Þjóðólfur - 08.12.1893, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 08.12.1893, Blaðsíða 3
227 JUjllf' Stórt og vandað hús til sölu. Ritstj. vísar á, Kjólafjaðrir fást í verzlun 517 Sturlu Jónssonar. Mikið af barna-leikföngum er nýkomið í J. P. T. Bryde’s verzlun. Hár-elixír, sem eykur Mrvöxtinn og varðveitir lit hársins, er ný- kominn aptur í 519 verzlun Sturlu Jónssonar. Nýtt Stafrófskver eptir Eirík Briem fæst hjá öllum bóksölum. Kost- ar 25 aura. 620 Sigurður Kristjánsson. Húðir útlendar nýkomnar í 621 verzlun Sturlu Jónssonar. Fundur í stúdentafélaginu verður haldinn annad kveld kl. 9 á hótel Island. Fjögramannafar er til söiu í 522 verzlun Sturlu Jónssonar. Ljóðmæli eptir Steingrím Thorsteinsson, ónnur útgáfa, aukin, með mynd af skáld- inu, er nýkomin í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Kosta í kápu 3 kr., í skrautbandi 4 kr. 50 aura. Fyrri útgáfa Ijóðmæla þessara er löngu uppseld og mikil eptirspurn eptir þeirri síðari. Ætti því þessi nýja útgáfa að vera kærkomin öllum þeim, er unna fógr- um skáldskap. Bókin er prýðilega vönd- uð að öllum f'rágangi, og eru í henni mörg ágæt kvæði, sem ekki eru áður prentuð. -j- Að sonur okkar Albert Tlior- valdsen dó mánudaginn 2. október tilkynnist liérmeð œttingjum og vin- um. Kaupmanncthöfn 6. nóv. 1893. Maria Ahrens. Georg Ahrens. SmíðatÓl allskouar fást í 525 verzlun Sturlu Jónssonar. í verzlun Eyjólfs Þorkelssonar — fæst — Mey9s Monopol Stoffwasche, beztu tegundir. Maneliettur fyrir 15 aura parið, og Flibbar — 10 — hver. Afsláttur gefinn séu tylftir keyptar í einu. Til jólanna. í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar eru nýkomnar ýmsar skemmtilegar bækur í skrautbaudi, einkar hentugar til jóla- g j a f a. Kartöflur, epli, vínber og alls- konar grænmeti kom nú með „Laura“ í verzlun Sturlu Jónssonar. Algert bindindi. Eg undirritaður lýai því hérmeð yfir, að eg upp frá þessum degi neyti ekki neinnra áfengra drykkja. Eyrirbýð eg því einum og sérhverjum, að bjóða mér hér eptir nokkurn áfengau drykk, sem og að biðja mig að kaupa hann eða útvega. Brjóti nokk- ur gegn þessu banni, verð eg að álíta, að mér sé með því misboðið, og mun því koma ábyrgð fram á hendur þeim, sem það gerir. Járngerðaratöðum 27. nóv. 1893. 529 Kristján Jónsson. 128 hugsun um það. Hann hafði aldrei ofþyngt heila sínum með hugsun um kvennfólk. Svefninn sigraði hanu fljótt, og þrátt fyrir allt andstreymið, sem hann hafði haft við að berjast um daginn, þaut hann innan skamms um ókunna ljósheima, borinn á vængjum draumanna. Þar ægði öllu saman i svo hugfangandi glundroða, að Vilhjálmur var þá nótt sæll við samsteypuna af: gullúrum, sem voru eins og hæuuegg, eggjum, sem litu út, eins °g kompásar, kompásum, sem líktust tóbakspokum; bátum, sem sigldu niðureptir vegiuum frá Strönd, og höfðu reiðkápur fyrir segl; öskrum i gufupípu o. fl. Það var komið langt fram á dag, þegar hann vaknaði morguninn eptir. Hann vaknaði við það, að eitthvað fiðraði við augabrúuina á honum. Þegar hann opnaði augun, urðu öli guliúrs-eggin o. s. frv. að engu fyrir 8jón þeirri, sam þá mætti augunum. Allur kvenn- Isgur yndisleikur, sem Vilhjálmur Johnsen gat framast ímyndað aér, virtist honum sameinaður í persónu þeirr- ar konu, sem stóð við rúm hans, og beygði sig dálítið áfram, til þess að vekja hann, með því að kitla liann í augabrúnunum. í fyrsta sinni á æfinni fann Vilhjálmur til þess, sem svo fjöldamargir menn hafa fundið til í nálægð konunnar. „Góðan daginn, kæri frændi!“ sagði hún. „Þú hef- ur sofið vært fyrstu nóttina í húsinu okkar. Mömmu 125 við dyrnar á núna. Ekki búinn að slökkva, hanu býst við mér“, hugsaði hann með sér, og klappaði á dyrnar. Að vörmu spori var opnað. Stúlkan, sem til dyra komi, spurði gestinn að heiti, og hvern hann ætlaði að finna. „Eg er bróðir húsbóndans hérna, og ætla að finna hann“, sagði Johnsen (nafn sitt sagði hann ekki). „Húsbóndinn er ekki heima nú sem stendur, en kem- ur bráðum heim. Frúin er ekki háttuð. Eg skal segja henni, hver kominn er. Gerið svo vel að koma inn í forstofuna“. Johnsen beið nokkrar mínútur í forstofunni. Að þeim liðnum kom frúin fram. Hún var kona tíguleg og fönguleg, en ekki sérlega fríð. Hún fagnaði Vilhjálmi eins og bróður sínum, og bað hann að afsaka, að hún gæti ekki tekið móti lionum í kveld, eins vel eins og hún hefði óskað, því heimsóku hans kæmi henni svo ó- vart í þetta sinn. Hún talaði svo alúðlega og systur- lega, að Vilhjálmur lofaði nú hamingjuna fyrir allar þrautirnar, sem höfðu mætt honum, þvi hann fann það, sem flestir fiuna, aðj hið sæta verður hálfu sætara á eptir súru eða beisku, en ella. Þau þúuðust eins og systkin, sem vita það vel, að þau eru systkin, þótt þau liafi aldrei fyr sést á æflnni. Þau kölluðu hvort ann- að: mág og mágkonu. „Ekki hélt eg, að það væri svona kærkominn gest- ur, sem klappaði á dyrnar áðan“, sagði frúin.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.