Þjóðólfur - 01.01.1897, Síða 1

Þjóðólfur - 01.01.1897, Síða 1
Árg. (60 arklr) kostar 4 kr. Erlendis 5 kr. — Borgist fyrir 15. júlí- Uppsögn, tiundin við áramót, ðgild nema komi til ritgefanda fyrir 1. október. þjOðólpue, XLIX. árg. Reykjavík, fostudaginn 1. janúar 1897. Xr. 1. Oleðilegt nýár býður Þjóðólfur öllum löndum sínum og sérstaklega öllum kaupendum sínum við þessi áramót. Hann skortir nú ekki nema einn vetur á fimmtugan, og er því kom- inn á raupsaldurinn, enda gerir hann sér vissa von um að geta haldið 50 ára afmæli sitt í góðu gengi haustið 1898. Jafnframt vill hann láta þess getið nú þegar, að eigi er örvænt um, að hann stækki eitthvað dálítið án verðhækkunar um leið og hann fitjar upp 50. árið eða við næstu áramót, að minnsta kosti, svo framarlega, sem hann nýtur hylli og stuðnings landa sinna á iikan hátt og hingað til hefur átt sér stað. Hann lofar þó engu ákveðnu að þessu sinni, en mun leitast við að efna það, sem lofað verður, þá er þar að kem- ur. Hann ætlar ekki að þenja sig út, eins og froskurinn, og springa svo af á- reynslunni, eins og dæmi eru til nm eitt blað hér á landi, er ætlaði að verða ósköp stórt og mikið hérna á árnnum og hleypti feikna vindi í seglin, en varð að taka þan saman aptur eptir stutta stund, af því að vindurinn ætlaði gersamlega að hvolfa blaðfleytunni, og fer svo um allt, sem eigi er á viti byggt í upphafi. Þá er skyn- samara að fara heldur stilltara af stað, en síga heldur á, er fram í sækir. Þeirri reglu hefur Þjóðólfur hingað til fylgt og muu fylgja framvegis. Allur skyndileg- ur gorkúluvöxtur eða óeðlilegur vindbelg- ingur stendur aldrei til langframa. Það er eigi einhlítt (til að skapa góð og nyt- söm biöð, að pappírinn í þeim sé nógu mikill og orðin mörg. Það er óneitanlega mikill kostur, ef því er samfara frjálslynd, samvizkusöm og stefnuföst blaðstjórn, en Þ»r sem ófrjálslynd, samvizknlaus og skyn- lítil hringlandaritstjóm situr við stýrið, þar verður pappírsstærðin ein og langloku- mærðin að sannri plágu fyrir þjóðfélagið. Þjóðölfi hefur stundum veríð fundið það tii foráttu, að hunn væri ekki nógu stór. Það sem landið vantaði væri blöð í feikistóru broti, eins konar flennings- ingsábreiður, á stærð við blöð stórþjóðanna o. s. frv, Og það er synd að segja, að eigi hafi verið reynt að bæta úr þessu þjóðarmeini (!) nú á síðustn tímum. Hvað Þjóðólf sérstaklega snertir, þá hefur hann lengi haft í huga að færa dálítið út kví- arnar, þá er fylgiriti því sleppur, er hann hefur gefið öllum kaupendum sínum í þokkabót á hverju ári, síðan vér tókum við ritstjórn hans — sögurit merkilegt, sem margir hafa metið mikils, þótt þess hafi sjaldnast verið getið, þá er menn hafa verið að spreyta sig á samanburðarreikningi yfir söluverð blaðanna. Þjóðólfur veitir fegins hendi viðtöku stuttnm, velsömdum greinum um landsmál og allt, er miðar til þess að bæta hag þjóðar vorrar. Sérstaklega væntir hann þess, að þingmenn láti eitthvað til sín heyra nú áður en næsta þingi kemur sam- an. Það hefur opt verið fundið að því, hve þagmælskir þeir væru millum þinga, og eigi að ástæðulausu. öetur vel verið að margir þeirra hugsi þingmálin rækilega heima hjá sér, og komi vel undírbúnir á þing, en eigi mundi það spilla neinu, þótt þjóðinni og öðrum þingmönnum gæfist kost- ur á að kynnast ofurlítið hugsunum þeirra millum þinga. Þá mætti t. d. ræða uppá- stungur þeirra á þingmálafundum um allt land, og gæti það orðið afarmikill styrkur málstað þeirra á þingi, ef tillögur þeirra hefðu áður fengið fylgi þjóðarinnar. Að lokum viljum vér mælast til þess, að þeir, sem senda blaðinu eptirmæli eptir látna menn til birtingar, geri sér far um að hafa þau sem allrastytzt og gagnorðust, því að öðrum kosti verða þau naumast tekin í blaðið. Einnig er skorað á þá, er vilja koma slíknm rainningum á prent, að senda þær sem allrafyrst, helzt að vörmu spori eptir lát maunsins. Árs- gömul eða eldri eptirmæli eru harla óvið- kunnanleg. Að svo mæltu þakkar Þjóðólfur kaup- endum sínum fyrir gamla árið, einkum þeim, sem jafnan hafa staðið í skiium við hann., Feröapistlar. XVI. Að því er snertir kirkjurnar í Höfn, þá hefur Frúarkirkja jafaan verið talin hin helzta, enda er hún höfuðkirkja borg- arinnar. En byggingin sjálf er ekki stór- fengleg, og í samanbnrði við hinar miklu kirkjur í öðrum stórborgum, er hún sama sem ekki neitt, hvorki að því er stærð eða fegurð snertir. Hið eina, sem hún hefur sér til ágætis, eru marmaramynd- irnar af Kristi og postulunum eptir Thor- valdsen, og hinn ljómandi fallegi skírnar- fontur eptir hinn sama (krjúpandi kvenn- engill, er heldur á skírnarskálinni), sem eflaust er einhver hinn fegursti skírnar- fontur í heimi. í Frúarkirkju hlnstuðnra við á Panlli stiptprófast, skriptafóðnr kon- ungs, er sagður hofur verið einhver mesti kennimaðnr Hafnarklerka, en oigi urð- um við neitt sérlera hrifnir af préd'knn hans eða framburði, •'•nria er karlinn farinn að drepa í skörðin. í annrð skipti hlust- uðum við á séra Bondo í sömu kirkju, og var eigi ræða hans meira vckjandi on svo, að það lá nærri, að við sofnuðum í sæt- um okkar, En úr kirkjunni fórum við beina leið til „Helvítis", sem er skammt þaðan gagnvart Sívalaturni, og borðuðum þar miðdagsverð. Er það matsölustaöur allfrægur, er svo heitir, en annar þar and- spænis, er „Himnaríki “ nefnist. í „Himna- ríki“ er Þjóðólfur haldina auðvitað, en á hinum staðnum ek’ki. Skrapp eg inn í „Himnaríki“ og las hanu þar, en lét þess alls ekki getið, hver eg væri. — Af öðrum kirkjum í Höfn eru tald r merkastar Garnisonskirkjan, einhver elzta kirkja í bænum, Marmarakirkjan eða Friðriks- kirkjan, er Tietgen byggði, Hólmsinskirkja og Heilagsandakirkja. Þar er aðstoðar- prestur Adolf Nicolaisen, stúdent frá Reykjavíkurskóla 1885. Meðan við vorum í Höfn varð þar uppþot allmikið raeðal guðfræðisnemenda við háskólann út af nmmælura séra Vilh. Becks, foringja „innra trúboðsins", á kirkjn- íundi í Bethesda. Sagði banna þar eitthvað á þá leið, að báskólakennendurnir í gnð- fræði gerðu sitt til að rífa niður sannindi trúarinnar og tæta sundur hoilaga ritn- ingu með vantrúarskýringum og gnðlausri „kritik". P. Madsen, einn guðfæðiskennari háskólans mótmælti þá þcg&r þesnum crð um. Varð síðar af þessa iiíiildi allmikið í kirkjulegum blöðum og lét Beck þá þau

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.