Þjóðólfur


Þjóðólfur - 14.10.1892, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 14.10.1892, Qupperneq 3
Al]>ingiskosníng í NorSur-Múlasyslu fór fram að Fossvöllúfa 17. f. m. Kösnir Voru: séra Einar Jónsson í Kirkjúbæ inéð 68 atkv., og hinn fyrv. alþm. Jón böndi Jónsson á Sléðbrjót með 65 atkv. Á 'íilnd- iúúm voru 75 kjósendur, feú nokkrir þeirra neyttu eigi atkvæðisréttar síns. Ekki vóru aðrir í kjöri, éú þéir ef kosningu hiutu, þVí að Sigurður Jónsson af Yéö'táálseyri, tók aþtur frambóð sitt, þá er hin þing- mannaefnin höfðu gert grein fyrir skoð- u'num sínum. Um kjörfund þennan er öÚs ritað af greindum og skilríkum manni þar eystra á þessa leið: „Báðum þingmannaefnunum þótti mæl- ast vel. Séra Einar hélt fyr ræðu. í stjórnár- skrárm. húeigðist hann eins vel að miðlun, án þess að gefa eptir af landsréttiudunum, en draga umböðs-Váldið, sem mest inn í landið. Hann vildi lækka eptirlaun einkum hin hærri en ekki afnema. Sþarn- aðarmaðúr kvaðst hann myndi vérða, mótfallinn öllum launaviðbótum, en spara ei fé til samgangna á sjó og landi, til búnaðarframkvæmda, eða annara nytsamra fyrirtækja, gætandiþess þó, að gjaldliðirnir væru sem fæstir. Ásigkomulag bankans kvaðst hann ekki óttast en til batnaðar þætti sér breytt með að inuleysa seðlana og stofna útibú.1 Jón talaði í sömu átt í stjórnarskrárm. auk þess sem hann tók fram, að hann væri iúótfalliíin dýrti stjórh, sem öðrum hálaun- úðum embætturn; kvað síg eúgu skipta, hverjú nafni stjórnin nefndist, en vildi ábyrgðþess, er framkvænidi störf landshöfð., éf sömuleiðis undirskrifaði íögin méð korf- ungi, og ynni saman með þinginu. Stefnu- mið sitt væri frelsi: þjóðfrelsi, héraðafrelsi og einstaklingsfrelsi. Vildi efla ménntun alþýðu og einkúm innræta henni virðing fyr- ir verklegri þekkingu og auka menntun kvenna, einkum af þeirri ástæðu að á þeim hvíldi uppeldið. Hann vildi efla samgöngur og afneina eptirlaun, en veita þau aðeins fýrir hvert fjárhagsár éptir verðleikum. — Mót- fallinn að veita nokkurú eyri úr landsj. fram yflr það, er nú væri, til presta eða kírkna, og helzt aðskilja ríki og kirkju 1). t>á kvað hann sig fylgjandi að fjölga kjör- stöðum til alþingiskosninga, og kvaðst einmitt nú (á kjörst.) Bjá þess ljósast dæmi, hve hinum fjar- lægri væri örðugt að notá rétt sinn, en alls ekki kenna um áhugaleysi. se'm úiezt, gerá úmboðsvald og 'dómsvald, sem ódýrast, og þá að líkindum aðskilja það um leið. Tollmál kvað hann sér fynd- ist ínætti vfera við sama þetta kosningar- timabil. Prestvígsla. 9. þ. m. var préstaskóla- kánd. Ludvig Knudsen vígðúr Sóknar- préstur. til Þóroddsstaðar og Ljósavatns- safnaða í Suður-Þingeyjarsýslu. f í júním. síðastl. andaðist Andrés Kjerulf bóndi á Meium í Fljótsdal, faðir Þorvarðár iæknis á Ormarsstöðum, Úierk- ur maður og valinkúnnur. Mun helztu æfiatriða hans síðar getið. Verð á sláturfé hér í bænum er nú 15—16 aurar kjötpundið (40—50 pd. og þar yflr) en 12—14 áura áf rýrára fé, inn- mátur 1 kr. og 1 kr. 25 a, gærur 25 a. pd., mör 25 a. pd. Norðurmúlasýslu 18. sept. „í Þing- múla fóru kosningarnar fram fyrir Suður- Múías. Á fundi voru 74 atkvæðisbærir; við fyrstu tilraun hlaut aðeins 1 nóg atkv. til að vera rétt kjörinn: séra Sigurðúr á Valþjófsstað, um 60 átkV. en Guttormur á Strönd 33, séra Lárus 29 og Ari Brynj.s. í Heyklifi 15. Var þá kosið um milli þeirra L. og Gutt. og hlaut G. þá 38(?) en L. litlu fleiri en áður. Tíðarfar er stirt; snjóár stoðúgt á fjölt og öðru hvoru hvítt í Héraði (hæðir). Regn- fall eigi sérlegt, en þó linir þurkar. Heilsu- far dágott, nema barnaveiki gerir vart við sig hér og hvar einkum tií sjós. Fiskur fyrir en beithlaust. Verzlun hin lakasta. Ekki líkindi til að fjársala á fæti verði önnur en af „Pont- unaríélagi Fljótsdalshéraðs" og Jóhansen í skuldir, er hvorúgu veitist móttaka fyr en 18. okt. Sláturverð óspurt enn, nema af Eskiflrði; þar kvað mör vera 18 a. pd. en 11 a. bezta kjötu. Húnavatnssýslu 2. okt. Skipstrand. Hinn 28. f. m. var hér norðanlands eitt- hvert hið mesta ofsaveður, sem komið hefur á árinu ásamt áköfu úrfelli. E»á bar svo við, að skipið „Anna“, sem flutti vörur til Höepfners verzlunar á Blönduósi, og lá þar ferðbúið, slitnaði upp og strandaði skámmt frá kaupstaðnum. Það var um dag, og björguðust því allir 6 mennirnir, er á vóru. Á skiþinu voru ýmsar vörur, sem til útlanda áttu að fára, bæði frá Akureýrí og Blönduós t. d. ull, mikið af lýsi, lax óg lítið éitt áf kjöti og skinnum. Sömuléiðis var nokkuð af vörúm, sém 'áttu að iará til Skagastrandar t. ú. koí og matvara. Skipié ásamt vörunum verður nú bráðum selt við úppboð á Blönduós. Tíðarfar h'efúr misjafnt verið. Um miðsumarið meðan heyskapur stóð seiú háest 6—8 vikur, var hér góð og hagstæð tíð; gekk mönnum þá heyskapurinn vel, enn þessi góða tíð varð of skammvinn, því hér'uóibil vikú fyrir göngur breyttis't tíð- arfarið algérlega, og hefur allt að þessu verið einíægar óstillingar með hretum og ólátaveðrum. Heyfengur manna er með minna móti éinkúm töðúr. Æði-margir fram til daía hafa heyjað í meðallagi, en það mun allt í lakara lagi nær sjónum. Fjársala og verzlun er yfirhöfuð í Versta lagi. Peningaeklan kreppir nú sárt að úiÖnnum. Engir markaðir hafa verið haldnir af útlendum mönnúm, og kaup- menn hafa hér heldur ekki haldið þá, uemá Riis kaupm. á Borðeyri, sem uú kvað kaupa fé á fæti, 9 a. pd. í lifandi kind, en auð- vitáð er það upp í skúldir en ekki fyrir peninga. — Pöntunarfélag Skagfirðinga 'og Húnvetninga hefur verið að reka sauði sína til Sauðárkróks, þar sem fjárskip Zöllners ér nú og tekur þá. Fjártökuverð á sláturfé mun nú eiga að verá á Blöndu- ós: kjöt ÍO, 11 og 12 a. pd., eptir gæðum, mör 18 a. pd., gærur 25 a. pd., haustull 35 a. Afii hefur Vérið með betra tnóti í sumar hér við Húnáflóa én þð éinkúm á Skagá- drði. Er það mikið tjón og sorglegt, hvé illa þessi björg er notuð, og veldur því bæði skipa- og mannfæð, en þó einkum á- hugaleysi og slóðaskapur“. „Ekki eru allar feröir til fjár.“ Það er hvortveggja, að Jöklarar hafa ekki mik- i8 órð fi sér fyrir framfara viðleitni, énda litur út fyrir, að lítil uppörfufl frá yíirvaldanna hálfu, hvetji j>á til framfara eður félagsskapar, éf þeim dettur í tug að stíga eitthvert spor í þá átt. Til sönnun- ar því er það, að hæstliðið vbr kom loksins frá áintinu frúmvárp til fiskisa'mþykktar i Neskrepp innra — án þéss að fá staðfestingu, svo það gæti ófðið hér að gildandi lögum. Það er vitaskuld, að enginn getur hfeinlinis heimtað staðfestingu amt- manns á fiskisamþykktum, en fyrir neitunum á slikri staðfestingu verður amtmaður að færa ástæð- ur og það hefur haun að sönnu gert með bréfi til sýslumanhBÍhB í Snæfóllsnessýélu dagsettu 19. apríi þ*. á. En eptir áliti allra þeirra manna, sem Bam- þykktu frúmVarpiö í fyrstu, eru þær ástæður auð- éjfiahlegá eprottnar af ókhnnugleika amtmanns, þvi

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.