Þjóðólfur - 29.04.1898, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 29.04.1898, Blaðsíða 4
8o Skrautritaö ávarp til kon- ungs liggur til almennra undirskripta í Iðnaðarmannahúsinu niðri í allan dag og fyrri partinn á morgun. Reykjavík 29. apr. 1898. Stjórn Rvíkurklúbbs. NB. Avarpið er frá bœnum og bæjarstjórn hefur veitt fé til. Undirskriíaður kaupir 2 góða reið- liesta með sanngjörnu verði. Björn Kristjánsson. Óskilafé selt í Árnessýslu haustið 1 897. I Selvogshrepþi. 1. Goltótt ær 1. vetra. Mark: Geirstýft hægra, Sneiðrifað aptan, biti framan vinstra. 2. Hvítur sauður 3. vetra. Mark: Miðhlutað, biti aptan hægra. Sneitt framan biti aptan vinstra. / Ðlfushreppi. 1. Svört ær 3. v. Sneiðrifað fr. h. Tvístýft apt. v. 2. Hvítt geldingslamb. Stýft standfjöður apt. h. Hangandi fjöður apt. v. 3. Hvít ær 3. v. Tvígagnfjaðrað h. sneitt fr, v. 4. Svartur lambhrútur. Stig og standfjöður fr. h. Blaðstýft apt. v. 5. Svört lambgimbur. Tvístýft standfjöður apt. h. sama á vinstra. 6. Svört lambgimbur. Sneitt fr. h. Hnífsbragð v. 7. Gulhyrnd ær 4. v. Geirstýft h. Blaðstýft apt. v. Olæsilegt brennim, nema A. og 12. 8. Hvítt gimburlamb. Biti apt. h. Stýft standfjöð- ur apt. v. 9. Hvítt gimburlamb. Heilrifað hangfjöður fr. h. Heilrifað hangfjöður apt. v. 10. Hvftt gimbrarlamb., Stýfður helmingur apt Standfjöður fr. v. 11. Hvítt geldingslamb. Sneitt fr. standfjöður fr. h. blaðstýft apt. biti fr. v. 12. Hvít kollótt ær 1. v. Sýlhamrað h. Sýlt v. 13. Hvítur lambhrútur. Gat h. Vaglskora biti fr. v. 14. Svartur lambhrútur. Standfjöður fr. biti apt. h. Standfjöður fr. biti apt. v. 15. Hvítur lambhrútur. Sýlt gagnbitað h. Hamar- skorið v. 16. Grábfldótt ær 1. v. Gat biti apt. h. Sneitt. v 17. Hvítur sauður 1. v. Sneiðrifað fr. h. Blaðstýft apt. biti fr. v. Brennimark V. D. E. 18. Hvítur lambhrútur. Standfjöður fr. h. Sneið- rifað apt. v. 19. Svört ær 1. v. Hálftaf apt. h. Sýlt biti fr. v. Brennim.......Reykjavík. 20. Hvítt gimburlamb. Hamarskorið h. Stúfrifað biti apt. fjöður fr. v. 21. Hvítur lambhrútur. Ekkert h. Sneitt apt. v. 22. Hvítt hrútlamb. Stýft h. Sneiðrifað fr. gagn- bitað v. 23. Mórauð ær fullorðin. Blaðstýft apt. h. Sneið- rifað fr. biti apt. v. 24. Golsótt lambgimbur með sama marki. 1 Þingvallahreppi. 1. Hvít-hyrnd ær 2. v. m.: Sýlt h. Tvírifaðí stúf, biti fr. v. 2. Hvítt hrútlamb. Gagnbitað h. Sneitt apt. gat, biti fr. v. 3. Svartbíldótt ær 4. v. Hamarskorið h. Heilrif- að, gagnbitað v. 4. Hvít hnfflótt ær 2. v. Sneitt fr. 2 st.fj. apt. h. Heilrifað, st.fj. apt. v. 5. Hvítt gimbrarlamb. St.fj. fi. h. Sneitt fr. v. 6. Hvítt hrútlamb, ómarkað, en með auðkennum. 7. Hvítt hrútlamb. Sneitt fr. h. Biti og st.fj. fr. v. 8. Hvítt gimburlamb. Blaðstýft fr. h. Geirstýft v. 9. Mórauður sauður 3. v. Blaðstýft apt. st.fj. fr. h. Blaðstýft apt. v. Hornmark: Sneiðrifað apt. h. Tvístýft apt. st.fj. fr. v. Brennimark á h. horni K., tala ólæs. 1 Grímsneshreppi. 1. Hvítur sauður 2. v. Sneiðrifað fr. stig apt. h Sneiðrifað apt. stig apt. v. 2. Hvít gimbur. 1. v. Sýlt í hamar h. Heilhamr- að v. Hornamark: Sýlt gagnfjaðrað h. Blað- stýft fr. fjöður apt. v. 3- 4- 5- 6. 7- 8. Stúfrifað biti apt. h. Hvít gimbur 1. v. Gat h. Sýlt fjöður fr. v. Hvítt geldingslamb. Kalið. (Hangfjöður fr.) h. Hálft af fr. fjöður apt. v. Hvftt gimbrarlamb. Sýlt, stig fr. h. Tvístýft apt. fjöður apt. v. Hvítt gimbrarlamb. Stig fr. fjöður apt. h. Sýlt, biti fr. v. Hvítt gimbrarlamb.j'Kalið. (Biti fr.) h. Stig apt. fjöður fr. v. Hvítt gimbrarlamb. Blaðstýft fr. biti apt. h. SlUTvístýft fr. v. 9. Bíldótt gimbrarlamb. Stýft, biti apt. v. 10. Hvítur lambhrútur Oddfjaðrað apt. v. 11. Grár lambhrútur. Heilrifað h. Fjöður apt. biti fr. v. I Biskupstungnahreppi. Hvítur hrútur 1. v. Biti fr. fjöður apt. h. Horn- mark sama. Mórauður sauður 5. v. Stýfð. helm. fr. fj. apt h. Sneitt fr. v. Hvít ær 1. v. Sneiðrifað fr. h. Hálftaf apt.fj. fr. v Bíldóttur sauður .2. v. Sneitt fr. fj. apt. h. Heil- rifað fj. apt. v. Hvít ær 1. v. Hálftaf apt. h. Biti fr. fj. apt. v_ Brennim. O. S. T. Svört ær 2. v. Stýft h. Sneitt fr., vaglrifa apt. v. Hvltt lamb. Vaglrifa fr. fj. apt. h. Hvatrifað v. — — Gat. h. Sýlt, gat v. — — Hvatt biti apt. h. Hálftaf fr. v. -- — Stýft, biti fr. fj. apt. h. Stýft v. — — Sýlt, fj. fr. h. Blaðstýft fr. fj. apt. v. — — Sneitt apt. h. Vaglrifa apt. bitifr. v. — — Gagntjaðrað v. — — Stúfrifað, gagnbitað h. 2 Standtj. a. v. — — Sýlhamrað h. Hálftaf apt. v. — — BJaðstýft fr. fj. apt. h. 2 Bitar apt. v. — — Blaðst. apt. bragð fr. h. Sýlt fj. apt. v. — — Sýlt lögg apt. h. Blaðst. apt. fj. fr. v. — — sama uiark. — — Tvírifað 1 stúf h. Boðbílt fr. v. — — Blaðstýft fr. fj. apt. h. Sýlt. v. — — Hvatt, biti apt. h. Hálftaf fr. v. — — Tvístýft apt. lögg. fr. h. Stig apt. v. Morbaug. lamb. Jaðarskorið h. Sýlt, fj. apt. v. Mórautt lamb. Oddfjaðrað fr. h. Sneitt biti fr. v. I Hrunamannahrepþi. Mórautt gejdingslamb. Stýft, fjöður apt. v. Hvítt lamb. Sýlt fjöður apt. h. Geirstýft v. I Gnúpverjahreppi Hvít gimbur. Tvístýft apt., rifaíhærri stúf h. Hvatt, hangandi fjöður fr., biti apt. v. Hvít gimbur. Geirskorið h. Sneitt. apt. v. I Skeióahreppi. Hvít ær 1. v. Hálfur stúfur apt. fjöður fr.h. Tví- stýft fr. fjöður apt. v. Svart lamb, gimbur. Andfjaðrað apt. h. Heil- rifað, gagnfjaðrað v. Hvítt lamb, hrútur. Sýlt. gagnfjaðrað h. Stýft v. Svart lamb, gimbur. Sneitt og biti fr. 2 fjaðr- ir apt. h. Biti apt. v. Svart lamb, geldingur. Hálftaf fr. fj. apt. h- Tvístýft fr. v. Svart lamb, hrútur. Sýlt biti fr. h. gagnhang- andifjaðrað v. Svart lamb, hrútur. Sýlt, gagnbitað h. heil. hamrað gat v. Svart lamb, gimbur. Sýlt biti apt. h. Biti fr. v. Mórautt lamb, hrútur. Sneitt fr. hangfj. fr. h. Tvístýft apt. lögg fr. v. Svart lamb, gimbur. Tvírifað í sneitt apt. biti fr. h. Tvírifað í sneitt fr. v. Svart lamb, gimbur. Blaðstýft fr. h. 2 Stig apt. v. Hvítt lamb, geldingur. Hálftaf fr. fjöður apt. h. Tvístýft fr. (band í eyra) v. Hvítt lamb, gimbur. Tvírifað í sneitt apt. bíti fr. h. Blaðstýft apt. biti fr. v. Hvftt lamb, hrútur. Sneitt á hamar apt. h. 3- 4- 5- 6. 7- 8. 9- 10. 11. 12. i3- 14. i5- 16. i7- 18. 19. 20. 21. 22. 23- 24. 25- 1. 2. 11. 12. 13- 14. i5- 16. 17- 18. !9. Sýlt, biti apt. h. Hálft- Sneitt fr. biti apt. h. Hálftaf apt. v. Hvítt lamb, gimbur. af apt. bragð fr. v. Hvítt lamb, gimbur. Heilrifað biti apt. v. Hvftt lamb, gimbur. Sýlt biti apt. h. Biti fr. v. Hvítt lamb, gimbur. Stýft fjöður fr. h. Tví- stýft fr. bragð apt. v. Hvítt lamb, gimbur. Sneitt apt. (vír) h. Stýft fjöður apt. v. 20. Svart lamb, gimbur. Sýlt h. 2. Fjaðrir apt. v. 21. Svart lamb, gimbur. Með sama marki. 22. Hvítt lamb, gimbur. Sneiðrifað og boðbíldur fr. biti apt. h. Sneitt og biti apt. v. 23. Hvftt lamb, gimbur. Kalið h. Geirstýft v. 24. Hvítt lamb, gimbur. Hálftaf fr. h. Sýlt gagn- bitað v. 23. Hvítt lamb, geldingur. Sneiðrifað fr. fjöður apt. h. Tvístýft fr. rifa í hærri stúf v. 26. Hvítt lamb, geldingur. Hófbiti apt. h. Hálfur stúfur fr. fjöður apt. v. 27. Hvítt lamb, hrútur. Sneiðrifað og biti apt. h Sneiðrifað fr. v. 28. Hvítt lamb, geldingur. Sýlt biti fr. h. Gagn- fjaðrað v. 29. Hvítt lamb, geldingur. Blaðstýft apt. biti fr. h. Hamarskorið v. 30. Hvítt lamb, hrútur. Sýlt, gat h. Stýft gat gagn- bitað v. 31. Hvítt lamb, hrútur. Kalið h. Blaðstýft fr. gagnfjaðrað v. 32. Hvítt lamb, geldinguf. Stýft h. 33. Hvítt lamb, hrútur. Sýlt, hangandi fjöður apt. h. Fjöður apt v. / VUlingaholtshreppi. 1. Hvít ær 1. v. Sneitt fj. apt. h. Gat, biti apt. v. 2. — — Hamarskorið h. Hamarskorið v. illa gert. Brennimark óglöggt. 3. Svartfl. ær höttótt. Hamarskorið, gat h. Tví- rifað í stúf v. 4. Hvítt hrútlamb. Blaðstýft apt. biti fr. h. Heil- rifað v. 5. Hv. hrútlamb. Blaðstýft apt. h. Gagnfjaðrað v. Spjaldbundið Á. O. 6. Svart gl. lamb. Tvírifað í stúf h. Heilrifað biti apt. v. 7. Hv. gm.lamb. Stúfrifað, biti fr. h. Stúfrifað v.. 8. — — — Gagnfjaðrað h. Hálftaf apt. fj. fram. vinstra. 9. Grá ær 1. v. Miðhlutað h. Vaglrifað fr. v. 10. Hv. ær. Hálft af fr. h. Blaðstýft fr. v. Horn- mark óglöggt. Brennimark Á. 14. 11. Hvítt hr.lamb. Sneitt biti; apt. h. Tvístýft fr. v.. 12. — ær Miðhlutað h. 2 Stig apt. biti fr. v.. 13. Grá ær Hamarskorið gat h. Tvírifað í stúf v. 14. Hvít ær Tvístýft apt. h. Snettt fr. v. Horn- mark 2 Stig fr. h. Biti fr. v. 15. Svart gl.lamb. Tvístýft fr. fj. apt. h. Stúfrifað' fj. apt. biti fr. v. 16. Hvítt gm.lamb. Sýlt h. Stýfður helmingur apt. v. 17. Mórautt. hrútlamb. Sneitt, biti fr. h. Sneitt biti fr. v. 18. Hvítt gm.lamb. Blaðstýft fr. biti apt. h. Tví- stýft fr. v. 19. Svart gl.lamb. Stýft, gagnbitað h. Stýft fj.. apt. v. 20. Hvít lmb.gimbur. Heilrifað h. Heilt v 21. —-----------Tvístýft apt. biti tr. h. Sýlt v.. 22. — — — Tvístýft fr. biti apt. h. Sýlt v. 23. — — — kollótt. Stýft gagnbitað h.. Hamarskorið v. 24. Hvítur sauður 1. v. Sneitt apt. h. Tvístýft fr. v. Brennimark: S. E. / Stokkseyrarhreppi. 1. Hvít ær 1. v. Sýlt h. Tvær standfjaðrir apt. v.. / Sandvikurhreppi. 1. Hvítt hrútlamb, Stýft, biti fr. h. Sýlt, biti fr. v. 2. Hvftt hrútlamb, ómarkað á eyrum. Tvírifað' í stúf á vinstra horni. Réttir eigendur fjárins vitji andvirðisins að’ frádregnum kostnaði til hreppstjórans 1 þeim hreppi, sem kindin hefur verið seld í, til næst- komandi september-mánaðarloka. Litlu-Sandvík 30. marz 1898. Þ. Guðmundsson. Tilbúinn fatnaður, Jakkaföt úp góðu efni ogallt, sem til þeirra þarf, ný diplo- matfrakki og vesti úr fínu kæði, Ijósleit sumarföt mjög litið briikuð og brúkaður diplomatfrakki er til sölu fyrir mjg gott verð hjá Reinb. Andersen. (Glasgow). Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.