Þjóðólfur - 10.09.1897, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.09.1897, Blaðsíða 4
174 Skrifbækur (3 hepti) með íslenzkum forskriptum. Útgefendur: Jón Þórarinsson og Morten Hansen. Hvert hepti (4 arka) á 20 aura fæst hjá bóksölum og hjá Morten Hansen. Ung kýr, góð og gallalaus, er til sölu fyrir bezta verð. Um kaupin má semja við Olaf Runólfsson, Laugaveg 15. Hér með leyfi eg mér að til- kynna mínum heiðruðu skiptavinum, að fyrrverandi bókhaldari minn herra Einar Árnason veitir frá þessum degi verzlun minni forstöðu. Eg vona, að traust það, sem minn fyrverandi verzlunarstjóri hr. Joh.’s Hansen hefur notið, verði og sýnt mínum núverandi verzlunarstjóra. Reykjavík 27. ágúst 1897. H. Th. A. Thomsen. Túlipana, hyacinta o. fl. fæ eg íhaust til sölu, en með næsta skipi ýmsar stofu- plöntur. Gluðmundur Gluðmundsson læknir. Beztu búráhöld eru dúnkar undan „margarine" og háls- víðar glerkruklmr með glertöppum, hvoru- tveggja mjög ódýrt í verzlun B. H. Bjarnason. Koparlykill, stór og gljáfagur, hef- ur týnzt. Finnandi skili á afgreiðslustofu Þjóðólfs. Guðm. bóksali Guðmundsson á Eyrarbakka kaupir brókuð, ógölluð, íslevzk frímerki fyrir þetta verð hvert stykki: 3 a. gul .... V/2 a. 50 a. þjðnustu . . 30 a. 5 - græn . . . l’/a - Bréfspjöld............. 3 - fi - grá.......3 - 10 - rauð..........1 - Gömul frímerki: 16 - brún.......8 - 5 a. blá.......1,00 20 - blá .......5 - 20 - fjólublá . . . 0,75 40 - fjólublá ... 8 - 40 - græn......1,00 50 - rauð .... 30 - 2 - skild. blá . . 3,00 100 - fjólublá . . 60 - 3 - — grá . . 1,50 3 - þjónustu . . 2 - 4 - — rauð . 0,15 5 -----------. . 3 - 8 - — brún . 1,00 10 ------------. . 5 - 16 - — gul . . 1,00 16 ------------. . 14 - 4 - — þjón. . 0,25 20 ------------. . 10 - 8 - — — . . 2,50 Borgun send með næsta pósti eptir móttöku, kostnaðarlaust. Sláttuvélar Mesne Bruk, Lillahammer. Hin langstærsta vélaverksmiðja i Noregi, stofnuð 1876. Allir ættu að kaupa vélar frá þessari verksmiðju, því að þær eru áreiðanlega hinar beztu, er fengizt geta. Þegar pöntun er send verksmiðjunni, verða vélarnar sendar. Margar vélar hafa þegar verið keyptar af íslendingum. Orgelharmonium frá 125 kr. frá vorum eigin verksmiðjum. Fengu silfurmedalíu í Málmey 1896. Auk þess höfum vér harmóníum frá hinum beztu þýzku, amerikönsku og sænsku verksmiðj- um. Vér höfum selt harmóníum til margra íslenzkra kirkna og margra prívatmanna. Hljóðfæri má panta hjá kaupmönnum eða hjá oss sjálfum. Petersen & Steenstrup. Kjöbenhavn V. Þvi optar sem eg leik á orgelið í dóm- kirkjunni, þess betur líkar mér það. Roykjavík 1894. Jónas Helgason. LEIÐARYÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsyn- egar upplýsingar. í hér um bil 15 ár hef eg þjáðst af taugaveiklun og þar af leiðandi þunglyndi (sinni8veiki), sem loks varð þess valdandi, að eg varð algerlega að leggjast i rúmið og Iá heilt ár; eg spurði marga lækna ráða og keypti af þeim ýms meðul, en allt var árangurslaust. Þá tók eg að kaupa Kína-Lífs-Elixír, sem hr. Waldemar Petarsen í Friðrikshöfn býr til, og þegar eg hafði notað nokkrar flöskur, urðu skjót umskipti á heilsu minni og fór mér dag- batnandi. Eg heí siðan notað bitter þenn- an 3 ár samfleytt, og er nú nærri albata og vona, að eg verði alheil heilsu með því að halda áfram að nota hann. Mér er sönn ánægja að skýra frá þessu og ræð þeim, sem þjást af slíkum sjúkdómi að nota bitter þennan. Hrafntóptum i Holtum, 13. júní 1897. Sigríður Jónsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-Iífs-elixir, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að — standi á flöskun- um í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki á flöskumiðanum: Kinverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Fjármark Árna Gíslasonar vestanpósts er: sýlt hægra, biti fr., sýlt vinstra, lögg apt. Brenni- mark: A. Póst. Bezta baðlyfið er án efa JEYES FLTJI3D. Þegar eg var í Skotlandi í vor, grennslaðist eg eptir hjá ýmsum bændum, hvaða baðmeðul þeir helzt brúkuðu, og komst eg eptir, að þau meðul, sem flestir not- uðu og almennt eru álitin reynast bezt, eru JB YE5S PLUIÐ. Á Þýzkalandi er þetta baðlyf betur þekkt undir nafninu CREOUN PEARSON. Úr 1 Glallon (47/10 P°tti) má baða 80 til 100 kindur, og þar eð 1 gallon kost- ar ílö elHS "Y ISLr., kostar að eins 4—5 aura á kindina. 3T E JLfJ & í?" T . YT I t > er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með það, eins og t. d. getur átt sér stað með karbólsýru. Bændur! Kaupið í samlögum, þá get eg selt lbaðlyflð ódýrar. Einka-umboð fyrir ísland hefur Ásgeir Sigurðsson, kaupmaður. Reykjavík. Eigandi og ábyrgðarmaðnr: Hannes Þorstelnsson, cand. theol. — Félagsprentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.