Þjóðólfur - 15.03.1895, Síða 3

Þjóðólfur - 15.03.1895, Síða 3
47 ferðar. Lestrarfélög þessi eru með öðru fyrirkomu- lagi, en venjulegt er, félagsmenn kaupa bækur á haustin, láta þær ganga á milli sín á veturna, og selja þær svo við uppboð á vorin; andvirði þeirra er síðan haft til bðkakaupa næsta haust, en því sem á vantar jafna félagsmenn niður á sig. Fé- lögin hafa þvi engan bókavörð og engin bókasöfn, sem jafnan þykja vandgeymd í sveitum, en allar bækurnar lenda þó hjá sveitarmönnum. Þar næst má telja jarðabótafélag; það hafði búfræðing við annan mann í vinnu í 12 vikur næstl. sumar; ann- ars er langt oflítill áhugi á þvi félagi meðal bænda. Bindindisfélag var stofnað núna eptir nýárið, í það eru gengnir um 40 manns; það er líka ekki nema mánaðargamalt enn. Og svo eru nú tvö kaupfélög eða kaupfélagsdeildir; þau eru almennt kennd við kaupstjórana og kölluð Zöllnersfélag, það er kaupfélag Árnesinga, og Björns-félag, það heitir réttu nafni, „Umboðsverzlun Árnesinga". 1 báðum þessum félögum fengu sveitarmenn um 4000 kr. í vörum og 1800 kr. í peningum, árið sem íeið; var það talsverð búbót, þegar á það er litið, að vöruverðið var miklu lægra en veujulegt búðaverð; einkmn var vöruverð hjá Birni ákaflega lágt og talsvert lægra en i hinu félaginu, sem bæði stafar af því, að Birni höfðu tekizt ágætlega vörukaup- in erlendis, og innlendur kostnaður var enn þá minni í því félaginu en hinu; skrá yfir vöruverð- ið hjá Birni hefur áður verið birt i blöðunum. Aptur á móti seldi Zöllner sauði miklu betur en Björn; sauðir þeir, sem hann seldi héðan vógu allir 105—130 pd. á fæti og fengust fyrir þá 14—19 kr. Verð á útlendum vörum í kaupfél. Árnesinga var að öllum kostnaði álögðum Bankabygg hálfsckkurinn . . . . . kr. 10,65 Grjón ..... ..................— 8,60 Hveiti nr. 2........ ..................— 8,00 Klofnar baun........ ...........— 10,30 Flórmjöl ..... .................._ 13,30 Kaffi pundið...........................— 0,95 Export kaffi — Kandís Rulla Rjól Skóleður Ljáblöð hvert 0,41 0,26 1,57 1,09 0,70 0,70 Verð þetta er að mun lægra en i Stokkseyrarfélag- inu og FljótsdalBhéraðs, eptir því som sézt hefur af blöðunum; mun það einkum stafa af því, að hinn innlendi kostnaður í kaupfél. Árnesinga er mjög litill. Úr því að eg minnist á verðlag i kaupfé- lögum, skal eg geta þess, að það er ekki allskost- at rétt, sem „Kaupfélagsmaður“ segir í „ísafold" 3. tölubl. um samanburð á verði í Stokkseyrarfél. og Fljótdalshéraðs, því að verðið í Stokkseyrarfél., er hann tekur til samanburðar, er tekið eptir deild- arreikningi, þar sem að eins er búið að leggja á hinn almenna félagskostnað , en verðið í kaupfél. Fljótsdalshéraðs virðist vera tekið eptir reikn- ingum einstakra félagsmanna, þar sem auk hins O’lmenna kostnaðar er búið að leggja á hinn sér- staka kostnað innan deildar, og getur það munað allmiklu, auk þess sem hinn almenni félagskostnað- ur getur líka verið talsvert mishár". Prestaskólakennarij J6n Helgason prédikar ekki í dómkirkjunni já sunnudaginn kemur. H. S. v- IDittens Piller. Fortrinlig styrkende, oplivende og regnlerende Middel for en svækket og træg Mave, udmærket ved Forstyrrelser i Underlivsorganerne, LeversjTgdomme, Haemorr- hoidebesværligheder etc. Attesteret og anbefalet af 12 af Kristianias förste Professorer og Læger. Anvendt i de sidste 25 Aar af Professorer og Læger og anbefalet som et billigt og uskadeligt Middel. Bestanddelene angivne. Leveres i originale, fabrikmærkede og med Brugsanvisning forsynede Æsker á 1 Krone. Faas i de fleste Apotheker i Skandinavien. Apoteker I. Sell, Kristiania, Nor^e. Enoiatoriltant. Óskilafé selt í Árnessýslu haustið 1894. í Selvogshreppi: 1. Svartbotnóttur lambhrútur, mark: stúfrifað h.; blaðstýft fr., sýlt í hærri stúf v. 2. Hvítur sauður, veturg., mark: stúfrifað, gagn- bitað h.; stýft, gagnbitað v. Hornam.: tvö stig apt. h.; stýft, gagnbitað v. 3. Svart geldingslamb, mark: tvístýft fr., biti fr. h.; sneitt fr., biti fr. v. 4. Hvítt gimburlamb, mark: sneiðrifað apt., biti fr. h.; sneiðrifað apt. v. 5. Mórautt gimburlamb, mark: tvístýft fr., biti fr. h.; sneitt, biti fr. v. f Grímsnesshreppi: 1. Hvitur sauður, þrevetur, mark: sneitt og fjöð- ur apt., biti fr. h.; sýlt, gagnbitað v. Brennim.: G. E. S. Grind. k. 2. Hvít ær, þrevetur, mark, hamarskorið h.; biti fr. v. Brennim.: Þ J KL E G Vogum. Horna- mark: sýlt, gagnfjaðrað h.; sneitt, lögg apt. v. 3. Hvít ær, tvævetur, mark: stig fr., hangandi fjöður apt. h.; sneiðrifað fr. v. 4. Hvít ær, tvævetur, mark: hálftaf fr. h.; stúf- rifað, gagnbitað v. Spjaldm.: E. J. Gard. 5. Hvítur hrútur, veturg., mark: tveir bitar fr. h.; biti fr. v. 6. Hvítt geldingslamb, mark: boðbíldur fr. h., boðbíldur apt. v. 7. Hvítt geldingslamb, mark: hálftaf apt., stig fr. h.; oddfjaðrað apt. v. 8. Hvitt geldingslamb, mark: boðbíldur apt. h.; hálftaf apt. v. 9. Hvítt geldingslamb, mark: stýft h.; sneitty'fr., standfjöður apt. v. 10. Hvítt geldingslamb, mark: stýft h.; stúfrifað, fjöður apt. v. 11. Hvítt geldingslamb, mark: hálftaf apt.,;fjöður fr. h.; (kalið v.). 12. Hvítt geldingslamb, mark: sýlt, biti apt. h.; stýft, fjöður apt. v. 13. Hvítt geldingslamb, mark:| sýlt, lögg apt. h.; blaðstýft apt., biti fr. v.j 14. Hvítt geldiugslamb, mark :“stýft, 2 bitar fr. h.; stýft v. 15. Hvitt hrútlambjgmark: blaðstýft’apt.,jbiti fr. h.; hvatt v. 16. Hvítt hrútlamb, mark: sneitt fr. h.; stýft, gagn- bitað v. 17. Hvítt gimburlamb, mark: stýft, biti Japt. h.; Stig og hangandi fjöður apt. v. 18. Hvítt gimbnrlamb, mark: stýft, biti fr. h.; hamarskorið v. 19. Hvítt gimburlamb, mark: hvatt og gat h.; sýlt í hvatt v. 20. Svart gimburlamb, mark: sneitt fr., biti apt. h.; stýft, biti fr. v. 21. Baugótt gimburlamb, mark: tvístýft fr. h.; sneitt apt. v. 22. Hvítt geldingslamb, mark: hamarskorið h.; hamarskorið v. 1 Biskupstungnahreppi: 1. Hvítur sauður, veturg., mark: tvær standfj. apt. h.; sneitt fr., hiti apt. v. 2. Hvítur sauður, þrevetur, mark: tvírifað í sneitt fr., gagnfjaðrað h.; gagnfjaðrað v. 3. Hvítur sauður, veturg., mark: lögg fr., biti apt. h.; lögg fr., biti apt. v. Brennim.: GRB. 4. Hvítur sauður, veturg., 2 bitar apt. h.; hamar- skorið, biti fr. v. 5. Hvít ær, tvævetur, mark: sneitt fr., biti apt, h.; stýft, biti fr. v. 6. Hvít ær, þrevetur mark: tvistýft fr., biti apt. h.; geirstýft v. Hornam.: tvístýft fr. h.; blað- stýft apt. v. Brennim. óglöggt. 7. Hvít ær, veturg., mark: tvístýft apt. h,; sneið- rifað fr. v. 8. Svartflekkótt ær, þrevetur, mark: tvístýft apt. h.; sneiðrifað fr. v. 9. Svart lamb, mark: tvístýft apt. h.; sneiðrifað tr. v. 10. Svart lamb, mark: tvístýft apt. h.; sneiðrifað fr. v. 11. Hvítt lamb, mark: tvístýft fr., rifa í hærri stúf h.; sneitt apt. v. 12. Hvitt lamb, mark: tvírifað í sneitt apt. h.; heilrifað, biti apt. v. 13. Hvitt lamb, mark: heilrifað h.; sýlt, biti apt. v. 14. g Hvít.t lamb, mark: sneitt, fjöður apt. h.; hálft- af apt. v. 15. iHvítt lamb, mark: standfjöður apt. h.; sneitt ír., biti apt. v. 16. Hvitt lamb, mark: sneitt fr., biti apt. h.; sýlt, fjöður apt. v. 17. Hvítt lamb, mark: tvístýft fr. h.; blaðstýft apt. v. 18. Hvitt lamb, mark: stýft h.; heilrifað v. 19. Hvitt lamb, mark: stýft h.; heilrifað v. 20. Hvítt lamb, mark: stýft h. 21. Hvitt lamb, mark: vaglrifað apt., biti fr. h.; hálftaf apt. v. 22. Hvítt lamb, mark: tvístýft fr. h.; heilrifað v. 23. Hvítt lamb, mark: blaðstýft apt. h.; hamar- skorið, biti apt. v. 24. Hvítt lamb, mark: sneitt apt. v. 25. Hvítt lamb, mark: tvö stig fr. h. 26. Hvítt lamb, mark: tvístýft fr., biti fr. h.; tví- rifað í stúf v. 27. Hvitt lamb, mark: sneiðrifað fr., fjöður apt. h.; blaðstýft aptan, biti apt. v.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.