Þjóðólfur - 10.11.1893, Síða 4
212
Hinn eini ekta
IBr^xno.-Ijiís-EljLszijr-
(Heilbrigðls;í'matbitter).
í þau 20 ár, sem almenningur hefur notað bitler þennan, hefur hann rutt sér í
fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans hreiðzt út um allan heim.
Honum hafa hlotnazt hæstu rerðlaun.
Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol,
sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaðlyndur, liugrakkur og starffús, skiln-
ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins.
Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs-
elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis-
nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim.
Kaupið Brama-lífs-elixír vorn ánungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem
fpngið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
yýprentað:
Hjálpaðu þér sjálfur. Bendingar til ungra
manna, skýrðar með sönnum dæmum og
rökstuddar með æfisögubrotum ágætra manna.
íslenzkað og samið hefur Ólafur Ólafsson.
Hept 1,25. Innb. 1,50.
Islenzk sönglög. Samið hefnr Helgi Helgar
son. Fyrsta hopti. 1 kr.
Smásögu-safn Dr. P. Péturssonar. IY. Hept
0,50. Innb. 0,60.
Kvæði eptir Þorstein V. Qíslason. 75 aur.
Huld. III. 50 aur.
Presturinn og sóknarbörnin. Fyrirlestur,
sem séra Ólafur Ólafsson, prestur að Arnar-
bæli hélt á Synodus 1893. 25 aur.
Nokkrar smásögur. Þýðandi og útgefandi
Ólafur Ólafsson, Hountain, Ameríku. 25 a.
Fæst hjá öllum béksölum.
477 Sigurður Kristjánsson.
StÍQvélaði kötturinn, ný útgáfa
með 6 litmyndum. Bók þessi var fyrir
nokkrum árum gefin út, og seldist þá upp-
lagið á skömmum tíma, svo að eg hef séð
ástæðu til i‘ð gefa hana út á ný, með því
að hún er ein hin skemmtiipgasta og snotr-
asta barnabók. Bókin kostar í handi 75 a.
Rvík 1893.
Kristján Þorgrímsson.
Kirkjuréttur, 2. útg. aukin og endurbætt,
er til sölu á skrifstofu Þjóðólfs. 479
Akureyri: Hr. Carl Höepfner.
----Gránufélagið.
Borgarnes : Hr. Johan Lange.
Dýrafjörður : Hr. N. Chr. Gram.
Húsavík: Örum & Wulffs verzlun.
Keflavík: H. P. Duus verzlun.
----Knudtzon’s verzlun.
Reykjavík: Hr. W. Fischer.
----Hr. Jón O. Thorsteinson.
Rauðskjótt mertryppi affext með marki:
sneitt framan hægra og blaðstýft fr. vinstra er hér
í óskilum, og verður selt, ef eigandi gefur sig ekki
fram fyrir 15. des. næstkomandi.
Saurbæ á Kjalarnesi 6. nóv. 1893.
Eyjólfur Rundlfsson. 481
Raufarhöfn: Gránufélagið.
Sauðárkrókur: ----
Seyðisfjörður:--------
Siglufjörður:---------
Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram.
Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde.
Vík í Hýrdal: Hr. Halldór Jðnsson.
Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson.
Fundur í stúdentafélaginu verður
haldinn annad kveld kl. 9 á hótel Island.
Eigandi og ábyrgOarmaðnr:
Hannes Horstsinsson, cand. t.heol.
Félagsprentsmið.lan
480
E i n k e n n i: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum.
Mansfeld-Búllner & Lassen,
hinir einu, sem búa til hinn
verðlaunaða Brama-lífs-Elixír.
Kaupmannah öfn, Nörregade 6.
114
myndi ganga til kvelds í þessari leiðslu, ef hann fengi
að vera sjálfráður, og þá var óvíst, hvert hann yrði
kominn. Mér var ekki geðfellt, að hlaupa á eptir hon-
um, og reyna að fá hann til að vakna til meðvitundar
um tilveru sína. Þetta ráð tók eg samt. Eg hljóp á
eptir honum, og þegar eg náði horium, orgaði eg eins
og eg væri vitlaus „Góðan daginn!“ rétt við eyrað á
honum, og þreif um leið í öxlina á honum, rétt eins
og eg væri lögregluþjónn, en hann væri þjófur. „Eruð
þér að missa vitið“, sagði Johnsen, og leit hálfstyggnr
til mín. „Fyrirgefið!“ flýtti eg mér að segja. „Eg vissi
ekki, hvað eg átti að skrifa í dag, og sá að þér voruð
að ganga út. Eg hljóp því það sem eg gat, og var
orðinn svo móður af hlaupunum, að eg hentist á yður,
því annars hefði eg stungist á hausinn á götuna. Eg
mátti til að fá að vita hjá yður, hvað eg ætti að gera
í dag“. „Það er eins og eg hef alltaf sagt, þér eruð
mesta gull af manni, Jón! Þér ljúgið svo frábærlega
sakleysislega, og eruð alltaf jafnfljótir að því. Það bezta
er þó, að lygar yðar skaða engan. Nú getið þér farið
til vinnu yðar. Þér vitið vel, hvað þér eigið að gera.
Eg er vaknaður. En eg kem ekki á skrifstofuna í dag,
og ekki á morgun. Eg er á leið til skips núna, og
verð að flýta mér. „Verið þér sælir“, sagði Johnsen
hlæjandi, og hélt á stað sömu leið. „Bíðið þér ofurlítið"
115
hrópaði eg á eptir honum. „Hvern fj............viljið þér
nú“, spurði hann önugur.
„Fyrirgefið! Eg liélt, að þér yrðuð fljótari, ef þér
tækjuð aðra stefnu. Ef þér haldið þessari stefnu, verðið
þér afarlengi að komast að höfninni hérna í Q-ufulág;
til þess þurfið þér að ferðast umhverfis hnöttinn“.
Johnsen leit upp, og sá þá, að hann var á leið
upp úr bænum, i staðinn fyrir að halda niður að höfn-
inni. Johnsen þreif í vasa sinn og ætlaði að sjá á stóra,
gamaldags gullúrinu sínu — sem var eins stórt eins og
stór næpa — hvað tímanum liði. Upp úr vasanum dró
hann dálítinn kompás.
„Nú!“ sagði Johnsen, og brosti. „Þetta hef eg
ætlað að hafa fyrir úr í dag. Hvað er annars fram-
orðið ?“
„Klukkan er 7. Skipið er að fara. Johnsen hljóp
allt, sem hann gat, en það dugði ekki. Skipið var far-
ið, þegar hann kom að höfninni. Engin járnbraut lá
til Djúpafjarðar; ekki einu sinni akvegur.
„Hvað er lengi verið að ríða suður til Djúpafjarð-
ar?“ spurði Johnsen, þegar hann kom inn á skrifstofuna,
og var hann þá svo móður, að hann kom varla orði
upp.
„Fjögra tíma reið, ef hart er riðið“.
„Blessaðir útvegið mér þá hest, ef þér getið! Hvað