Þjóðólfur - 20.07.1894, Page 3

Þjóðólfur - 20.07.1894, Page 3
135 verðleikum í lifanda lifi, og þeir sem lengi hafa unuið trúlega og dyggilega í ein- hverri stöðu, t d. eins og fallni forsetiun hefur unnið i þarfir bókmenntaféiagsins, fá sjaldnast miklar þakkir fyrir það. T. d. má geta þess, að það er álit sumra manna, að aldrei hafi Iélegri persóna veitt félaginu forstöðu en hann, að hann hafi gersamiega sett íélagið á höfuðið, að því hafi hnignað svo undir stjórn hans, að það eigi trauðla viðreisnarvon, og að hann hafi viljað hanga sem iengst í tigninni, tii þess að geta eamið sem lengst við sjáltán sig eiuan um prentun á bókuui félagsins, en þetta eru eflaust hreiti ósannindi um manninn, enda gefur hann sjálfur í skyn, að þetta 10 ára tímabil hafi verið guilöld íélagsins, að ehginn hafi verið hæfari en hann tii að gegna forsetastörfum, og yfir höfuð, að hann sé algerlega óviðjafnanlegur maður, deilu sinni við „Þjóðólf“ í vetur, og þótti mér þá mikið unnið. Undarlegt má það virðast, að „lsafold“-köf. minnist varía neitt á þau mál, er eg talaði um, nema á útfiutningamálið, og rangfærir þar að von- um orð mín. Eg gat þess, að útflntningafrumv. frá síðasta þingi, er orðið kefur fyrir svo ómiidum dómum, væri i fullu samræmi t. d. við útflutninga- lögin þýzku, að því er eg kefði keyrt, en eg gæti ekki skýrt, greinilega frá því að því sinni, með því að mér væri ekki kunnugt, að landsbókasafnið (eða önnur söfn kér) kefði nýjar þýzkar lagabæk- ur, þar sem þessl lög væru skráð, og það hygg eg satt vera. Höf. kallar þetta „lög, er hindri (!) mann- frelsið til að (!) flytja af landi burt“. Það er svona dálitið amböguleg og vanhugsuð setning, eins og fleiri í þessum greinarstúf. Bein ósanuindi eru það og hjá höf., að eg hafi tjáð mig mótfallinn öllum skötlum, en tolla á innlendum eða útlendum vörum kvaðst eg eigi vilja hækka, og ekki heldur bæta nýjum tollum við, nema brýn nauðsyn krefði. En höf. blandar þessu tvennu saman, toilum og skött- nm, annaðhvort fyrir illvilja eða grænku sakir. Yfir höfuð iæt eg mig engu skipta, hversu að haiui hafi ekki lengur viljað vera við o. s. frv. „Þau eru súr“, sagði refurinu, þegar hann gat ekki náð í vínberin. Sanimefnd ötuginæli eru það, sem Árnes- ingur nokkur ber á borð fyrir lesendur „ísafoldar" í 43. tölub!., að þvi er snertir kjörfundinn í Hraun gerði 9. f. m. Höf. er auðsjáanlega einn í tölu þeirra manna, sem betur er lagið að níða einstaka menu íyrú- engar sakir, heldur en að skýra satt og rétt frá málavöxtum. Öll greinin er yfir höfuð Bvo poysnlega rituð, að eg gæti bezt trúað, að hún væri soðin saman í hiuni alkunnu óhróðurs-verk- smiðju „Isafoldar“ Upp úr einhverjum óvönduðum strák, er „ísafol<lar“-ritatjóriun hafi lagt lag sitt við til að nota hann fyrir lepp. Það er nfl. „ekta“ „ísafoldar“-einkenni á stílnum: að „sortulita11 mót- stöðumenn sína sem allra mest, en „forgylla“ með- stöðumenn sína með einhverri svikagyllingu, eða í stuttu máli að hafa hausavíxl á lilutunum, optast þvert ofan í allan sannleika. Eg akal taka til dæmis, hvernig höf. skýi'ir frá framkomu og ræð- um þingmannaefnanna á kjörfuudinum, hæði að því er mig og aðra snertir. Það her svona ofurlítinn keim af hlutdrægni og rangfærslu. Að eg hafi talað mjög langt er ósatt, þá er þess er gætt, að eg skýrði frá skoðunum mínum á 16—20 rnálum, er mér þótti mestu skipta, og þó það tæki hálfa klukkustund eða tæplega það, þá geta allir séð, hversu langt eg hafi getað talað um hvert mál. Eg vildi einmitt láta kjósendur mina heyra álit initt um sem flost mál, svo að þeir þyrftu ekki að kjósa í blindni. Hin þingmannaefnin minntust þar á móti ekki nema á örfá mál, og það með allóákveðn- um orðum, létu sér uægja að skírskota til þess, kverjir þeir væru og hvað þeir hefðu áður sagt, töluöu mest um vaðlausar ár og brim, er hvort- tveggja væri mjög kættulegt, en að öðru leyti man eg ekkert úr ræðum þeirra, er sérstaklega gæti hrifið kjósendur, nema þess minnist eg, að Þorlák- ur lýsti því yfir, að kann skyldi gjarnan bera fram breytingu á brúargæzlulöguuum sælu, einmitt í þá stefnu, er „Þjóðólfur“ hefur tekið fram að þyrfti að gera, nfl. að l0Sa sýslurnar við greiðslu lánsins til brúnna. Svo mikið hafði hann þó sannfærzt af kauðalega höf. þessum farast orð um ræðu mína og framkomu á fundinum. Eg blygðast mín ekk- ert fyrir það, og þori óhræddur að legga það á dóm þeirra manna, er bæði hafa vit og vilja til að vitna um það eptir beztu vitund, hvernig mér hafi farizt þar orð, og hvernig eg hafi komið þar fram. Það álit læt eg mér lynda, en illgirnis-áreitui og öfugmæli ísafoldar met eg einskis. Hún hefur ald rei haft orð á sér fyrir að vera samvizkusamlega vönd að meðulum, þá er henni hefur þótt, mikiu skipta að níða mótstöðumenn sína. Hún hefnr löngum sýnt það, að henni verður ekki flökurt af að hafa endaskipti á sannleikanum, þá er henni býð- ur svo við að horfa. Sem eitt dæmi þess af mörg- um vil eg geta þess, að hún sagði afdráttarlaust, er hún gat um kosningarúrslitin, að hinir „betri bændur“ í Árnessýsiu hefðu allir kosið þá Tryggva og Þorlák. Það átti nfl. að telja ókunnugum trú um, að þau 75 atkv., er eg fékk hafi öll verið at- kvæði hinna „lakari bænda(!)“, og er það annáls- verður naglaskapur af ritstj. „ísafoldar11, en það er reyndar ekki spánnýtt úr þeirri átt. Eg þarf naumast að geta þess, að atkvæði min hafi verið upp og niður jafnvegleg sem hinna, enda er það ljóst að þeir voru margir, er greiddu bæði mér og Tryggva atkvæði, og er því háheimskulegt af ritstj. „ÍBaf.“ að tala um þesaa „hetri bændur“, er greitt hafi Tryggva og Þorláki (báðum saman) sitt at- kvæði, eða gera yfirhöfuð greinarmun á gæðum(!) atkvæðanna. Áður hefur ísafold talið öðrum það til gildis, að þeir hafi fengið atkvæði hinna miður efnuðu kjóBenda, en öðrum á það að vera til hnjóðs. Heyr á endemi! Hin niðrandi ummæli greinarhöf. í „ísaf". um Guðmund lækni i Laugardælum, Símon snikkara á Selfossi og Sigurð bónda í Gerðiskoti, að því er snertir framkomu þeirra á fundinum samsvara full- komlega öllum anda greinarinnar. Eg þarf ekki að verja þessa heiðursmenn fyrir árásum þessa grimumanns. Þcir eru færir um að gera það sjálf- ir, ef þeir á annað borð skipta sér nokkuð af því, sem' þessi herra leggur af sér í „ísafold“. Prestinum í Hruna þarf eg ekki miklu að svara, og því síður, er haun gengur „hreint til verks“ og ritar með nafni. Hann má gjarnan halda því fram, að ferð Tryggva austur fyrir kjörfundinn hafi eingöngu verið kynnisför til frændanna, og að hann hafi ekki minnzt þar einu orði á kosn- ingar við nokkurn mann. Það má hver trúa því, sem tekur það trúanlegt, enda var ekki vikið að því í Þjóðólfi, að hann hefði farið austur til að srnala, og var að því leyti gerður greinarmunur þeirra Þorláks. Hvað það snertir, að sumir með- mælendur mínir hafi sýnt af sér dónaskap á fund- inum, þá er það mjög prestslega(!) talað, en hitt er eptir að vita, hvernig prestur gæti staðið við þau ummæli sín, ef í hart fæi'i. Hann um það. Jafn- framt setur presturinn fram þá spurningu, hvað þeir vilji „hjala“ um frelsi,. er vilji kúga menn til að kjósa gegn sanníæringu sinni. Eg svara hik- laust, að það eigi mjög illa við, en verð að eins að bæta því við, að hafi nokkrir gert sér verulegt ómak til að kúga menn til að kjósa gegn saun- færingu sinni á kjörfundi, þá munu það helzt hafa verið sumir andlegrar- og veraidlegrar stéttar menn úr Hreppum og Tungum. nfi. nágrannar séra 8t. Briems, Spurning hans á því mjög vel við þá. Eg sé annars ekki, hversvegna presturinn hefur farið að rita þessa grein, nema hafi það verið til þess, að gera sem heyrum kunnast, að Tryggvi hankastjóri væri frændi hans, og hefði sýnt honum þá virðingu að heimsækja hann rétt fyrir kjörfund- inn, og þó alls ekki í neinum kosuinga-erindum. * * * Eg hef í þetta skipti neyðzt til að eyða all- miklu rúmi af blaði mínu til að mótmæla ósann- inda-áburði og þvætting „lsafoldar“, og vona eg að lesendurnir virði það til vorkunnar, enda mun eg liéðan af fáu eða engu svara, þótt einhverjir skugga-grimar lepji lygaþvættiug i „ísafold" ura kjörfund Árnesinga, því að eg tel það útrætt mál frá minni kálfu. Það er keidur ekki ueina „ísa- fold“ ein, sem ver 7 dálkum í einu blaði til per- sónulegra illyrða um einstaka menn (sbr. „lsafold“ 14. þ. m. með að eins 3 dálkum(!), sem ekki eru skammir eða auglýsingar. En sú fyrirmynd (!!!). H. Þ. Gufuskipið „Botnia“ (skipstj. C. Holm), kom híngað 16. þ. m. eins og áætlað var. Það er rúmbetra fyrir farþega en „Laura“ og öllu hrað- skreiðara. Með því kom frá Kaupmannahöfn Elín Stephensen landshöfðingjafrú með son sinn Magnús,. dr. phil. Valtýr Guðmundsson alþm. með konu sinni, cand. mag. Bjarni Jónsson (frá Vcgi), cand. jur. Steingrímur Jónsson (frá Gautlöndum) með heitmey sinni frk. Guðnýju Jónsdóttur, séra Jón Sveinsson (-j- amtsskrifara Þórarinssonar), katólskur prestur, snöggva ferð, verzlunarmennirnir D. Peter- sen og E. Olsen; frá Skotlandi Sigfús Eymundsson hóksali, Björn Kristjánsson kaupmaður, Ásgeir Sig- urðsson og Oddur Sigurðsson (úr Kvík), en frá Færeyjum frk. Ólavía Jóhannsdóttir, er verið hefir erlendis nokkra hrið (i Danmörku og Noregi). Út- lendu ferðamennirnir, er með skipinu komu urðu ekki nema 9, allt Þjóðverjar, þar á meðal 3 frá Hamborg og 2 frá Berlín. Með skipinu kom einn- ig eins og ráðgert var: Holdsveikislæknirinn dr. med Edv Eh- lers. 1 för með konum er danskur kandídat í lækn- isfræði dr Hansen frá Khöfn en aðrir ekki. Hann fór í fyrra dag með „Elínu“ upp i Borgarnes, og ferðast svo þar um sveitir, en því næst austur og kemur að Arnarbæli 24. þ. m., og verður í Laugar- I

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.