Alþýðublaðið - 29.01.1921, Blaðsíða 1
O-efið tlt af AJt>ýOiiflol£fa;e.QL
1921
Laugardaginn 29. janúar.
23 tölubl.
D-listaf unðurinn
í Bárunni var mjög fjölsóttur, og
þrengslin aískaplega mikil { þeim
hluta salsins, sem staðið var í,
Var ókyrð mikil fyrst framan af,
með«n Hallgrímur Hallgrímsson
tnagister, sem var- fundarstjóri,
notaði litla borðklukku til þess að
hasta með á fjöldann. En er hann
sá að það dugði ekki, stóð hann
upp og sagði mönnum með hárri
og grimmúðlegri rödd að menn
skyldu hafa sig hæga. Brá þá svo
við, að Visisliðið hljóðnaði svo
mjög, að það klappaði ékki einu
sinni fyrir Jakob Möller. En Jakob
var nú heldur ekki í essinu sínu
— ærumeiddi ekki nokkurn mann.
Þar á móti stökk hann einu sinni
upp á néf sér, og ætlaði að rjúka
af fundi; íýsti hann því yfir í
heyranda hljóði, og bjóst víst við,
að löiig halarófa mundi fylgja sér.
En þegar enginn hreyfði sig, snéri
hann aítur við dyrnar, og sat
fundinn út.
Þessir töluðu á fundinum: Þórð-
úr Sveinsson, Þórður Thoroddsen,
Jón Ólafsson, Bjarni frá Vogi (að
nokkru leyti um hérasúpu), Björn
Ólafsson heildsali, logimar Jóns-
30n, Sigurður Eggerz, Jón Þorláks
son, Ólafur Friðriksson, kona Bene-
dikts Sveinssonar (eg heyrði ekki
nafnið), víkingurinn Sveinn Grfms-
son eða sveinninn Víkingur Grfms-
son og Benedikt Sveinsson, sem
sagði að Jón Þorláksson væri nátt-
tröll sem mundi daga uppi, en
ekki verða að steini heldur —
sementi.
Jón Ölafsson át að hálfu leyti
ofan í sig aftur það sem hann
sagði fyrra kvöldið um háseta-
verkfallið og Þórð á Kleppi, en
Þórður hefir fundið upp aðferð til
þess að hagnýta kosningahitann,
og munu menn verða forviða á
þvf út um land að þessi nýja hit-
unaraðferð skuli komin frá Kleppi.
Bjarni frá Vogi sagðist ekki
SVWt aema á fundi ( Dalasýslu
spurningu um það hvort hann —
eins og Þórðarnir — vildi íegpja
niður landsverzlunina tafarlaust.
Var á þvf auðheyrt að hann vildi
láta Dalamennina skamta sér skoð-
unina. Ennfremur líkti hann sér
sjálfum við hænu, en ólafi Frið-
rikssyni við egg sem vildi kenna
hænunni. Þótti Bj .rni nokkuð mis-
fyndinn, ekki síður en þegar hann
var að tala um folaldið sitt f Döl-
unum í fyrra, þegar kveðið var:
Bjarna þótti býsna hart,
er byrjaði Óli að rausa,
stóð þá upp og mælti margt
merin folaldslausa.
Yfitleitt fór fundurinn vel fram,
og virðist svo sem Clistamennirn-
ir séu þeir einu, sem meira treysta
fótasparki en rökum til sigurs.
Seinni hluta fundarins virtist svo
sem Blistinn hefði mest fylgið,
og má það merkilegt heita, þar
sem D skrifstofan hafði úthlutað
aðgöngumiðum meðal sinna manna,
og engum var hleypt inn sem var
miðalaus fyr en eftir að fundur
var byrjaður. Viðstaddur.
Ii daginn 09 vepim.
T. K. F. Frnmsókn heldur
kosningafund á morgun kl. 8V2 i
Goodtemplarahúsinu. Félagskonur
og sjómanna og verkamannakonur
yfirleitt eru boðnar á fundinn.
Engum karlmanni, óboðnum, er
heimill aðgangur.
Mossur í dómkirkjunni á morg.
un: Kl. 11 séra Bjarni Jónsson
(altarisganga), kl. 5 séra Jóhann
Þorkelsson.
Frá Togi. Á B-listafundi: Bjarni
jafnaðarmaður. — A D-listafundi:
Bjarni ójafnaðarmaður. — Á kjör-
degi: BJarni Kvaran (hvar er hannf)
Hér með tilkynnist vinum og
vandamönnufii, að maðurinn
minn elskuiegur, Ásmundur
Jónsson, andaðíst á Vífíls-
staðahælinu 28. þéssa mán.
Guðlaug Grfmsdóttír.
Vesturgötu 30.
Alþbl. hefir fengið þær upplýs-
ingar, að hafaarsjóður hefir alveg
neitað að greiða B. H. B. krón-
una og tólf aurana, esi að sögn
hefir verið stofnað hlutafélag, svo
hann verði skaðiaus.
Magnús Jónsson á íslands-
banka Vísis listaaum sagði dæmi-
sögu á fundinum í fyrrakvöld, þar
sem hann likti kjósendum við
hænur, en kaupmönnunum við
ránfugl (fálka)! Smeilin samlíking
og afar prestsleg.
AlþýðuflokbsiuoRUÍ Munið eft
ir að mæta í kvöld á alþýðufiokks-
fundinum í Bárunni kl. 8.
MínerTnfandur í kvöid: Em-
bæítismanaakosniagar.
Eosningaskrifstofa B-listans
(Alþyðufiokksins), er opin alla
virka daga í Alþýðuhúsinu við
Ingólfstræti, frá klukkan IO i,t-
degis. A sunnudögum er hún opin.
eftir klukkan i. Kjörskrá liggur
þar frammi. Sími 988,
B-listinn. Munið að Blistinn
er listi Alþýðúflokksins við þessar
kosningar. Kjósið Blistann.
Kvoikja feer á . hjólreiðum. og
bifreiðum eigi síðar en kl. 4V2.