Þjóðólfur - 14.09.1894, Blaðsíða 4
176
þar eystra í nmboði skozka fjárkaupmannsins mr.
Franz, eingöngu fyrir peninga, svo framarlega sem
hann fær loforð um gott fé. Þess má geta, að
hr. Sigfús var hættur við, að halda markað þar
eystra af vissum ástæðum, en hefur nú fyrir áskor-
anir og hvatir ýmsra manna lofað að gera tilraun
til þess. Fé hefur failið í verði á Englandi síðari,
hluta sumarsins, og hefur það eðlilega áhrif á fjár-
söluna bér.
Látinn er Jónatan Þorsteinsson fyrrum
hóndi á Hálsum í Skorradal og Yatnshömrum í
Andakíl. Hann andaðist, á Hæli i Flókadal og var
þar uppalinn, (sonur Þorsteins bónda Guðmunds-
sonar á Hæli og Ljótunnar Pétursdóttur frá Norð-
tungu systur Hjálms fyrv. alþm.). Jónatan var
gáfumaður og skáldmæltur vel, en litill gæfumað-
ur í liflnu og þjáðist á siðari árum af hryllilegri
holdsveiki, er dró hann til dauða, sem föður hans.
Hann var kvæntur Snjáfriði dóttir Péturs hrepp-
stjóra Þorsteinssonar á Grund í Skorradal. Tvenn
erfiljóð, er Jónatan orti, haf'a birzt í Þjóðólfi (eptir
Þorstein Halldórsson í Bakkakoti og frú Kristínu
Eggertsdóttur (Waages) og hera þau vott um ein-
kennilega skáldgáfu hjá ðmenntuðum alþýðumanni,
og eru að sumu leyti sérstök í sinni röð.
Tombóla.
Þeir sem með gjöfum vilja styðja
tombólu kveunfélagsins fyrir hinn fyrir-
hugaða háskóla eru vinsamlega beðnir að
muna eptir því, að tombóluna á að halda
í næsta mánuði.
Allar nefndarkonurnar veita þakksam-
iega gjöfunum móttöku.
Sigþrúður Friðriksdóttir
(forstöðukona).
Harðfiskur, salfiskur, tros, grásleppa,
smjör, tólg og sauðskinn fæst með bezta
verði i
verzlun Sturlu Jónssonar.
Fjárkaup.
Hérmeð vil eg tilkynna þeim, er vilja
selja fé fyrir peninga í haust í efri hreppum
Árnessýslu: Tungum, Hreppum, Laugar-
dal og Grímsnesi, að ef þeir vilja vinna
til að safna loforðum upp á minnst 1000
sauði, sem enginn vegi minna á fæti en
100 pund, og senda mér hingað til Reykja-
víkur vissu fyrir, að það fáist, fyrir 7. oktbr.,
þá verða boðaðir markaðir og keypt rnáske
talsvert meira fé, ef býðst. Verðið er:
11 til 12 aura pundið eptir vigt. Það sem
keypt verður borgast einurigis í peningum
í Reykjavík.
Reykjavik 13. septbr. 1894.
Fyrir hönd Fr. Franz frá Glasgov.
Sigfús Eyniundsson.
Saumavélar (Singers) fást í
verzlun Sturlu Jónssonar.
Kennsla
undir skóia, í þýsku, dönsku, ensku og
reikningi, fæst hjá
Bjarna Jónssyni
cand. mag.
Suðurgötu 6.
Skófatnaöur mjög ódýr og vand-
aður nýkominn í
verzlun Sturlu Jónssonar.
Gróður og vel viljugur Hárhestur fæst
til kaups. Semja má við G-uðm. Guðmunds-
son, Laugaveg 27.
Fé er keypt fyrir peninga í
verziun Sturlu Jónssonar.
Fjármark Gísla Bjarnarsonar á Galtalæk i
Biskupstungum er: tvístýft apt. hægra, sneiðrifað
framan vinstra.
Laukur, nautakjöt (í dósum), uxa-
tungur, lax o. fl. fæst í
verzlun Sturlu Jónssonar.
Prjónavélar,
með bezta og nýjasta lagi, seljast með
verksmiðjuverði hjá
Simon Olsen,
Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavu.
Vélarnar fást af 7 misfínum. sortum, nfl.:
Nr. 00 fyrir gróft 4 þætt ullargarn.
— 0 — gróft 3 —
— 1 — venjul. 3 —------------
— 2 — smátt 3 — ullar- og bóruullargarn.
— 3 — venjul. 2 — — - —
— 4 — smátt 2 — — - —
— 5 — smæsta 2 — — - —
Reynslan hefur sýnt, að vélar nr. 1
fyrir venjulegt 3 þætt uliargarn eru hent-
ugastar fyrir band úr íslenzkri ull, og er
verðið á vélum þessum þannig:
a. Vélar með 96 nálum, sem kosta 135 kr.
b. do. — 124 — — 192 —
c. do. — 142 — 230 —
d. do. — 166 — 280 —
e. do. — 190 — — — 320 —
f. do. 214 — — — 370 —
8- do. — 238 — — — 420 —
h. do. — 262 — — — 470 —
i. do. — 286 — — 520 —
Vélar þessar má panta hjá
P. Nielsen á Eyrarbakka,
sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna og
veitir ókeypis tilsögn til að brúka þær.
Verðlistar og leiðarvísir sendist þeim,
er þess æskja.
Vélarnar verða framvegis sendar kostn-
aðarlaust á alla viðkomustaði póstskipanna.
Vetrarsjöl ágæt og alls konar
kramvara fæst í
verzlun Sturiu Jónssonar.
Hjá Símoni Jónssyni á Selfossi fæst:
Sálmabókin nýja, 3. prentun. Spurninga-
kver. Stafrófskver. Reikningsbækur. Þjóð-
vinafélags-almanök. H. Hafstein: Ljóðmæli.
íslendingasögur. Þjóðsögusafnið Huld, I.—
IV. hepti. Prestkosningin (gamanleikur
eptir Þ. Egilson). — Sömuleiðis fást aðrar
bækur bóksalafélagsins.
=J=rT=ii=rr=iI=T=Í=rf=LL=rf=:
=T=*=T=J=T=*=T=
=I=SF=*=T=Kg
„Piano“-verzlun
„Skandinavien“
verksmiðja og sölubúð
Kongens Nytorv 22, Kjöbenhavn.
Verksrniðjunnar eigið smíði ásamt
verðlaunuðum, útlendum hljóðfærum
Birgðir af Orgel-Harmonlum.
Er allt selt með 5% afslætti gegn
borgun i peningum, eða
gegn afborgun.
Gömul hljóðfæri tekin í skiptum.
Verðskrá scnd ókeypis.
iil^=l=^=l=l35TSE^=l^=i=IÉ!gFJEi=»^!£EjgÍ=faT=J=T=Jii
Fataefni mjög vönduð og tilbúinn
fatnaður fæst í
verzlun Sturlu Jónssonar.
Þakjárn mjög ódýrt fæst í
verzlun Sturlu Jónssonar.
FÍÖUr fæst í
verzlun Sturlu Jónssonar.
Allir þeir, er fengið hafa of-
send blöð af þessum yfirstandandl ár-
gang Þjóðólfs eru vinsamlega beðnir
að endursenda þau sem allrafyrst.
Eigamli og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorstelnsson, cand. theol.
FélagsprentsmiSjan.