Þjóðólfur - 24.03.1893, Síða 4
56
8. Er ekkí vítavert, ef hreppatjóri gætir ekki
að, að rétt og reglulega sé tíundað í hreppnum?
Svar: Jú.
2. Hefur vinnustúlka, aem ráðin er í vist frá
næstu krossmessu, rétt til að segja henni (vistinni)
upp, pð hún ætli til Ameríku?
Svar: Nei. TJppsögn honnar er vistarrof, er
henni ber að greiða bætur fyrir samkv. tilsk. um
vinnuhjú á. íslandi 26. jan. 1866, 12. gr.
„Patent“-sólar
eru viðurkenndir að vera mik-
ið sterkari en nokkurt sólaleð-
ur. Með þeim get eg nú sólað
allt að ÍOO pörum, að eins
fyrir 2 kr. 30 a.
84 Rafn Sigurðsson.
:F*£l/t£iefXlÍ og tilbúinn fatn-
aður fæst í
85 verzlun Sturlu Jónssonar.
Harðfiskur, riklingur, saltfiskur,
skata, grásleppa og tros
fæst í verzlun
86 Sturlu Jónssonar.
Brúkuð íslenzk frímerki verða keypt í
Aðalstræti nr. 14. 87
Fundur í stúdentafélaginu í kveld
kl. 9 á hótel ísland. 88
Smáar blikkdósir kaupir
89 JRafn Sigurðsson.
Sliófatnaöiir mjög
ódýr og vandaður fæst í verzlun
90 Sturlu Jbnssonar.
• Ekta anilínlitir
•M or
•f* fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og r-f- P
i verzlun P
ö CÖ Sturlu Jónssonar M* B
cð M w Aðalstræti Nr. 14. t=: ÍT
•Jíjnnjií1115 'Gfla 9i •
Seldar óskilakindur í Grímsneshreppi
haustið 1892:
1. Hvit ær: Hamarskorið h.; sneitt apt. v.
2. Hvít ær: sneitt fr., blaðstýft apt. h.; sneitt fr.,
hlaðstýft apt. v. Brennim.: Th. Th. Hólakot.
3. Arnhöfðótt ær: blaðstýft fr. h.; sneitt fr., gagn-
bitað v. Hornam.: sýlt h.; brm.: Mosf.; sýlt,
hiti fr. v.; brm.: Lágaf—
4. Hvítur sauður, tvævetur: sneiðrifað apt., stig
fr. h.j Iögg fr. v. Bronnim.: B. 5 PH. PH.
5. Hvitt larnb: miðhlutað, biti apt. h.; gagnbit. v.
6. — — standfjöður apt. h.; sýlt v.
7. — — biti fr. h.; heilrifað, fjöður fr. v.
8. — — biti apt. h.; heilrifað v.
9. Hvítt’ lamb: sneiðrifað apt., biti fr. h.; biti fr. v.
10. — — sýlt, biti fr. h.; sýlt v.
11.5 j — — sneiðrifað fr. h.; fjöður fr. v.
12. — — Btýft h.; hálftaf apt., fjöður fr. v.
13. — — stúfrifað h.; 2 stig apt. v.
14. — — sama og nr. 11.
16. — — blaðstýft apt. h.; heilhamrað, gagn- hitað v.
16. - — sama og nr. 11.
17. — — sýlt, fjöður fr., hiti apt. h.; fjöður fr., biti apt. v.
18. — — sneiðrifað fr. h.; fjöður apt. v.
19. — — sýlt, hangandi fjöður apt. h.; fjöð- ur apt. v.
20. — — sneitt fr., fjöður apt. h.; stúfrifað v.
21. — — gat, biti apt. h.; sneitt apt. v.
22. — — gat, fjöður fr. h.; gat, fjöður fr. v.
23. — — sýlt, lögg apt. h.; sneiðrifað apt. v.
24. — — blaðstýft apt. h.; heilhamrað v.
25. — — stýft, gagnbitað h.; Btýft, fjöður fr. v.
26. — — tvístýft apt. h.; sneitt fr., gat v.
27. — — gagnbitað h.; sýlt, hófbiti apt. v.
28. — — hamarskorið, fjöður fr. h.; hófbiti apt. v.
Réttir eigendur fá andvirði ofanritaðra sauð-
kínda, að frádregnum kostnaði, til veturnótta.
Grímsneshreppi 2. marz 1893.
92 Þorkell Jónsson.
Eigandi og á.byrgðarma&ur:
Hannes Þorstelnsson, cand. theol.
Félagsprentsmi&jan.
34
í einu bæði ískyggilegur og flóttaiegur; hann hneppti
saman varirnar, og var alltaf að líta í kringum sig.
Loksins sagði hann kuldalega:
„Yið skulum snúa heim aptur“.
Svo reið hann á undan, en fór enga mannavegi,
heldur þræddi hann fram með allri á alla leið heim í
Hólanes; þaðan reið hann upp á veg og heim að Hól-
um. Ríða þeir fram hjá bænum á bæjarbaki, og suður
á bak við kirkjuna; þar fóru þeir af baki.
„Á ekki að spretta af?“
„Ekki liggur á því — komdu með mér“.
Gengu þeir svo til skemmu, og lauk Magnús henni
upp; sú skemma var syðst húsa. Þar fór Magnús ofan
í kistu, og tók upp flöskuna þá, sem hann hafði í
kaupstaðarferðinni um vorið. Saup hann á henni drjúg-
an sopa og rétti síðan Jóni og sagði:
„Súptu vel á“.
Jón saup svo sem gúllinn tók.
„Betur“, sagði Magnús.
Jón saup aptur.
„Og betur enn“.
Jón saup þann þriðja, og þá tók Magnús við flösk-
unni, og saup enn á; síðan stakk hann henni í vasa sinn.
Svo fóru þeir út aptur, og gengu til hestanna. E>á
sneri Magnús sér að Jóni og sagði:
35
„Nú skulum við ríða fram á bæi í kveld — nú
halda allir við séum niðri í sveit“.
„Eigum við að vera að því í kveld — það er kom-
in hánótt og allir háttaðir“.
„Eg get þá vákið þá, sem eg ætla að finnaíl, svar-
aði Magnús snúðugt, „og farðu á bak, það verður ekki
seinna betra“.
Svo fóru þeir á bak báðir, og riðu fram allan veg.
Veður var nokkuð kalt, en bjart. Það lagði ský
með austurfjöllunum, en annarsstaðar var himininn heið-
ur. Mikil norðurljós voru í lopti, og var hvasst á þeim,
sem kallað er; var því svo bjart, sem í daufu tunglsljósi.
Þeir riðu alla leið fram fyrir Tjarnir, og suður á
sandinn þar fyrir sunnan mýrina. Er það vegurinn að
Ölfá. Þar hrasaði hesturinn undir Jóni svo hroðalega,
að Jón fauk langt fram af hestinum, og kom niður á
höfuðið. Fljótt reis hann upp aptur, og gekk til hests-
ins. Þá var Magnús kominn af baki.
„Fall er fararheill, Jón, eða meiddirðu þig nokkuð“.
„Ekki nokkurn hlut — en nú fer eg ekki lengra“.
„Hvaða vitleysa, komdu með mér yfir ána strákur“.
„Nei, eg vil ekki fara lengra.
Magnús hafði litlar sveiflur á því, en tók upp flösk-
una, og rétti Jóni, og skipaði honum að súpa á með
harðri hendi.