Þjóðólfur - 04.12.1896, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 04.12.1896, Blaðsíða 5
225 Eyjafirdi 30. okt.: „£>etta hanst hefnr verið eitthvert hið lakasta, sem komið hefur um mörg ár, og svo var sumarið með þeim erfiðari sökum 6- þurka. Um fyrstu göngur kom stðrrigning, svo allt fðr á flot; áttu þá margir hey flti, sem þð mun víðast hafa náðst inn um síðir, en þð varð áður að binda það votaband heim á tún. 1 haust hafa komið þrír hríðarhyljir vondir. Sá fyrsti á sunnudaginn í 24. viku sumars og var hann skæðaBtur, stðð í 3 sðlarhringa með ofsahvassviðri og fann- komu; fennti þá margt fé, einkum í Hrafnagils- hreppi og i Möðruvallasókn austan Eyjafjarðarár; ! sumt af því hefur fundizt liíandi, sumt dautt og sumt er ófundið enn. Nfl er hér mikill snjór og 5—10° frost daglega og hagleysur hafa verið mikl- ar um langan tíma. — Fiskafli hefur verið með hezta mðti, en ekki notazt fullkomlega vegna 6- gæfta. Sildarafli enginn nfl i mánuð; liggja hér þð 6 norsk skip og bíða eptir sild; ætla fiskimenn að síld sé talsverð á flrðinum, en gangi ekki úr djflpinu vegna ðstillinga. — Verð á lifandi fé, er selt var á mörkuðum, var talsvert lægra en i fyrra og lægra en menn bjuggust við, og þð enn lægra á sláturfé, enda munu kanpmenn hafa fengið frem- ur lítið annað en það, sem þeir keyptu á fæti; mun það þð meðfram hafa stafað af ótiðinni, því að 6- færð hefur verið mikil. — Þegar alls er gætt, horf- ist því eigi vel á fyrir bændum: lágt verð á öll- um innlendum afurðum, heyfengur með minna mðti og heyin víða hrakin og létt, en vetri lítt að treysta, er svo hranalega gengur í garð.“ Póstskipið „Laura“ kom hingað að morgni 27. f. m. og fór aptur héðan í gær- morgun. Leiðrétting. í nokkrum eintökum af siðasta blaði, á 3. bls., miðdálki, 4.—6. línu a. n., hefur skotizt inn aukalína: „Skúlasonar sýslumanns á Hallfreðarstöðum“, er á að falla hurtu. Alþingistíðindin öll frá byrjun eru til sölu með mjög góðu verði á Laugaveg nr. 2. Y átryggingarfélagið Uniou Assurance Society London Btofnað 1714, höfuðstóll ca. 46,000,000 kr., tekur í eldsvoðaábyrgð hús, bæi, þilskip, báta, húsgögn, vörubirgðir og alls konar lausafjármuni fyrir lægsta ábyrgðargjald, sem tekið er hér á landi. Aðaiumboðsmaður félagsins á íslandi er ólafur Árnason, kaupmaður á Stokkseyri. Umboðsmaður félagsins í Reykjavík er Steingrímur Jóhnsen, kaupmaður. Um- boðsmenn á Norðurlandi eru: kaupmaður Chr. Popp á Sauðárkrók og trésmiður Snorri Jbnsson á Oddeyri. Umboðsmaður á Austurlandi er kanpstjóri Snorri O. Wium á Seyðisfirði. 1 Keflavík er íbflðarhfls til sölu 10 X 14, með 4 X 10 fil- skflr við enda. Semja verður sem fyrst við Guðfinn Jónsson sama staðar. Síinon Jónsson á Selfossi hefar til sölu meðal annara bóka Bók- salafélagsins: Sálmabókina nýju, 4. prentun. Biblíuljóð eptir V. Briem. Passíusálma. Barnalærdóroskver. Stafrófskver. Sömuleiðis skrifhækur og önnur ritföng. HÚS er til :iölu á hentugum stað í bænum. Ritstj. vísar á. BÓ£L, sem má taka í sundur og hafa fyrir rúm, fæst með innkaupsverði hjá Sturlu Jónssyni. Það er enginn efi á því! að hvergi eru til jafnmiklar né ódýrari birgðir af útlendum skófatnaðl, einknm morgunskom; ennfremur nægtir af skófatn- aði frá miuni alþekktu verkstofu. Einnig eru allar viðgerðir á skófatnaði fljótt, ódýrt og samvizkusamlega af hendi leystar. Rafn Sigurðsson. Kvennslipsi, hvítir og svartir skinnhanzkar, mislitt flöjel og fl. ný- komið í verzlun Sturlu Jónssonar. 96 með þeim góða ásetningi að geyma trúlega þau leyndar- mál, sem faliu kynnu að vera í þeim. Bréfin voru svohljóðandi: 20. jflní 18 .. Hjartkæra systir! Eg skrifa þér fyrst af öllum, því síðan eg skildi við þig og föðurhúsin, finn eg, að þér eiuni trúi eg fyrir öllu, sem mér býr í brjósti, og hví skyldum við ekki trúa hvor annari, sem stöndum avona uppi, föður- og móðurlausar? Mér líður vel; eg komst hér í góða>ist og hef dágott kaup, eptir því sem hér gerist. Eg er hér einvalds vinnukona fyrir utan dætur hjónanna. Hjónin eru mér góð, og systkinin öll umgangast mig, eins og sinn lika. Þau eru 3, tvær dætur og einn sonur. Það er margt ólíkt hér í sveit- iuni því sem er í kaupstaðnum, en eg var fljót að sætta mig við breytinguna. Hér er svo margt i framkomu mauna, sem er meira blátt áfrana, og nær því sem eðli- legt er hverjum manui, og svo þetta blessað fjallalopt, svo styrkjandi og hressandi. ó hvað eg hlakka til, þeg- ar blómin eru fullsprottin, og eg get skemmt mér á kveldin við lækjarniðinn og ilminn úr blómríku brekk- unni. 10. apríl 18 .. Ástkærasta systir mín! Egi,er nú búin að vera hér nærri árið, og það hefur margt á dagana drifið, Bréfln heimar systur minnar. Það var eitt kvöld í septembermánuði, að eg fékk bréf frá sýslumanninum í N. N. sýslu, sem bar mér þá fregn, að föðursystir mín væri dáin, og eg yrði, sem einn af erflngjum hennar, að vera viðstaddur, þegar opnuð væri erfðaskrá hennar. Föðursystir mín hafði lifað ógipt alla æfi, og verið ein af þeim fáu, sem láta sig litlu skipta, hvort þeir eru hærra eða lægra settir í mannfélaginu. Hún hafði jafnan það takmark fyrir augum að vinna sem mest, og vera til sem mestrar gleði á heimili því, sem hún dvaldi á. Hún hafði fóstrað öil börnin hjónanna, og þau elskuðu hana eins og móð- ur sína. Æfinlega þegar allir vildu fara eitthvað að heiman, t. d. í veizlu, til kirkju þegar fermt var, á tom- bólu, í réttirnar eða eítthvað þessháttar, bauðst hún jafnan til að vera heima, og gá að börnunum, og gera það sem ekki varð hjá komizt, „Stúlkurnar langa svo til að fara“, sagði hún, „og ef það er eitthvað smávegis, sem drengirnir þurfa að gera, þá get eg vikið mér til þess; það hefur svo góð áhrif á unga fólkið að létta sér upp, það verður þá ánægðara með lífið, og þá geng- ur öll vinna betur, þegarmenn eru glaðir og ánægðir“.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.