Þjóðólfur - 24.04.1896, Síða 4

Þjóðólfur - 24.04.1896, Síða 4
 var í föðurgarði og eins á Hafnarárum sínum lagt mikla etund á að afla sér almennrar menntunar, enda var hann fróður um margt, og betur að sér en leikmenn almennt gerast, sem engrar skóla- menntunar njóta. Sérstaklega var því viðbrugðið, hve fagra hönd hann ritaði, og hve vel hann mælti á danska tungu. Hann var þjóðhagasmiður, orð- lagður hér norðanlands, eigi síður fyrir fjölhæfni i smíðum, en vandvirkni. Jafnan var hann vel- látinn í sveit sinni og einn af hennar mestu styrktarmönnum, hafði og um nokkur ár hrepp- stjórastörfum að gegna. Egil sál. mátti þannig telja í flokki þeirra mikilhæfu manna, sem hver- vetna eru mikilsvirtir, og ávallt eru til sóma og nytsemdar. Húsfrfl Ingibjörg sál. Jönsdöttir var fædd á Hafsstöðum á Skagaströnd 5. jan. 1831. Foreldrat hennar voru bændahjónin Jón Jónsson og Yilborg Jónsdóttir. Yar hún eitt af sextán börnum þoirra, er þau með framúrskarandi dugnaði veittu sóma- samlegt uppeldi, þrátt fyrir lítil efni. Á unglings- aldri fór hún úr foreldrahúsum að Steinnesi til Jóns prófasts Jónssonar og konu hans Elínar Einarsdótt- ur. Þar dvaldi hfln um nokkur ár, unz hún árið 1864 giptist fyrri manni sínum Ólafi Jónssyni. Urðu hjónabands- og búskaparár þeirra 29, og af 6 börn- um þeirra komust 2 þeirra á fullorðinsár og eru á lífi, Jón og Valgerður, bæði gipt. Þau bjón byrjuðu með lítil efni, og höfðu léleg jarðnæði fyrstu 12 búskapar- árin, en þá fengu þau hálfa jörðina Stóruborg um 6 ára tíma, og síðustu 10 árin bjuggu þau mjög góðu búi á Leysingjastöðum í Sveinsstaðahreppi. Árið 1885 giptist hún seiuni manni sínum Þor- steini bónda Jónssyni á Hæli í Torfalækjarhreppi, og bjó með honum til dauðadags. Það var ein- róma mál sveitunga, og annara, sem þekktu konu þessa, að hún stæði í stöðu sinni með sönnum heiðri. istrík sem eiginkona, umhyggjusöm og kærleiksrík móðir. í búsýslustörfum eins áhuga- mikil í öllum framkvæmdum sem stjórnsöm á heimili, sjálf sístarfandi og vel að sér í öllu, sem að hús- móðnrstörfum laut. í daglegri framkomu var hún glaðlynd, hreinlynd og einörð, hjartagóð við bág- stadda, og miðlaði þeim einatt með örleika. Vanda- menn og vinir áttu jafnan mikils trausts að leita þar sem hún var, og yfir höfuð mátti segja, að mann- kærleiki og velvildarrík hjálpsemi einkenndu eigi síður Iíf hennar, en dugnaður og röggsemi. Henn- ar var sárt saknað, og mun minning hennar lengi geymd í þakklátri endurminningu vandaraanna, vina og sveitunga. Rúnvetningur. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir undirskrifaður afar-háu verði. Finnbogi G. Lárusson utanbúðarrnaður við verzl. „Edinborgu 1 Rvík. Barnaguu, svo sem: Nóa- arkir, Byssur, Lúðrar, Kommóður, Borð, Stólar, Munnhörpur, Flautur, Úr, Smíðatól og mikið af Dúkkum, þar á meðal „Halelúja- dömuru, einnig ýmsir „Nips“-hlutir, Spegl- ar, Saumakassar, Brjóstnælur, Dolkar, Tóbakspungar og ýmisl. annað kom nú með „Á Ásgeirsson“ til verzlunar Eyþórs Felixsonar. 80 Prjónayélar. Eptirleiðís gef eg 10°/o afslátt af prjóna- vélum frá Simon Olsen, sem pantaðar eru hjá mér og borgaðar við móttöku með peningum út í höud. Vélar þessar eru ekki að eins þær reynd- ustu og beztu hér á landi, heldur líka hin- ar ódýrustu. Ókeypis tilsögn, eða 10 kr. aukaafsláttur fyrir þá, sem ekki nota tilsögnina. Séu vélarnar pantaðar beint frá Kaup- mannahöfn, er enginu afsláttur. Eyrarbakka 20. marz 1896. P. Nielsen. C. ZIMSEN hefur einkaútsöiu fyrir ísland á Qulbells Sheep Dip & Cattle Wash. Ágætt baðlyf á kindur og aðrar skepnur. Reglum fyrir brúkuninni útbýtt gefins. Eg hef lengi þjáðzt af óhægð fyrir brjóstinu og óreglulegri meltingu, en er eg hafði tekið inn 2 flöskur af Kína-Lífs- Elíxír frá hr. Waldemar Petersen í Frede- rikshavn, .get eg með ánægju vottað, að upp frá því hef eg ekki kennt fyrgreindra veikinda. í sambandi við þetta vil eg geta þess, að gömul kona nokkur hér á bænum (Sigríður Jónsdóttir) hefur neytt Kína-Iífs-elixírs með bezta árangri gegn illri meltingu, er stafaði af ofmiklum kyr- setum innanbæjar, en hafði áður vanizt vinnu nndir berum himni. Sömu reynslu hafa einnig ýmsir fleiri hér um slóðir, er hafa neytt, og enn neyta bittersins gegn ýmiskonar lasleika. Eg get því með öruggri sannfær- ingu veitt, Kína-Lífs-EIixírnum meðmæli mín sem læknislyfi gegn fyrgreindum sjúkdóm- um, og því fremur, sem auðvelt er að hafa hann jafnan við hendina, með því að hann er ódýr í samanburði við það, sem önnur læknislyf og læknishjálp kosta. Grafarbakka 20. júní 1895. Ástríður Jónsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að standi á flöskun- um í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. „Yggdrasill—Óðins hestr44. Ný skýring hinnar fornu hugmyndar eptir Eirík Magnússon bókavörð í Cam- bridge. Verð: 1 kr. Fæst hjá kaupm. Ben. S. Þórarinssyni, Reykjavík. „Þjóðólfur“ kemur út tvisvar í næstu viku, miðvikudag og' laugardag'. Hinn eini ekta (Heilbrigðis matbitter). Dau nærfellt 25 ár, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og iofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol, sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaðlyndur, Jnu/raklcur og starffús, skiln- ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-líls- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur geflð tilefni til einskis- nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. Raufarhöfn: Gránufélagiö. ----Gránufélagið. Sauðárkrókur:------- Borgarnes: Hr. Johan Lange. Seyðisfjörður:----- Dýrafjörður : Hr. N. Chr. Gram. Siglufjörður: --- Húsavík: Örum & Wulff’s verzlun. Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram. Keflavík: H. P. Duus verzlun. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Brgde. ----Knudtzon’s verzlun. yík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson. ----Hr. Jón O. Ihorsteinson. Einkenni: Blá.tt Ijón óg gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn vcrðlaunaða Brama-lífs-Elixlr. Kaupmannaliöfn, Nörregade 6. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. — Félagsprentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.