Þjóðólfur - 26.01.1894, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 26.01.1894, Blaðsíða 4
20 þau séu ekki orðin fullra 14 ára. (Sbr. Kirkjurétt Jóns Péturssonar 2. útg. bls. 101). 4. Eg er ráðinn fyrir báseta, og er kominn að mínum keip strax í byrjun vertíðar. Er eg þá skyld- ur til að fara í beitufjöru með öðrum, þótt formað- ur minn segi mér það? Svar: Formaður verður að hafa rétt tilaðláta háseta sinn fara í beitufjöru með öðrum, en hitt er annað mál, að það er ekki sanngjarnt af formanni og getur ekki skoðazt sem fyllilega rétt, ef hann skipar opt sama hásetanum í slika vinnu hjá öðr- um, og getur þá viðkomandi að sjálfsögðu neitað endurteknum skipunum formanns i þessu. 5. Purfa þeir, að borga ljóstoll til kirkju, sem liggja við sveit? Svar: Já, ef þeir ekki beinlínis eru á sveit- inni. Öllum þeim, er sýndn mér og mín- um liluttekningu rið lát miinns míns, lektors Iielga Hálfdánarsonar, oí? jarð- arför hans, rotta eg; hérrneð mitt inni- legasta þakklæti. Reykjavík 24. jan. 1894. Þórhildur Tómasdóttir. Tombóla. Laugardaginn og sunnudaginn 27. og 28. þ. m. heldur Iðnaðarmannafélagið í Eeykjavík „tombólu" í lcikhúsi W.Ó.Breið- fjörð. Ágóðanum verður varið til að byggja hús handa féluginu. Þeir, sem kynnu að viija styrkja þetta fyrirtæki eru beðnir að senda muni þá, eða það sem þeir vilja gefa, til W. Ó. Breiðfjörð. Tomhólunefndin. Arinbj. Sveinbjarnarson bókbindari tekur bækur til b tnds og heptingar með sanngjörnu verði. Bækur gyitar í sniðum, ef æskt er. Yinnustofa: Skólastræti 3. Fundur í stúdentafélaginu verður haldinn annad Jcveld kl. 9 á hotel Island• Hér með auglýsist, að eg, eins og að undanförnu frá byrjun febrúarm. þ. á. tek bœkur til innbnndninr/ar, og geta þeir, sem vilja stytta sér leið, komið þeim á áðurnefnda staði, sem eru hjá hr. faktor H. Jónssyni í Borgarnesi, hr. J. Jónssyni i Galtarholti og hr. organista R. Þórðar- syni í Síðumúla. Sömuleiðis hefur undirskrifaður til sölu flestar ísL bækur. p. t. Reykjavík 25. jan. 1894. Runólfur Kunólfsson í Norðtungu. Hinn eini ekta (Heilbrigðis matbitter). í þau 20 ár, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol, sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaðlyndur, hugraicJmr og starffús, sJciln- ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýut betur að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs- elixír, en sú liylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis- nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem engið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Raufarhöfn: Gránufélagið. Sauðárkrókur: ---- Seyðisfjörður: —— Siglufjörður: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. -----Gránufélagiö. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram. Húeavík: Örum & Wulff’s verzlun. Keflavík: H. P. Duus verzlun. ----Knudtzon’s verzlun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. ----Hr. Jön 0. Thorsteinson. Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík í Mýrdal: Hr. Halldör Jönsson. Ærlækjarsel: Hr. Siguröur Ghmnlögsson. Einkenni: Blátt Ijbn og guJThani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búlíner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Tómas Helgason „praktiserandi" iækni í Reykjavík er allan daginn að hitta í Bankastræti nr. 7. Eyrna- nef- og hálssjúkdómar kl. 12—2. Sjónleikir og söngur Laugardaginn 27. þ. m. verður leikið Óskar og Vörðurinn, og verður úr því, að líkindum, ekki leikið fyrst um sinn. Nokkrir ágætir söngmenn syngja á milli þátta. Lotteri. Samkvæmt fengnu leyfi landshöfðingj ans yfir íslaudi verður á næstkomaudi vori haldið Lotteri fyrir Hálskirkju við Hamarsfjörð, er fauk og brotnaði veturinn 1891—92. Munirnir eru þessir: 1. Hestur (gæðingur úr Hornafirði), 150 kr. virði. 2. Loptþyngdarmælir (barometer), 25 kr. virði. 3. Kíkir, 25 kr. virði. Lotteri-seðlar, er Jcosta 1 Jcr. hver, fást Jceyptir á sJcrifstofu Þjbðblfs. Kirkjuréttur, 2. útg. aukin og endurbætt, er til sölu á Bkrifstofu Þjóðólfs. Hár-elixír, sem eykur bárvöxtinn og varðveitir lit hársins, er ný- kominn aptur í verdun Sturlu Jbnssonar. ^Et=kp T=i=T=S=T=l=T=*=\ 3Efa5r=H[ „Piano“-verzlun „Skandinavien" verksmiðja og sölubúð Kongens Nytorv 22, Kjöbenhavn. Verksmiðjunnar eigið smíði ásamt verðlaunuðum, útlendum hljóðfærum. Birgðir af Orgel-Harmonium. Er allt selt með 5°/o afslætti gegn borgun í penirtgum, eða gegn afborgun. G-ömui hljóðfæri tekin í skiptum. Verðskrá send ókeypis. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Félagsprentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.