Þjóðólfur - 25.11.1892, Page 3

Þjóðólfur - 25.11.1892, Page 3
215 yfir sextugt1 og sunsir þeirra enda langt þar yfir, en það sannar alls ekki, að kinar fyrgreindu ástæður fyrir skammlífi skáida yfir höfuð séu á röngum rökum byggðar, einkum þegar þess er gætt, að flest þessi fyrtöldu skáld voru einkar jafulynd og lifðu fremur kyrlátu lífi án mikillar and- legrar baráttu, nema t. d. Tegnér (sem einn- ig komst lítið á sjötugsaldur) Yictor Hu- go, Grundtvig, Chr. Winther og Hauch, er allir, hver á sinn hátt voru örlyndir í meira lagi, og lifðu alltilbreytingamiklu innra lífi. Eins og það er almennt viður- kennt, að jafnlyndi, glaðlyndi, hófsemi í lifnaðarháttum og kófstilling geðshræring- anna lengi lífið, eins er hittvíst, að ákaf- lyndi, önuglyndi, óhófsemi í lifnaði, ofstæk- isfullar og óstjórnlegar geðskræringar, reiði, öfund, hatur og hefndargirni veikir iífs- aflið og styttir lífið, en einmitt þessa ó- kosti hafa mörg skáld. Þeim er hætt við að láta tilfinninguna ráða ofmiklu, taka skjótar en aðrir móti áhrifum, þægileg- um eða óþægilegum, og taka sér mjög nærri ýmsa smámuni, er aðrir Iáta ekkert á sér festa, en allt þetta truflar hugar- 1) Hér mætti auðvitað bæta við Henrik Ibsen, sem nú er 64 ára og Björnstjerne Björnson, sem nú er sextugur. rósemina og kemur óreglu á líffærin. Þessi óstilling, þessi tilfinningasemi, sem skáld- unum er svo eiginleg fremur flestum öðr- um hefur það í för með sér, að þeim er opt hætt við að verða einræningslegir, þunglyndir og enda geðveikir, og eru mörg dæmi þess. Vér viljum aðeins nefna þýzku skáldin Hölderlin og Lenau og ameríska skáldið Poe og nú síðast Guy de Haupass- ant, er ailir hafa orðið vitskertir, og allir vita, að Tegnér var vitstola langa hríð, þótt geðveiki lians væri að vísu ættar- fylgja, og geti því ekki beinlínis talizt, sem verkun hins skáldlega ímyndunarafls. Oss dettur ekki í hug að setja það fram sem algilda reglu, að skáld verði skammlífari en aðrir menn, en vér viijum segja að hún sé fremur almenn. En þetta snertir ekki eingöngu skáldin lieldur einn- ig alla þá, er leggja á sig ofmikið and- legt erfiði, alla þá, sem að eins vinna með höfðinu en ekki jafnframt með höndunum, hvort heldur þeir eru skáld eða vísinda- menn, eða í einhverri þeirri stöðu, er hefur í för með sér mikla andlega áreynslu, sem er jafn skaðleg eða öllu skaðlegri fyrir heilsuna, en mikil líkamieg vinna, eins og flestir munu vita og opt hefur verið talað um. Til að halda líkama sínum styrkum og sálinni fjörugri og ósjúkri, verður því líkamiegt og andlegt erfiði að haidast hér- um bil í hendur, svo að hvorugt sé um of. Það hefur verið sýnt fram á, að lækn- ar verði yfirhöfuð fremur skammlífir, sakir hinnar einstrengingslegu, líkamlegu á- reynslu, er embætti þeirra hefur í för með sér, en á hinn bóginn hafa menn viljað leiða rök að því, að prestar yrðu manna langlífastir, og hversvegna?. Eimnitt af því, að þeir ynnu nálega jöfnum höndum andlega og líkamlega, og gætu ávallt til skiptis styrkt andann og iíkamann með hæfilegri hreyfingu undir beru lopti og hæfilegri livíld við ritstörf. Áður fyrrum höfðu menn einnig veitt því eptirtekt, að prestar yrðu langlífari en aðrir, en þá var það skoðað sem sérstakur vottur um náð og velþóknun drottins við þessa stétt. Hitt og þetta. Markverð minuisbók. BrennivinBsali nokkur hætti allt í einu við atvinnu sína og seldi aldrei framar brennivín. Þá er hann var spurður, hvi hann hætti svo ábatasamri atvinnu, svaraði hann: „Eg hef skrifað inn í sérstaka bðk alla pá veit- ingamenn, er eg árum saman hef selt brennivin. Eg hef reynt til að grennslast eptir, hvernig farið hetur fyrir þeim. Plestir þeirra urðu drykkjumenn, Jónas annar. Ameríkumönnum hefur lengi verið við brugðið fyrir öfgar og ýkjur, og ekki að ófyrirsynju. Þeim þykir ekki mikið fyrir að víkja sannleikanum dálítið við, þá er þeim býður svo við að liorfa, ekki sízt, ef einliver fjárvon er í aðra hönd, eða þá er þeir að einhverju Ieyti vilja vekja eptirtekt á sér. En stundum skrökva þeir að eins að gamni sínu, bara til að segja eitthvað „nýtt“, en allt þess konar satt og logið er auðvitað hent á lopti og komið á svipstundu í amerísku blöðin. Gott dæmi um amerískan hégóma er t. d. saga nokkur, sem í fyrra haust flaug á vængjum vindarins, ekki að eins um alla Ameríku, heldur einnig austur yfir Atlantshaf, og hefur verið tekin í ýms þýzk blöð, en fyrst birtist hún í „Dagblaðinu“ í Kristjaníu, og er þar tekin eptir skýrslu frá norskri stúlku, er sendi ritstjórninni sögu þessa með bréfi 7. júlí f. á. Var því bætt við, að skip- stjórinn og öll skipsköfnin, er klut átti að máli, hefði boðizt til að sanna hana með eiði. Birtum vér hana þetta er; en mundu mig um, að leysa liann ekki úr töfr- unum of snemma“. „Vert þú óhrædd, eg skal gæta þess vandlega“. Rétt í sama bili og ungfrú Helena mælti þessi orð, reif lmn upp bréf, sem hún hafði fengið, og þá er hún hafði lesið það, kallaði hún hátt: „Ó, mamma, það er frá honum Richard, og hann segir, að allt það fé, sem liann erfði eptir föður sinn, hafi verið í bankanum og að nú hafi hann misst hvern einasta eyri. Er þetta ekki voðalégt ólán?“ „Hann er ákaflega illa staddur“, sagði frú Carleton, þá er hún hafði lesið bréfið vandlega, „en gættu þess, hversu keppin þú varst, að þetta skyldi vilja til ein- mitt nú. Hefði þetta komið fyrir nokkrum vikum seinna — eg má ekki hugsa til þess“. Hin brögðótta kona gaut hornauga til dóttur sinn- ar og sá skugga þann, er færðist yfir hið fagra enni kennar. „Mér þykir fremur vænt um Richard, mamma“, sagði Helena, „en það er ekki árennilegt fyrir mig að giptast honum. Eg er ekki fær um að eignast fátækan mann“. „Það segir þú satt. Þú getur einnig gizkað á, hversu vel mér mundi falla það, að eyða fyrst öllum mínum fjármunum til að mennta þig og hafa svo ekki

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.