Þjóðólfur - 23.07.1897, Side 4

Þjóðólfur - 23.07.1897, Side 4
142 Bezta baðlyfið ©i* án efa TEYES FLUIÐ. Þegar eg var í Skotlandi í vor, grennslaðist eg eptir hjá ýmsum bændum, hvaða baðmeðul þeir helzt brúkuðu, og komst eg eptir, að þau meðui, sem flestir not- uðu og almennt eru álitin reynast bezt, eru J E Y E S FLUIÐ. Á Þýzkalandi er þetta baðiyf betur þekkt undir nafninu Úr 1 Ciallon (47/39 potti) má baða 80 til 100 kindur, og þar eð 1 gallon kost- ar aQ elHS -4= lir., kostar að eins 4—5 aura á kindina. JEYE8 FLUIÐ er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með það, eins og t. d. getur átt sér stað með karbólsýru. Bændur! Kaupið í samlögum, þá get eg selt Ibaðlyflð údývar. Einka-umboð fyrir ísland hefur r Asgeir Sigurðsson, kaupmaður. Reykjavík. 1871 — Júbileum — 1896. Hinn eini ekta (Heilbrlfldis matbitter). Allan þann árafjölda, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í frenistu röð sem matarlyf og iofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol, sálin endurlifnar og fjörqast, maður verður qlaðlyndur, huqrakkur og starffús, skiln- ingarvitin verða nœmari og menu hafa meiri áncegju af gæðum lífsins. Euginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-líls- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis- nýtra eptirlíkiuga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vornm, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: íslendingadaginn halda Reykvíkingar og nærsveitamenn 3« A. g' Ú s "t næstkomandi að Rííh S ar A. Þá fer fram: I. Skrúðganga af Lækjartorgi (við verzlunarhfls Thomsens) inn að Rauðará kl. 11 f. h. II. Ræður og söngvar. (Frá hádegi til nóns): 1 s 1 a n d : Kvæði (St.gr. Thorsteinsson). Ræða (Ouðl. Ouðmundsson). fslending-ar erlendis: Kvæði (Þorsteinn Gíslason). Ræða (Indriði Einarsson). A1 þ i n g i: Kvæði (Benedilct Gröndal). Ræða (Jón Ólafsson). Reykjavík: Kvæði (Einar Benediktsson). Ræða (Þórhallur Bjarnarson). Þar á eptir verður hverjum heimilt að taka til máls, sem vill. III. íþróttir. (Frá nóni til miðaftans): Kappreiðar, glímur, kapphlaup (allt með verð- launum). Knattleikur, leikfimi (Leikfimis- félag Reykjavíkur). Hringjakast o. fl. IV. Dans. (Frá kl. 5 til 11 e. h.). Samsöngur og lúðraþytur við og við allan daginn. Inngangseyrir: 25 a. f. fullorðna, 10 a. f. börn. Aðgangur að danspaiii 20 au. um tímann. Nákvæmari augiýsing um íþróttir og verðlaun kemur síðar. Reykjavfk, 16. júll 1897. í umboði forstöðunefndarinnar. Bjarni Jónsson. Einar Hjörleifsson. Indriði Einarsson. LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritfitjórunum og hjá dr. med. J. Jónasseii, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja lif sitt. aliar nauðsyn- legar upplýsingar. Hér með vottum við hjartanlogt þakklæti okkar þeim, sem börn tóku af okkur á síðastl. hausti og héldu þau í vetur; börnin voru hjá þeim Magnflsi úrsmið Benjamínssyni, Jðni fltvegsbónda Ólaíssyni, Jóni kaupmanni Þórðarsyni og Birni ritstjóra Jóns- syni. Sömuleiðis þökkum við öllum þeim, sem á einhvern annan hátt rétt.u okkur hjálparhönd með fégjöfum eða vinnu bæði eptir jarðskjálftann og síðan eptir húsbrunann. Bakka í Ölfusi 22. júní 1897. Eyjólfur Gíslason. Guðlaug Hannesdóttir. Akureyri: Hr. Carl Höepfner. -----Gr&nufélagið. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram. Hflsavík: Örnm & Wulffs verzlun. Keflavík: H. P. Duus verzlun. -----Knudtzon’s verzlun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. kaups eða leigu (með gððum skilmálum), að öllu leyti íbflðarfært, 14 álna langt, 11 álna breitt, port- byggt með 4 herbcrgjum uppi og 4 niðri fyrir utan eldhfls, búr, 5X6 álna kjallara og stórum skúr út af eldhúsdyrum. Húsíð er með 3 magasínofnum niðri, 2 magasínofnum uppi og ’komfúr’ niðri. Hfls- ið er allt málað eða með veggjapappír (á 2 her- bergjum niðri), með þreföldum klæðning, hefluðum og plægðum 1 */4 þml. borðum yzt, þar undir utan á grindinni, með þakpappa og innan á grindinni með panel og í 2 herbergjum striga og máluðum Raufarhöfn: Gránufélagið. Sauðárkrókur: ---- Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður:--------- Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík i Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson. pappir þar inuan á. Hflsið er 4 V4 alin til lopts niðri og 3Vs uppi, og með járnþaki fyrir ytra þak. Húsið fæst til kaups eða íbúðar nfl þegar, og geta lystbafendur snflið sér til undirritaðs. Þingeyri 1. júlí 1897 Jóhaiines Úlafsson. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. FélagsprentsmiBj an. Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu, sem bfla til hinn verðlaunaða Brama-Iífs-EIixír. Kaupmannaköfn, Nörregado 6. Á í»lngeyri í Dýrafirði fæst nýtt hús til

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.