Þjóðólfur - 05.01.1894, Blaðsíða 3
3
ókin því að álítast rétt í umræddn tilliti. Þar
SRm í greindu réttarhaldi segir svo: „Stefndi hefur
sjálfur ekkert fram að færa“, þá virðist mega
taka gilda skýringu ákærða á þessum orðum, að
þau muni rituð í athugaleysi svo sem svar svara-
Mannsins upp á þá spurningu dðmarans, hvort
stefndi hafi nokkuð frekara fram að færa, enda
er það eigi tekið fram áður i réttarhaldinu, að
stefndi (Rögnvaldur) hafi mætt sjálfur.
Loks hefur það þótt sannað upp á ákærða, að
(lómsuppsögn í máli Eögnvaldar Guðmundssonar,
samkvæmt þingbðkinni á að hafa fram komið
í réttarhaldi 16. okt. 1891, hafi dregizt lengur en
tókað er, og bökunin þannig röng i því efni, en
þessi renging á bókun ákærða í þingbókinni virð-
'fit eingongu byggð á framangreindum framburði
rinig Jónssonar um það, hve nær hann hafi af-
ent vörnina í málinu, og svo á því, að dómurinn
Var eigi birtur fyr en seint í desember, en þessar
^tasður eru eigi nægar til þess að hnekkja gildi
réttarhókarinnar, sem báðir réttarvottarnir hafa
skrifað undir og staðfest rétta í öllum greinum í
því efni, enda er það upplýst, að dómsgerðir í raál-
'nn hafa verið afgreiddar af ákærða 26. okt. 1891,
e®a 10 dögum eptir dómsuppsögn, eins og hún er
ta«n í réttarbókinni.
Þá hefur ákærði verið sakaður um brot
Sarí|kvsemt 132. gr. hegningarlaganna fyrir að hafa
”nPp á væntanlegt æðra samþykki11 sleppt málsókn
^egn Skarphéðni nokkrum Elíassyni, — er kannaðist
V)ð það fyrir lögreglurétti að Unaðsdal 6. júní
1888, að hann hefði þá um veturinn „dregið á að
8'zka 2 lóðir tilheyrandi Jakobi bónda í Ögri og
tekið af þeim á að gizka 10—15 fiska“ — móti
. Skarphéðinn greiddi 10 kr. sekt til sveitar-
sjóðs og 10 kr. í skaðabætur til kærandans Jakobs
ónda í Ögri Rósinkarssonar. Kærandinn, Jakob
^ ósinkarsson, var sjálfur viðstaddur í réttinum
e8 virðist hafa samþykkt þessi úrslit málsins. Á-
ærði hefur haldið því fram, að hann hafi álitið,
eptir skýrslum þeim, er hann fékk um málíð, að
ér væri eigi um þjófnað eða þvíumlíkt brot að
ræða, heldur að eins um lóðarskemmdir, eins og
rotið er einnig nefnt í réttarhaldinu, en fyrirþær
Sáfu að eins komið sektir samkvæmt fiskiveiða-
samþjrkkt, og verður það því eigi álitið ólöglegt
at 8ýslumanni að hafa tekið á móti framboði kærða
Uln sekt og skaðabætur, en hitt verður að álíta
Vanrækslu af ákærða, að hann eigi virðist hafa
orið sektarframboð þetta undir amtmann til sam-
Þykktar, samkvæmt 10. gr. tilsk. 24. jan. 1838.
Vorið 1891 fórst fyrir manntalsþinghald bjá
*rða í Sléttuþinghá, en með því að hlutaðeig-
ándi amtmenn virðast hafa samþykkt, að við svo
3ið mætti standa, verður það ekki talið kærða
! , éfeUis, og sömuleiðis þykir mega taka gilda
yringu ákærða á því, að hann hefur, þótt eigi
xx rJ- "efnt ár at' mánntalsþingi í greindri þinghá
n 'rskrifað manntalsbókina fyrir það ár, „ámann-
hef Þln*i að SIéttU 30' mai 1891“' Ennfremur
® nr ákærði ritað á svo nefnda „sundurliðaða
^ • rs u yfir afgjöld af Barðastrandar- og Álpta-
reií arurab°ð8Íörðum“, er hann lét fylgja umboðs-
desbr'118' 8ÍUUm fyrir árið 1891’ ^ottorð dags. 31.
takh" 1891 Um’ að samilIjóða skýrsla hafi ámann-
inga f,n 7erið yfirlitin og borin saman við bygg-
því e 'q, le’gUliða, en vott°rð þetta ereigi réttað
anna 'er l|t talirePP snertir, þar sem meiri hluti jarð-
ið 1891 'VÍ að Þar var ekkert manntalsþing hald-
’ engin samanburður gerður á afgjalds-
skránni við byggingarbréf leiguliða. Annars er
ekkert fundið að afgjaldsskránni sjálfri, sem virð-
ist vera rétt í alla staði og vottorðið því meinlaust
með öllu, enda munu eigi þesskonar vottorð
tíðkast, nema í nokkrum umboðum hér á landi.
Þó að nú ákærði hefði átt að muna eptir því, er
hann ritaði vottorð þetta 31. desbr. 1891, að ekkert
manntalsþing var haldið að Sléttu vorið áður, virð-
ist þó eigi eiga að skoða yfirsjón þá, er hér erum
að ræða sem ásetningsbrot af ákærða, heldur sem
gert í athugaleysi eða af skeytingarleysi, enda gat
honum ekkert gengið til þess að orða vottorðið, eins
og hann gerði eða með sama móti og á afgjaldsskrán-
um fyrirfarandi ár.
VI. Þá hefur ákærði verið sakaður um að hafa
eigi rannsakað nógu ítarlega ýmsar tollskyldar
vörur, sem fluttust til ísafjarðar árið 1891, svo og
fyrir að hafa látið uppi röng vottorð um rannsókn
á þeim, til að fylgja tollreikningi sínum nefnt ár.
Hvað fyrra atriðið snertir, hefur það þótt vítaverð
vanræksla af ákærða, að rannsaka eigi (o: mæla
vega eða telja) greindar vörur sjálfur, þar sem
þær voru ónákvæmt tilgreindar á tollseðli eða
vöruskrá, eða taldar þar meiri en móttökumenn
vildu kannast við, en ákærði hefur látið nægja í
þessum tilfellum æru- og samvizkuvottorð móttöku-
manna, jafnframt því sem hann kveðst hafa skoð-
að „faktúrur11 eða innkaupsreikninga þeirra etc.
Það er reyndar ekki upplýst í málinu, hvaða kröfur
landsstjórnin hefur gert í þessu tilliti til tollheimtu-
manna sinna, eða sérstaklega ákærða á fyrri árum
hans, en eptir vottorði bæjarfógetans í Beykjavík,
sem fram hefur verið lagt í yfirdóminum, virðist
þar hafa verið viðhöfð lík aðferð og ákærði hefur
haft, án þess að hafi verið fundið af endurskoðun
eða úrskurðarvaldi, og þar sem nú ákvæði toll-
laganna eru eigi vel glögg í þessu efni, en það
verður, eptir því hvernig tollheimtunni er varið
hér á landi, að vera mjög undir álitum hlutaðeig-
andi tollheimtumanns komið, hve langt skuli farið
í rannsókn tollskyldra vara, sem hlýtur ætíð að
hafa nokkurn kostnað í för með sér, þá verður eigi
álitið, að sýnt hafi verið fram á, að ákærði hafi
vanrækt skyldu sína að rannsaka hér um ræddar
vörur, enda er ekkert framkomið um, að tollheimta
hans hafi reynzt röng. Hitt kæruatriðið er í því
fólgið, að ákærði hafi látið uppi vottorð með toll-
reikningi sínum um ýmsar tollskyldar vörur „sam-
kvæmt rannsókn“ án þess nokkur rannsókn á sjálf-
um vörunum hafi átt sér stað, en ákærði hefur
tekið það fram, að hann hafi með orðinu „rann-
sókn“ átt við árangurinn af fyrgreindum eptir-
grennslunum sínum (skoðun „fakturu“, æru- og
samvizkuvottorð m. m.) um binar tollskyldu vörur,
þar sem ónákvæmni eða frábrigði áttu sér stað
í tollseðlinum eða vöruskránni, og þó að orðið
„rannsókn11 sé ekki vel heppilegt í þessu sambandi,
þá verður eigi sagt, að vottorðin séu röng, þó að
það sé viðhaft í þeim, eða að ákærði eigi að sæta
ábyrgð fyrir svolöguð vottorð, sem, eins og áður
hefur verið minnzt á, eigi hafa að sjálfu efni til
verið vefengd hið minnsta.
VII. Þar sem ákærði hefur verið sakaður um
ýmsa óreglu á bókun manntalsþingshaldanna vorið
1892 í Ögur- Keykjarfjarðar- Nauteyrar-, og Snæ-
fjallahreppum í dómsmálabók ísafjarðarsýslu, sér-
staklega að því er undirskript þingvottanna snert-
ir, þá hefur ákærði skýrt svo frá, að þegar hann
fór að heiman af ísafirði til að þinga í greindum
hreppum nefnt vor, og var kominn á þingið í
Ögri varð hann þess var, að dómsmálabók sýsl-
unnar hafði orðið eptir heima hjá honum, en með
því að eigi var tími til að senda eptir hökinni út
á ísafjörð, tók ákærði það ráð að bóka þinghaldið
á laust blað, sem hann svo lét réttarvottana undir-
skrifa. Sömu aðferð hafði hann síðan á næstu
þrem þingunum, sem hann hélt í sömu ferðinni að
bóka á laus blöð þinghöldin og láta réttarvottana
undirskrifa þau. Þegar ákærði síðan kom heim úr
þingaferðinni, færði hann þinghöldin inn í dóms-
málabókina og skrifaði kona hans, er las saman
með honum þinghöldin, eptir að þau voru innfærð,
nöfn þingvottanna eptir blöðunum í dómsmála-
bókina. Ekki eru þinghöldin í dómsmálahókinni
nefnd eptirrit, og eigi hafa blöð þau, er þau hafa
verið rituð eptir komið fram í málinu og hefur
ákærði þó haldið því fram, að hann hafi skilað
þeim af sér með embættinu, sem öðrum fylgiskjöl-
um með dómsmálahókinni, en engin rannsókn sést
hafa verið gerð þar að lútandi. Það er ekki fram-
komið neitt um, að bókunin á framantéðum þing-
höldum sé eigi að sjálfu innihaldinu til að öllu
samkvæm því, er gerðist á þingunum, nema hvað
nokkur óvissa er á um sætt nokkra út af skip-
rúmssvikum, er gerðist fyrir milligöngú ákærða,
er hann þingaði í Unaðsdal (Snæfjallahreppi), hvort
sætt þessi gerðist „á þinginu“ sjálfu, eða eptir
þinglok, eins og ákærði hefur haldið fram, en
vitnisburðurinn um þetta atriði er svo ónákvæmur
og á reiki, að sögusögn ákærða virðist eiga að
takast gild. — Svo hafa og allir þeir menn, er
undir þinghöldin eru skrifaðir sem vottar, kannast við
að hafa verið þingvottar við þinghöldin nema einn,
Samúel Jónsson, og kennir ákærði það því, að
hann hafi verið svo önnum kafinn á þinginu, að
hann hafi ekki getað haft eptirlit með undirskript-
unum, og muni nafnið hafa verið skrifað af ein-
hverjum þar af misskilningi, án þess hann veitti
því eptirtekt, og er þessi skýring ákærða eigi ótrú-
leg, þar sem hið sama hefur átt sér stað á sama
þinginu um undirskript manntalsbókarinnar, sem
þó er vissa fyrir að var á þinginu, að hana hefur
undirskrifað maður (Kolbeinn Jakobsson), er eigi
var þingvottur, en einn af vottúnum aptur gleymt
að undirskrifa. Það sem nú sérstaklega hefur
verið talið vafasamt um þinghöld þessi, er það,
hvort nokkur regluleg bðkun á þeim hafi átt sér
stað á þingstöðunum á laus blöð, eins og ákærði
hefur borið, og hvort þingvottarnir muni hafa
undirskrifað þá bókun. Um þetta hefur ekkert
orðið nægilega upplýst, því að þótt tveir af
þingvottunum á Nauteyrarþinginu og einkum ann-
ar þeirra hafi fullyrt, að þeir hafi eigi skrifað
undir bókun sýslumanns á þinghöldunum, né gefið
öðrum heimild til að gera það fyrir sína hönd,
heldur hafi þeir að eins skrifað undir manntals-
bókina, þá er eigi þar fyrir víst, að bókun hafi
eigi, eins og ákærði hefur haldið fram, átt sér
stað á gerðum þinganna á þingstöðunum og verið
undirskrifuð af hinum þingvottunum, enda hafa
sumir þeirra einnig þótzt muna eða minna, að
sýslumaður (ákærði) hafi bókað gerðir þinganna og
að þeir hafi skrifað undir á tveim stöðum (þ. e.
undir manntalsbókina og skráning á gerðum þings-
ins) og það verður eigi heldur talið mjög ólíklegt
eptir þeirri óreglu, sem, eins og fram er komið í
málinu og viðurkennt er af ákærða, átti sér stað
með undirskriptir manna á þingunum hjá ákærða,
að nöfn fyrgreindra votta, er eigi hafa kannazt
við undirskript sína, hafi verið rituð afelnhverjum