Þjóðólfur - 27.08.1897, Síða 1
Árg. (60 arkir) kostar 4 kr.
Erlendje 5 kr. — Borgiet
fyrir 15. J61i.
Uppsögn, bundin yifl áramót,
ógild nema komi til útgefanda
fyrir 1. október.
Þ J 0 Ð Ó L F U B.
XLTX. árg. Reybjarík, fíJstudaginn 27. ágúst 1897. Nr. 41.
Síðasta liepti Kambsránssðg-
unnar er- nú fullprentað og Terður
sent nú með strandferðaskipunum
(„Vestu“ og ,,Bremnæs“) og landpóst-
um til útsolumanua Þjððólfs TÍðsvegar
um land, og annara kaupenda, er skil-
vísir liafa reynzt. Hór í Reykjavík og
grenndinni (Crullbringusýslu) verður
þetta síðasta lxepti afhent. hverjum
kaupanda um leið og hann borgar
þennan yflrstandandi árgang. Grjald-
dagi var 15. júlí.
W&T Frá næsta nýári (1898) verður
Þjóðólfúr í miklu stærra iu’oti en nú,
og tölublöð jafnmörg, en verðið sama.
Xánara augiýst síðar.
A fdrif stj órn arskrárbreyti ngar-
imiar á þingi.
Endurlit.
Sakir þess að ýmsir greindir og gagn-
fróðir menn, er þó hafa nokkurn veginn
fylgzt með gangi stjórnarskrármálsins á
Þ*DSi i þetta sinn, hafa kvartað um, að
þeir hag ekki fuiikomlega getað áttað sig
á atkvæðagreiðslnnni í neðri deild 21. þ.m.,
þykir vel við eiga að skýra í stuttu sam-
hengi frá gangi máigins í þetta skipti, með
því að það hefur verið nokkur krabba-
gangur á því, og atkvæðagreiðslurnar nokk-
uð undarlegar, svo að það er allerfitt
fyrir óviðkomandi menn að glöggva sig
á því eptir einstökum blaðagreinum. En
auðvitað verður hér mjög stutt yfir sögu
farið.
Þar er þá fyrst til máls að taka, að
þegar í þingbyrjun bar dr. Valtýr Gtuð-
mundsson upp í neðii deild eins konar
frumvarpsnefnu um breytingar á stjórnar-
skránni, en jafnframt komu skilaboð frá
dönsku stjórninni fyrir munn landshöfð-
ingja, að hún mundi fallast á þetta frum-
varp, með því skilyrði, að stjórnarbarátta
íslands væri með því til lykta leidd. Nú
Þötti bleðill þessi svo úr garði gerður, að
nálega engir neðri deildar menn vildu um
það leyti við honum líta, sízt óbreyttum,
nema að eins einn (Jón Jensson). Hins-
vegar þótti mörgum tillögur landshöfðingja
í brjefi til ráðgjafans 20. des. 1895 miklu
aðgengilegri grundvöllur til að byggja á,
og að því hneigðist meiri hluti deildar-
innar þá. Samt sem áður var þó Valtýs-
frumvarpið eigi fellt þá þegar, en hnoð-
aðist í nefnd, og þar átti flutningsmaður-
inn svo erfitt uppdráttar með þennan unga
sinn, að hann varð einn síns liðs gegn 6.
Lofaði hann þá þegar að taka frumvarp
sitt aptur, en meiri hlutinn (Ben. Sveins-
son, Gtuðl. Gtuðmundsson, Klemens Jónsson,
Pétur Jónsson, Sigurður Gunnarsson og
Skúli Thoroddsen) komu raeð annað frum-
varp, byggt á tillögum iandshöfðingja. Þá
er á fund kom var frumvarp Valtýs fellt
með atkvæðagreiðslu, sakir þess, að hann
hafði lýst því yfir, að frumvarp meiri
hlutans væri byggt á sínu frumvarpi, sem
alls ekki var, og vildí meiri hlutinn því
ekki kannast við það. Nú var þá Valtýr
í raun og veru úr sögunni. En þá tóku
að sjást undarleg veðrabrigði á lopti i deild-
inni. Tveir meiri hluta menn (Guðl. Guð-
mundsson og Skúli Thoroddsen) lýstu því
yfir, að þeir væru ekki samþykkir einu
aðalatriðinu í frumvarpi meiri hlutans, er
þeir höfðu þó sjálfir skrifað undir, en það
var ákvæðið um, að sérmái íslands skyldu
ekki borin upp í ríkisráði Dana. í því
bili hefur sá Vondi eflaust farið ofan í
suma þingmenn, þótt eigi sæjust þess
ljós merki á öllum í það sinn. En hann
hefur þá þegar farið að spila innan í þeim,
þótt aðrir heyrðu það eigi. Karlmennsku-
hugurinn var þá ekki harðari en svo, eða
trúin orðin svo sterk, að þeir hefðu full-
komið áræði til að greiða atkvæði gegn
frumvarpi meiri hlutans, eða gera breyt-
ingar við það, samróraa Valtý, heldur
vörpuðu öllum vandanum á efri deild í
fullu trúnaðartrausti nm, að hún gerði
þetta fyrir þá. Og í þeirri von hjá sum-
nm var frumvarp meiri hlutans samþykkt
í neðri deild með 19 samhljóða atkvœðum,
þar á meðal af Valtý sjálfum(M), en 4
greiddu þá eigi atkvæði með því (Einar
Jónsson, Jón Jensson, Jón í Múla og Ólaf-
ur Briem).
Nú kom málið með þessum atkvæða-
fjölda til efri deildar. En hún hafði þá
fengið veður af því, að breytingar á frum-
varpinu væri sumum í neðri deild all-
kærkomnar, enda varð nefndin, sem skip-
uð var í efri deild, svo náðug, að breyta
frumvarpinu þannig, að það nálgaðist meir
hið upphaflega Valtýsfrumvarp, auk þess,
sem ákvæðinu um ríkisráðið var kippt
burtu. Og þessi frumvarpsnefna var sam-
þykkt í efri deild með eins atkvæðis mun,
og hefur áður verið skýrt frá því í Þjóð-
ólfi, hverjir greiddu þar atkvæði með og
móti.
Meðan málið var í verksmiðju efri deild-
ar, höfðu Valtýsliðar í neðri deild sótt í
sig veðrið og safnað nýju þreki og kröpt-
um, svo að nú þóttust þeir hvergi smeik-
ir, og mun meiri hlutinn í efri deild hafa
gert sér góðar vonir um, að frumvarpið
þeirra yrði hvorki fellt né apturreka,
enda munu þeir hafa þóttzt eiga skilið að
fá eitthvað fyrir snúð sinn, er þeir höfðu
svo meistaralega leyst hina bundnu hugs-
un Valtýsliðannna í neðri deild.
Það kom og brátt í ljós, þá er stjórn-
arskrárnefndin gamla í neðri deild fór að
athuga efri deildar frumvarpið, að lávarð-
arnir höfðu hitt naglann á höfuðið, því að
nú skárust þeir Guðlaugur og Skúli ber-
sýnilega úr leik og gengu beinlínis í !ið
með Valtý í hinu nýja nefndaráliti. Vildu
þeir þremenningarnir nú fallast óskorað
á frumvarp efri deildar, en hinir 4 nefnd-
armennirnir, er áður var getið (Benedikt,
Klemens, Pétur og Sigurður) héldu hinni
fyrri stefnu óbreyttri, og gerðu grein fyr-
ir skoðun sinni í rækilegu nefndaráliti,
um leið og þeir réðu deildinni til að gera
þær breytingar á frumv. efri deildar, er
færðu það öldungis í hið fyrra horf, eins
og það hafði verið samþykkt áður í neðri
deild (með 19 samhlj. atkv.).
Svona horfði málið við, þá er það kom
aptur til umræðu í neðri deild 21. þ. m.
Það var allmikill ys og órói í þingsölun-
um þá á laugardagsmorguninn, áður en
fundur var settur. Það var auðséð, að
sumir hinir ofstækisfyllstu þingmenn voru