Þjóðólfur - 05.10.1897, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.10.1897, Blaðsíða 4
190 er efalaust lang-besta baðlyfið. Á Þýskalandi, þar sem það er lögskipað baðiyf, er það betur þekkt undir nafninu: CR.EIOIL.IISr PE3ARSOIST. Bruland, dyralððknirinn norski, sem hjer var í fyrra, mælir sterklega með Kreolini sem baðlyfi og segir hann meðal annare: „Pearsons Kreolin er hið bezta, sem tii er búið“. Magnús Einarsson dýralæknir segir: „Það baðiyf, sem nú er í einna m e s t u áliti o? m e s t muu notað á Þýzkalandi, Englandi og víðar er hið Pin fíL KLl’OOlÍH (Pearson Creolin, Jeyes Fluid) og ber til þess einkum þetta þrennt, «ð það drepur kláðamaura og )ýs fullt svo vel sem nokkuð annað baðlyf, er menn nú þekkja, að í því eru eagin eiturefni, er skaði skepnu þá, sem böðuð er, og að það skemmir ekki nje litar ullina“. Blaöiö „The Scottish FarmerM (Hinn skozki Bóndi) getur um JEYES FLUIÐ í 237. tölubl. sinu þ.á. og segir meðal annars: „Jeyes Fluid er í miklum metum meðal fjárbænda þessa iands“. JEYBS FLTJID hefur verið sýnt á öllum hinum helstu allsherjar-sýnitigum víðsvegar um heim og hefur áunnið sjer 9S meaalíur auk annara verölauna. JEYES FLUII) er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með það, eins og t.d. getur átt sjer st&ð með Karbólsýru. Úr 1 gallon (47/10 pott) má baða 80 til lOO kindur, og þar eð 1 gallon kostar að eins 4 kr. kostar ekki nema 4—5 aura á kindina. Notkunarreglur á islensku fylgja. Afsláttur ef mikið er keypt. Einka-umboð íyrir ínland hefur Ásgeir Sig'urðsson, kaupmaður. Reykjavík. H V ALUR (nægar birgðir) fæst enn í verzlun Sturlu Jónssonar. Gengur óðum út. Þeir, sem hafa pantað hann, Titji hans sem fyrst. Skrifstofa lífsábyrgðarfélagsins ’Star’ er á Skólavörðustíg II, opin á hverjum virkum degi kl. 12—2 og 5—7 e. m. Allir œttu að tryggja líf sitt! r Askorun. Allir þeir, sem boðsbréf voru send til síðastl. vor, um gisti- og fundarhúsbygg- ingu á ÞingvöIIum, og sem ekki ennþá hafa látið heyra frá sér, ættu sem allra- fyrst að láta undirskrifaðan vita um, hvað þeim hefur orðið ágengt með að safna hlutum til þossa fyrirtækis. Nú hefur alþingi veitt helming (nfl. 2500 kr.) af því fé, sem áætlað var að þyrfti til þess að koma upp vel viðunan- legu gisti- og fundarhúsi á Þingvöllum, og væri það mjög undariegt, ef ekki fynd- uet á öllu landinu 100 menn, sem þyrftu að hugsa sig lengi um, hvort þeir ættu að hætta einum 25 kr. hver í þetta þjóðlega fyrirtæki, sem var kallað síðast á alþingi gróðafyrírtæki. Keykjavík 30. sept. 1897. Sigfús Eymundsson p. t. gjaldkeri. Miðdegisraat. ennfremur allt Fæði selur hússtjórnarskólinn. Iðnaðarmannahúsið. (Inngangur á norúurhlið). Hólmfiíður Gísladóttir (kennelukona skólane). Ankergangs-úr í silfur- og nikkelkössum á 28—50 kr. Cylinder-úr------------------------------- 17—32 — Saumavélar.............................- 40—52 — Barometra.....................10 kr. 50 a. —16 — Kíkira................................. 10—32 — Ennfremur Úrkeðjur og Kapsel af mörg- um tegundum. Borgun tekin i kindnm, smjöri og vorull jafnt og peningnm. Magnús Renjamínsson Nýkomið í bókaverzlun Símonar Jóns- sonar á Selfossi: íslands-kort nýtt með sýslulitura .... 1,00 Björn og Quðrfni, saga eptir Bjarna Jónsson frá Vogi...........................0,50 Piltur og stúlka, skemmtisaga eptir J. Th. 2,00 íslendingasögur 16. bindi: Keykdæla saga . 0.45 —----- 17.--Þorskfirðinga saga 0,30 ------------ 18.-------------: Pinnboga saga , 0,46 19. — : Víga-Glúms saga 0,45 Minnisbók með dagatali og vaxta-töflu . . 0,16 Skrifbækur með íslenzkum forskriptum . . °|20 Skrifbækur án forskripta 0,08, 0.10, 0.12 og 0,18 Einnig fæst bréfaefni og önnur ritföng. Bigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorstelnsson, cand. theol. Fél agsprentBmiáj an.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.