Þjóðólfur - 27.07.1894, Qupperneq 3
139
Dáin er hér í bænuni 25. þ. m. ekkju-
frú Valgerdur Ólafsdóttir (yfirdöroara Fin-
sen), systir 0. Finsen póstmeistara, síðari
kona Halldór3 prófasts Jónssonar á Hofi í
Vopnafirði (f 1881), á 62. aldursári (f. 16.
marz 1833), vel látin særodarkona.
Pástskipið „Botnia“ fór héðan áleiðis
til Hafnar aðfaranóttina 24. þ. m. Með
því fóru útlendu ferðaraennirnir, er flestir
höfðu farið til Þingvalla og Geysis, meðan
skipið stóð hér við. Létu þeir allvel yfir
förinni og hrepptu þó úrkomu allinikla.
Með skipinu fóru og alfarnir héðan af
landi 0. Nickolin tannlæknir og A. Jesper-
sen fyrv. veitingamaður, ennfremur dönsku
leikendurnir.
Holdsveikislækniriim dr. Edv. Elilers
er nú á ferð um Árnes- og Rangárvaila-
sýslur, kemur aptur hingað til Reykjavík-
ur 3.—4. ágúst, f'er um 6. s. m. roeð gufu-
bátnum „Elínu“ til Búða á Snæfellsnesi
eða til Straumfjarðar (á Mýruro), ferðast
svo landveg kringum Snæfellsjökui og
ráðgerir að koma til Ólafsvíkur 9.—10.
ágúst, en 13. s. m. til Stykkishólms, fer
þaðan með „Thyra“ hinn 14. vestur og
norður um land. Hér nærlendis hefur
hann skoðað um 22 sjúklinga, og sagði
hann, að miklu fieiri hefðu þennan sjúk-
dóro, en talið væri í opinberum skýrslum,
þar á meðal kvaðst hann hafa skoðað 8
holdsveika menn úr Borgarfjarðarsýslu, en
þar væru ekki taldir nema 3 eptir nýjustu
skýrslum.
Skýrsla um íjársöluinál Bjarnar kaup-
manns Kdstjánssonar er nú nýprentuð og
útbýtt ókeypis með „ísafoid“. Skýrir
Björn kaupm. þar frá því, að pöntunar-
félagsstjórarnir Zöiluer & Vídalín hafi
spillt máliuu fyrir honum á Englandi, og
gefur í skyn, að hann hafi þess vegna |
orðið að hætta við það. En „ekki er nema |
hálfsögð sagan, er einn segir frá“. Að
minnsta kosti hefði höf. þurft að útiista |
dálítið nákvæmar skjalaföisunarmálið, sem
aílt byggist þó í rauninni á. Hann hefði |
átt t. d. að geta þess, hvað það var, sem
hann sjálfur skrifaði til Hamborgar 22.
febrúar, því að það verður að álítast svo,
að haun sjáifur hafi skrifað eitthvað, sem
spillti máistað hans. Bæði þetta og ýmis-
legt annað hefði þurft að skýrast rækilegar.
Það er yfir höfuð mjög hæpið að byggja
á frásögn annars máisaðila, án þess birt
séu nokkur málsskjöl. Einnig hefði það j
verið heppilegra, að Björn kaupmaður hefði
með málþráðarskeyíi beðið Stein í Ham-
borg að senda til réttarins frumritið af
bréfi því, er um var að ræða, því að svo
virðist, sem það hefði getað dugað. Þess
er getið í enskum blöðum, að málsfærslu-
maður verjauda Mr. Law hafi fyrir rétíin-
um farið lítt mjúkum orðum um fram-
komu sækjanda í málinu um leið og málið
var fellt niður, og hefur það líklega ekki
verið ófyrirsynju.
Yfir höfuð getur alls ekki komið til
greina, að fjársölumálsskýrsla þessi, svo
óljós sem hún er, geti að neinu leyti rýrt
hið góða áiit, er hr. Zölluer & Vídalín
hafa áunnið sér hér með viðskiptum sín-
um eða svipt þá verðskuldaðri tiitrú lands-
manna á nokkurn hátt.
Ctufuskipið „Stamford“ lagði af stað
héðan 23. þ. m. beint til Newcastle með
480 hesta fyrir kaupfélag Skagfirðinga
nál. að helmingi, en fullur helmingur var
beinlínis keyptur af Zöllner & Vídalíu
nyrðra og vestra. Eptir eru á 2. hundrað
hesta, er „Stamford“ sækir næst (um 6.
ágúst) ásamt viðbót, sem nú er verið að
kaupa eystra (í Árnes- og Rangárvallasýslu).
--------------------------
Báturinn „Elin“.
Nokkrum orðum ætla eg mér að fara enn þá
um málefni þetta, en kem því ekki við nú vegna
56
53
lofi fyrir dugnað þeirra, eins og skylda haus var að
gera.
En svo höfðu liðið sjö mánuðir, heiiir sjö mánuðir,
að enginn miuntist á þær til neins, og höfðu þær þó
gengið í kirkju tvisvar á hverjum sunuudegi, og setið í
kirkjunni, þar sem allir liiutu að sjá þær, og fleygt stór-
um koparhlunkum í betli diskinn, og heimsótt prests-
konuna stöðugt tvisvar í viku, og sagt henni allar þær
dúðursögur, sem þær gátu þefað upp, og ailar sem þær
hbfðu búið til sjálfar; en allt kom fyrir ekkert. Ekkert
nema þögn, endalaus þögu allan þann tíma.
Slíkt mátti ekki svo búið standa. Sómi og mann-
orð félagsins var í veði. Nú voru góð ráð dýr. Þá
kom ein meö tillögu, að félagið gengist fyrir sam-
skotum tii að gefa séra Long einhvern fagran grip til
minja, sem þakklætisvott fyrir allt hans mikla og góða
starf.
Þetta var samþykkt með öllum höndum, og ákveðið,
að gjöfin skyldj vora vandað gullúr; og næstu daga
þeyttust kvennfélagskjólar eins og fjaðrafokur um öll
stræti, og fylltu vasana af peningum, mest frá karl-
mönnum, því þeim er ekki bannað að styrkja kvenn-
félög við svoleiðis tækifæri.
Og fáum dögum síðar sást presturinn með guliúrið
og demantsnistið, og þakkiætið kom af stólnum, eins og
Húsbóndi minn hét séra Long, og það er óhætt að
segja, að hann var í öllu heiðarlegur maður, og breytti
í öllu sínu líferni, eins og hverjum trúum drottius þjóni
ber að breyta. fíann gekk daglega í hárfínum, hrafn-
svörtum fötum, með hvítan kraga um hálsinn, sem
hnepptur var að aptan; og framan á maganum hafði
hann sjálfsagt tvo fjórðunga af ístru — eins og allir
prestar eiga að hafa.
Hann var einn af þeim fáu prestum, sem hefja
hugann yfir þennan heim, og ekki hirða um hans gæði.
Hann dró ,fram lífið á þrjú þúsund dollurum um árið,
og áttí stórt og skrautlegt hús, með mörg hundruð doll-
ara virði af dýrum húsbúnaði. Haun reyndi líka að
halda saman þessum litlu reituin, sem hann átti.
Hann var ekki eins og þessir gömlu, heiðarlegu
íslenzku bændur heima á ættjörðu vorri, sem láta hús
sín ætíð stauda opin fyrir gestum og þurfamönnum, og
greiða þeim allt, sem þeir geta í té látið, án endur-
gjalds. Séra Long var kominn hærra í meuntun heimsins en
það. Hann hafði hljómbera í húsinu sínu, og ef fátækl-
ing bar að dyrum, og ef hann viidi ekki með góðu
móti fara, þá voru honum gerð fljót og góð skil, á þann
hátt, að það var hringt í hljómberann eptir lögreglu-
þjóni, og innan fárra mínútna var sá allslausi kominn.