Þjóðólfur - 06.08.1897, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 06.08.1897, Blaðsíða 4
154 Fjárlðgin Annari nmræðu um fjár- lögin og atkvæðagreiðslunni var loks lok- ið kl. 11 í gærkveldi í neðri deild. Breyt- ingartillögur fjárlaganefndarinnar, sem skýrt er frá í síðasta blaði, voru flestar samþykktar, nema styrkurinn til Jóns Ólafs- sonar til útgáfu tímarits, skáldlaunin til Páls Ólafssonar og utanfararstyrkur til Sigurðar Þorlákssonar, er var fellt. Sam- þykktur var styrkur til Boga Melsteð til þees að „gefa út“ sögu íslands, 50 kr. fyrir örkina, allt að 600 kr. á ári; enn- fremur styrkur til Geirs Zoega (500 kr.) til að semja íslenzk-enska orðabók, og 200 kr. lianda Brynjóifi Jónssyni til fornmenja- rannsókua. Samþykkt var viðaukatillaga frá nefndinni um að verja mætti af við- lagasjóði allt að 80,000 kr. til að byggja steiuhús í sambandi við landsbankann, þar sem húsrúm væri fyrir söfn Iandsins, póst- stofu o. fl. Einkennilegt var það, að allar hin- ar mörgu breytingartillögur dr. Valtýs (um 20) voru skornar niður sem hráviði, nema að eins tvær(!). Stóð hann optast eiun upp með tiilöguía sínum, og ber það vott um leiðinlega einangrun mannsins þar í deiidinni. Hann gat ekki einu sinni haldíð „harmóníum“ handa Vestmanneyjakirkju kyrru í stj.frv. Sk.Udstyrkurinn til Þor- steins Erlingssouar féil með öðru frá Valtý. Niðaróss-afmælið. Hinn virðulegi formaður bæjarstjórnarinnar, hr. Halldór Daníelsson, befur sett eins konar „opinbera auglýsingu“ (!!) í „ísafold“ síðast, um pað, að sér hafi ekki verið kunnugt um, að eg hafi áty; nokk- urn þátt í ávarpssendingu frá bæjarstjórninni til Þrándheimsbæjar. Bn það er svo margt, sem hr. formanninum er ókunnugt nm, að það er hreinasti óþarfi fyrir hann að auglýsa það í hvert skipti opinberlega á prenti. Til þess að fræða hann að nokkru leyti um þetta, verð eg að geta þess, hvers- vegna eg hef orðið nokkuð riðinn við þetta mál. Á fundi í Þrándheimi í vetur komst til talB, að bjóða mér og Benedikt Gröndal að sækja hátíð þessa í sumar fyrir íslauds hönd, og getur hr. for- maðurinn séð þess getið í norskum blöðum, ef hon- um þóknast að rengja það. Tilmælum til mín um það, hvort eg mundi fáanlegur til að fara þessa fór, svaraði eg svo, að eg hefði engin tök á því, þótt eg feginn vildi, en kvaðst skyldi reyna að stuðla að því, að einhverjar hamingjuóskir kæmu héðan til hátíðarinnar. Þetta gerðist löngu áður, en Halldóri Daníelssyni var kunnugt um hátiðahald þetta, að því er eg þori aö fullyrða, og mér er nær að ætla, að hátíðin herði svo nm garð gengið, að eigi hefði verið gerð nein uppástunga til að senda ávarp, hefði eigi einn bæjarfulltrúanna að mínu undirlagi, dirfist eg að segja, borið hana upp og stutt hana. Og það ætla eg, að ávarpið mundi ósent þann dag í dag, ef eg hefði alls engin afskipti af þvi haft, án þess að eg vilji að neinn leyti rýra heiður bæjarstjórnarinnar eða eigna mér nokkra hlutdeild í ályktunum hennar, því að eg á þar ekkert atkvæði, sem betur fer Eg hygg, að það hefði verið miklu sæmra fyrir hr. formanninn, að láta þetta mál kyrt liggja, og vildi ráða honnm, að láta sér nægja, að kveða að eins upp dóma heima hjá sér, þar sem ástæðurnar eru lagðar upp í hendurnar á honum, og skilyrði næg fyrir hann til að geta dæmt rétt, heldur en að hlaupa i „ísafold“ og leitast við að ósanna orð mín um málefni, sem honum er ekki minnstu vitund kunnugt um. 5/6. ’97. H. Þ. Sláttuvélar Mesne Brnk, Lillahammer. Hin langstærsta vélaverksmiðja í Noregi, stofuuð 1876. AUir ættu að kaupa vélai‘ frá þessari verksmiðju, þvi að þær eru áreiðanlega hinar beztu, er fengizt geta. Þegar pöntun er send verksmiðjunni, verða véiarnar sendar. Margar vélar hafa þegar verið keyptar af íslendingum. • Ekta anilínlitir •p-H •i—< fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og H í verzlnn y CS Sturlu Jónssonar 58 Aðalstræti Nr. 14. ST 2 a Hannyrðabókin fæst á afgreiðslu stofu Þjóðólfs. Brjóstnál úr silfri hefur fundizt hér í bænum. Sá sem getur helgað sér hana má vitja hennar á skrifstofu „Þjóðólfs" gegn fundarlaunum. Orgelharmonium frá 125 kr. frá vorum eigin verksmiðjum. Feugu silfurmedalíu í Málmey 1896. Auk þess höfum vér harmóníum frá hinum beztu þýzku, amerikönsku og sænsku verksmiðj- um. Vér höfum selt harmóníum til margra íslenzkra kirkna og margra prívatmanna. Hljóðfæri má panta hjá kaupmönnum eða hjá oss sjálfum. Petersen & Steenstrup. Kjöbenhavn V. Því optar sem eg leik á orgelið í dóm- kirkjunni, þess betur líkar mér það. Reykjavík 1894. Jónas Helgason. Yfirlýsiug. Þar sem það hefur borizt út, að eg hafi sagt, að Þorsteinn Bjarnason á Illhngastöðnm mundi vera valdur að hvarfi á munum þeim, er eg álít að eg hafi misst næstliðið vor, þá lýsi eg því hér með yfir, að eg hef ekki ætlað honum það eða aðra óráðvendni. Á sáttafundi að Holtastöðum 31. marz 1897. Stefán Guðmundsson Vottar: Jón Pálsson. Brl. Einarsson. SeltirningHr eru beðnir að vitja Þjóðólfs á afgreiðslustofu hans. Bezta baðlyflð er án efa JEYBS PXjITIÐ. Þegar eg var í Skotlandi í vor, grennsiaðist eg eptir hjá ýmsum bændnm, hvaða baðmeðul þeir helzt brúkuðu, og komst eg eptir, að þau meðuf, sem flestir not- uðu og almennt eru álitin reynast bezt, eru JE YES FLUIÐ. Á Þýzkalandi er þetta baðlyf betur þekkt undir nafninu Úr 1 Glallon (47/i0 potti) má baða 80 til 100 kindur, og þar eð 1 gallon kost- ar aö eins -4L kostar að eins 4—5 aura á kindina. ar ES E« JS DF11 L xr X í> er alveg óeitrað, svo engin hætta fyigir að fara með það, eins og t. d. getur átt sér stað með karbólsýru. Bændur! Kaupið í samlögum, l)á get eg selt baðlyflð ódýrar. Einka-umboð fyrir ísland hefur Ásgeir Sigurösson, kaupmaður. Reykjavík. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteins.son, cand. theol. — Pélagsprentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.