Alþýðublaðið - 29.01.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.01.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLADIÐ Aígreiösia blaðsins er i Alþýðuhúsinu við tngólfsstræti og Hverfisgötn. Sími 088. Anglýslngum sé skilað þsngað eða í Gutenberg i síðasta lagi kl. io árdegÍB, þann dag, sem þser eiga að koma i blaðið. Askriftargjald ein lzr« á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Utsöiumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kostl ársfjórðungslega. Gagnsemi jajnatar- stejnunnar. (Frh.) í hernaði er l(f og framtíð þjóðanna i veði. Þá verður að neyta allrar orku. Þá verður að leggja framkvæmdavaldið I hend- ur rikjanua. Þá verður að „socialisera" — af því að það er sterkasta fram- kvæmdaafiið. En dettur nokkrum { hug, að þeim einum framkvæmdum verði röggsamlega stjórnað af „hinu opinbera* sem ganga í fjandsam- lega áttf Nei, svo heimskur held eg að enginn sé. Við vitum vei, að orku þeirri og auðæium, sem varið var til ófriðarins mikla, hefði með minni fyrirhöfn mátt verja til umbóta og framfara, mönnum tii bless- unar. En reynið að hugsa ykkur viuninn. Þv( fyr sem jafnaðarstefnan verður ríkjandi meðal þjóðanna, þv( fyr verða auðæfi rikjanna og orka þjóðanna notuð i þarfir fram- fara og umbóta — ( stað mann- drápa eins og verið hefir. En tökum nú t. d. eitthvað af þv( sem starfrækt er af ríkinu hér heima — t. d. Landsbankann. Yfirlit yfir vöxt þans frá stofn- un 1885 til ársloka 1919, má sjá ( Aimanaki þjóðvinafélagsins 1921. Haldið þér háttvirtu andstæð- liigaf að bágur bankans væri betri þó að einstakiingar ættu bankann; eða að bankastjórnin rækti betur starf sitt fyrir það. Hvað verður úr röksemdum yðar þar? Nema að þér vilduð segja að bankinn væri „altaf að tapa", og hafa algerlega enda- skiiti á sannieikanum eins og um landsverzlunina, þar sem þér reyn- ið að bera fram þá ósvifni að tapið á henni skifti miiljónum, þrátt fyrir það þó sannanlegt sé að ágóðinn nemur við árslok 1920 2V4 milljón. Landsreikningarnir eru nú samt betra sönnunargagn en Bio fundir A-lista manna. En þetta er mjög eftirtektar- vert. Landsverzlunin er stofnsett á erfiðum tfmum, og siðan hefir ár- ferðið sifelt farið versnandi. Hún hefir getað selt ódýrara en gamlar rótgrónar verzlanir, en þrátt fyrfr alt þetta er ágóðinn 2V4 milljón á tæpum 5 árum. Og lftum svo aðeins á hin gffuriegu ósannindi andstæðing- anna. Hvað sýnir ljósara málstað þeirra og röksemdaþrot; enda liggur nú mikið við að ryðja landsverzluninni úr vegi, áður en allur almenningur sér hvert þjóð- þrifafyrirtæki hér er um að ræða. Þetta er eitt dæmi at bardaga- aðferð þeirra, en það sýnir glögg- lega hvernig hún er. Þá má benda á sima, póstmál og margt fieira sem ýmist er rekið af Iandsfé eða sýslu- og sveitasjóðum. Ait sýnist það ganga með meira öryggi en það sem ýmsir spekúlantar eru að óskapast á. (Frh.) Þ. €rlenð simskeytl (Loftskeyti) Khöfn, 26. jan, Ytðskiftasamningar Ereta og Rússa. Frá London er simað, að verzl- unarráðuneytið Brezka hafi birt uppkast að verzlunarsamningum miili Breta og sovjetstjórnarinnar rússnesku. Þar er ákveðið að skipaðir verði opinberir og frið- belgir fulltrúar beggja þjóða ( hvoru landi um sig, að hvorug þjóðin skuli á nokkurn hátt fjand- skapast gegn hinni, og sovjet- stjórnin skuldbindur sig til að hætta andróðri gegn Bretum ( Asíu. Óeirðir í Inðlanðl. Fréttastola Reuters tilkynnir að sífeldar, fskyggilegar smáuppreist- ír séu gerðar viðsvegar í índlandi og borið við óánægju milli leigu- liða og jarðeigenda. Þjóðernisfor- kólfurinn Gmdhii er talinn upp- hafsmaður þessara óeirða, og krefst hann skilnaðar við England. Nf nppfanðnfng. Ilermod Pctersen, yfirmaður norska loftskeatakerfisins, hefir sýnt nýja aðterð til að sfma myndir, teikningar og skrift, og er aðferð hans mörgum sinnum fljótlegri eu venjuleg símritun. Stórbanbi á liansinn. Frá London er sfmað að Han- nevigsbankinn sé tekinn til þrota- bússkifta. [Banki þessi er norsk* amerískur og hefir frá þv( ( haust legið við borð, að hann færi um. Hann hafði mjög mikil viðskifti i Noregi]. Kærleikur. Hallól Er það tengdadóttir. A!t í grænum sjói Stúdentar ætla að halda fund og óneitanlega er það óþægilegt fyrir A Iistann eins og allir fundir. Kærleikans vegna verður þú að fara og fiýtja ræðu, en til þess hún verði ekki of kærleiksrfk, hef eg samið hana. Þú lest hana uppi Kærleikurinn á ekki alstaðar við og eg hef orð á mér fyrir að kunna að nota hann; bara var talið að eg léti (öður þinn hafa heidur lítið af honum hérna á árunum, enn svo gaf rg þér son minn, hafðu hann með þcr i kvöld, hann er leikari og getur gefið þér bendingar. Reynið að sigra, enn vonlftið er það, því Þorsteinn heitinn kvað: „Ef æskan vill rétta þér örfandi hönd, þá ert þú á framtíðarvegi". Og það er það, sem þeir eru hinumeginn m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.