Þjóðólfur - 04.04.1896, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 04.04.1896, Blaðsíða 1
irg. (60 arktr) kostar 4 kr Krlendis 5 kr — Borgin fyrlr 15. Jflll. Oppsögn, bnndin vi9 HrsmAt, dgild nema kcmi tilútgsfand* fyrlr 1. október. ÞJÓÐÖLFUR. XLYIII. árg. Um Vestur-íslendinga. Athugascmdir við fyrirlestur Einars lljörlcifssonar Eptir S. B. Jónsson. III. Hvað snertir húsakynnin okkar hér, þá held eg að þau séu mjög almennt þannig, að lítil ástæða sé til að stæra sig af því, þótt þau kunni að vera skárri og þægi- legri, en almennt er heima enr. sem komið er, og hjá einstöku mönnum langtum betri. En þá er líka þess að gæta, að margir þeirra, sem hafa ráðizt í að ánafna sér dýr og þægileg hús, með „samstæðum hús- gögnum“ og „þykkum dúkum út í hvert horn“ o. s. frv., t. d. í Winnipeg og víðar, heizt í bæjum hér — og meðal þeirra var hinn heiðraði höf. sjálfur, — að margir þeirra, segi eg, eru ekki líklegir til að geta klofið að borga þær „eignir sínar“ út í þessu lífi. Um' það er hinum heiðraða höf. mjög vei kunnugt. Eg hygg auk heldur, að höf. sé kunnug einhver dæmi til þess hér, að menn með 60—75 doll. mánaðarlaunum í fleiri ár, vetur og sum- ar, hafa ekki getað borgað nema renturn- ar af peninguin þeim, sem þeir hat'a orðið að taka að láni til að koma upp slíkum um heimilum, eða lítið meira. Og sé svo, Þá hlýtur honum að vera það skiljanlegt, uð menn með engin föst laun (en álíka þungiir fjölskyldur), og meira og minna ostöðuga daglaunavinnu, með 50 c. til $ 1.50 dagkaupi mnni veita örðugt með að eign- ast slík húsakynni, sem þau, er hér er um að ræða. Eg geng þvj 8ein vj8U) a(j yegtur. Islendingar hafi almennt tekið sér fram í ýmsu, eptir að hingað kom vestur. svo sem t. d. í háttprýði 0g hreinlæti o. fl. - því dettur mér ekki í hUg raótmæla — 0n þó er það engu að síður 8Vo, að ein- mitt fyrir fátæktar sakir býr ótölulegur tjoldi íslendinga hér við köld, rúmlítil og alIt annað en hrein húsakynni, sem ekki taka mikið fram (að því er eg hygg) „heldri heimiiura« á ísiandi. Hér eru auð- v)tað torfhý«i ekki algeng, né „moldar- rjátur“, en þó 6r það einnig til hér, og þykir allt að því ejns yiðunanlegt og „Ioggahúsin“. En það er satt, það er ekki títt, að hús leki hér. Reykjarík, laugardaginn 4. apríl 1896. Þar sem höf. talar um á 15. bls., „að öll tilsögn sé ókeypis í alþýðuskólunum hér, þá er það eins og hann veit, ekki nakvæmlega rétt. Sú kennsla er nfl. kost- uð af almenningsfé, svo í bæjum sem í sveitum úti. En það almenningsfé er mestmegnis afgjald (skattur), sem tekið er af faeteignum almennings árlega, án til- lits til þess, hvort sá, sem eignin tilheyrir, á nokkuð eða ekki neitt í henni, og þees, hvort sá hiun sami greiðir háar rentur af öllu því fé, sem fasteignin kostar, eða hann á haua skuldlausa. IV. (Síðasti kafli). Á bls. 22 heldur höf. því fram,að Vestur- íslendingar séu „principau-menn. En að þeir séu í því efni langt á undan bræðr- um sínum á gamla landinu, held eg að sé mjög vafasamt. Og það hygg eg víst, að tilfæra mætti héðan viðlíka sögur, og þá sem höf. framsetur á þessari sömu blað- síðu af kjörfundum heima, að því ef til vill undanskildu, að menn hér kuuni að nefna nöfn þeirra, sem í kjöri eru, af því að hér er svo miklum fjármunum kostað til þess við allar kosningar, að kenna mönnum að nefna nöfn umsækjenda, eða til að kynna mönnum kosti annars og ó- kosti hins, sem svo stundum veldur því, að menn „slást“ fyrir hugmyndum sínum, eða flokksmanna sinna, af óútreiknanlega margslags hvötum, undir merkjum hinna „lærðu“, sem í nafni þjóðarinnar hafa á- kveðið að „fórna sér“ í þjónustu fóstur- landsins, eða eigin hagsmuna og virðinga. Með allri mögulegri virðingu fyrir hlut- töku landa minna hér vestra í flokksmál- um, þá get eg ekki betur séð, en að sú hluttaka hafi verið mjög almennt af of- miklu handahófl. Og mér getur ekki dul- izt, að eins viti borinu maður og hinn heiðraði höf. óneitanlega er, hljóti að vita það mjög vel, að allan þorra fólks — nál. livar sem er — skortir svo að segja öll skilyrði fyrir því, að geta haft grundvall- aðar skoðanir í þeim málum, sem helzt er slegizt um hér: svo sem stjórnmálum, hag- fræðis- og viðskiptamálum, trúmálum o. fl., jafnframt og það er einnig allt of títt, að þeir, sem vitið hafa meira, hagnýta sér Nr. 17. fáfræði fólksins, til þess að trylla það upp í að slást fyrir þeirra hagsmunum, í nafni „frelsis“ og „framfara“ m. fl. Að hinn heiðraði höf. beri í sannleika „virðingu fyrir allri þeirri viðleitni“, sem komið hefur fram hér af hálfu prestanna og þeirra nánustu, í sambandi við kirkju- mál þeirra (eins og hann gerir á bls. 25), getur vel verið að sé satt, en eg vona, að hann fyrirgefi mér, þó að eg efist dálítið um það, ef hann minnist þess, að hann hefur haldið því fram gegn ofstækinni hér vestra: „að það væri hetra fyrir fólkið að efast svolítið meira en það gerir“. Um það, að prestarnir hérna „leitist við að fá sig til að elska alla menn, og að virða allt gott og virðingarvert hjá öllum mönnumíi, skal eg ekki segja margt. En sé þessu þannig varið, þá er það auðvitað, eins og það á að vera. En eg held að fólk hér sé mjög almennt vantrúað á þá kenning. Höf. heldur því fram á bls. 32, að „íslenzk alþýða í Vesturheimi hafi eignazt hugsjónir, lært að elska þær, og leggja í sölurnar fyrir þær af frjálsum vilja o. s. frv. Eg fellst á það hjartanlega með höf., að þetta sé „fólksins ágætasti gróði“ í þessu landi, þegar honum er samfara það, sem höf. tekur fram á bls. 33, að mönnum hér sé að „lcerast hetur og heturu, nfl. það, að virða sannfæring annara manna, og það, að menn élski hver annan. Þar sem höf. á bls. 34 talar um „skóla- málið“ okkar hérna sem fyrirtæki þjóð- flokksins í heild sinni, þá er það, eins og hann sjálfur veit mjög vel, að því leyti „out of orderu, að í stað þess að vera þjóð- flokksitis fyrirtæki, þá er það að eins kirkju- félagsins fyrirtæki, eða öllu heldur tiltölu- lega fárra manna í því, fyrirtæki, sem allur þorri íslendinga hér skoðar sér óvið- komandi, nema sem kirkjufélagsins sér- staka prestaskólastofnun, en sem ennþá er naumast meira en mislukkuð tilraun til prestaskólastofnunar. Eg hef gert þessar athugasemdir af því, að mér fannst það við eiga. En svo játa eg fúslega, sem sagt, að fyrirlestur- inn er í heild sinni prýðisvel og gætilega saminn, eins og ástæða var til að vonast eptir af þeim manni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.