-
hald af Styrjaldarsögu Gyðinga eptir Jós-
efus.
Hvort hepti „Draupnis" kostar kr. 1,25
og „Tíbrá“ 55 aura; þó fæst „Draupnir“,
hvort hepti, fyrir kr. 1,00 og „Tíbrá,, 50
aura, fyrir þá sem eru (eða gerast) áskrif-
endur. 411
Saltfiskur, harðfiskur, tros,
sauðskinn Og ýms önnur íslenzk vara
fæst í verzlun
412 verzlun Sturlu J'onssonar.
En norsk Seilbaad af Eg, med Segl
og audet Tilbehör, er tilsalgs i Löbet af
nogle Dage ved
T. Simonsen
413 pr. Galeas „Vikingstad“.
Undirskrifaður kaupir smáar blikk-
dósir háu verði.
Óþrjótandi birgðir til sölu af hinum
góða og alþekkta vatnsstígvélaáburði.
414 Rafn Sigurðsson.
S^eino;4
fæst í verzlun
Sturlu Jónssonar.
Iferðamönnum bannast að liggja með
hesta í Laugavdælalandi eða fara völlinn
fyrir framan bæinn í staðinn fyrir þjóð-
veginn fyrir norðan liann.
Laugardælum 20. júlí 1892.
416 Ouðm. Ouðmundsson.
Rauölietta, skemmtileg
saga handa ungum börnum með afbragðs-
fögrum myndum, fæst á skrifstofu Þjóðólfs
með niðursettu verði fyrir 75 aura. 417
Okkar hjartanlegt þakklæti vottum við öllum
þeim, sem á ýmsan hátt hafa reynt að hæta úr
böli Guðrúnar dóttur okkar, er legið hefur rúm-
föst í 3 ár; skal eg fyrst nefna dr. Jónassen, sem
allan þennan tíma hefur vitjað hennar án endur-
gjalds, og þar að auk glatt hana með gjöfum; þar
næst hinar háttvirtu frúr hér i bæ, er hafa gefið
henni miðdagsmat, og ennfremur þann fjölda, er á
ýmsan hátt hafa tekið þátt í kjörum hennar.
Góður guð launi þeim öllum kærleiksverk þeirra
með tímanlegri og eilífri blessun.
Keykjavik 17. júlí 1892.
Margrét Gestsdóttir. Arni H. Hannesson.
Yfirlýsing.
Eg Guðríður Jónsdóttir, vinnukona á Bíldsfelli
í Grafningshreppi í Árnessýslu, apturkalla sem ó-
töluð, ósönn, dauð og ómerk öll þau kala-, móðg-
unar- og skammaryrði, sem eg hef haft hér á bæn-
um að Bíldsfelli, og líka annarstaðar af hæ, bæði um
herra Jósef Kristófer Jónsson og húsmóður mína, hús-
frú Steinunni Hannesdóttnr. Bið eg þau hér með
fyrirgefningar og lofa að áreita þau aldrei framvegis,
hvorki til orða né verka, og mega þau birta þessa
viðurkenningu mína á prenti á minn kostnað.
Bildsfelli 29. júni 1892.
Gnöríður Jönsdóttir.
Vitundarvottar:
Jón Guðbrandsson
(handsalað).
Hólmfriður Bjarnadóttir. 419
Tapazt hefur af Torfeyri um Jónsmessuna
bleikálóttur hestur, dökkur á tagl og fax, vetrar-
afrakaður, járnaður sexboruðnm dragstöppuskeifum,
markaður: standfjöður fr. h., stór biti fr. v. Hvern,
sem kynni að finna hest þennan, bið eg að koma
honum til skila til undirskrifaðs, mót sanngjarnri
borgun.
Tungufelli í Ytrihrepp 16. júlí 1892.
Guðmi Þórarinsson. 420
Gul vaxkápa og tvær skinnbrækur týndust
15. þ. m. á leiðinni frá Kolviðarhóli niður í Reykja-
vík og suður í Kaplaskjól. Finnandi er beðinn að
skila þessu annaðhvort á skrifstofu Þjóðólfs eða til
Jónasar Erlendssonar i Hnausi í Flóa. 421
Fundizt hefur á götum bæjarins lítil, röndótt
peningabudda. Eigandi hennar getur leitt sig að
henni á skrifstofu Þjóðólfs með því að lýsa henni
nákvæmar og skýra frá upphæð peninga þeirra, er
hún inniheldur; hann borgi einuig fundarlaun og
þessa auglýsingu. 422
UáTalÖÖÍH góðu (mörkuð
fil) fást uú í
423 verzlun Sturlu Jbnssonar.
Kirkjuréttur Jóns Péturssonar er til
sölu á skrifstofu Þjóðólfs.
Nærsveitamenn eru beðnir að
vitja Þjóðélfs á afgreiðslustofu hans
(Vcltusundi nr. 3).
Eigandi og ábyrgöavmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Félageprentsmiðjan