Þjóðólfur - 24.02.1899, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 24.02.1899, Blaðsíða 3
35 og tók August þá við verzlun föður síns, er hann rak síðan rneð miklum dugnaði yfir 40 ár. Mátti telja hann með merkustu kaupmönnum þessa lands fyrir ýmsra hluta sakir. Hann var mjög áreiðanlegur í viðskiptum, orðheldinn, tryggur og vinfasfur, og reyndist vel í raun, og þótt hann væri nokkuð örgeðja og kappsfullur, er því var að skipta, var hann jafnan mikils metinn. Þótt hann dveldi langvistum í Danmörku unni hann íslandi og sýndi það í verkinu á ýmsan hátt. Hann var kvæntur danskri konu og eru 3 böm þeirra á lífi: Ditlew konsúll og kaupmaður hér í bænum, Anna gipt presti í Danmörku og Aug- ust vélfræðingur í Kaupmannahöfn. Lík Thomseus kaupmanns verður flutt til Reykjavíkur til greptrunar, samkvæmt ósk hans á deyjanda degi, og lýsir það meðal annars rækt- arsemi hins látna við ættjörð sína. Hinn 19. þ. m, andaðist hér í bænum Arni Ænarsson, fyr hreppstjóri á Vilborgarstöðum í Vestmannaeyjum á 76. aldursári (f. 14. júní 1823). Hann sat á alþingi sem þingmaður Vest- manneyinga 1861, og var varaþingmaður eyjanna langa hríð. Var kvæntur Guðfinnu dóttur séra Jóns Austmanns í Vestmaannaeyjum, og eru tveir synir þeirra hér í bænum: Einar verzlunar- stjóri við Thomsens verzlun og Jón verzlunar- maður hjá Bryde. Einn (Lárus stúdent) er f Am- •eríku. — Árni heit. var dugnaðarmaður og vel þokkaður. Stutt æfiágrip hans ásamt mynd er birt í 2. árg. Sunnanfara 1. tölubl. (1892). Aðfaranóttina 22. þ. m. andaðisthérí bænum Guð- .brandur Finnbogason konsúll (sonur Teits;dýralækn- is Finnbogasonar) rúmlega fimmtugur, lengi verzl- unarstjóri Fishchers verzlunar hér í bæ, ötull og •og hagsýnn verzlunarmaður. Hann lætur eptir sig ekkju(Lovísu systur Chr.Zimsenskonsúls) og2 böm. Jörðin Stóri-Háls í Grafningi fæst til ábúðar í næstu fardögum. Hún er ágæt bújörð, og fylgja henni ný hús. Semja skal um leigumála við eigandann Guðmund Guðmundsson, á Auðnum. 2 herfoergiásamt eldhúsi í góðum og björtum kjallara í miðjum bænum fæst til leigu frá 1. maí þ. á. Kristján Þorgrímssou. Hér með tilkynni eg heiðruðum vinum og viðskiptamönnum þá sorgarfregn, a? faðir minn elsku- legur, H. TH. A. THOMSEN kaup- maður, andaðist í Kaupmannahöfn 8. þ. m. Verzlunum þeim, sem um langan tíma hata verið reknar í Reykja- vík og á Akranesi undir nafni föð- ur míns sáluga, verður haldið á- fram undir sama nafni, og án nokk- urrar breytingar, og vona eg, að heiðraðir skiptavinir sýni verzlun- unum sömu velvild og sama traust, sem að undanförnu. Reykjavík 19. febrúar 1899. D. THOMSEN bo C 'C S 'cn s- O c oS s- Bær með stórum kálgarði fæst til leigu frá 14. maí þ. á. Kristján Þorgrímsson Sj ónleikar nir. Sunnudaginn 26. febr., kl. 8. e. h. Varaskeifan Hermannaglettur. O < U- < H ■o CQ < QQ 2 g a cn '3 L. o c > ct A fl 0 >o :0 cö c= o £—1 a*: c: í I M 0 'd cð 0> æ u o s S—i cö o .0 co ro =3 M—. =0 co ðá bJd ^ o tuO o =5 - co S -C3 =3 -C «4— co CD £3 C3 cö c c C3 ro C~ — =0 ff c «4—1 c a> cj C ÖJ3 S o £ o =3 *£ H c =0 C "03 -5 ^ «o 03 vctJ ctJ e c C <D -C <L> H E cs -♦—» x :0 > -03 oS rO 03 bn b/3 o ">» a> c ro 03 C m 5 Cj 4-J CU rt <D > bÆ o cd > Vx vcJ bÆ G oJ CO <D Cí u> < m c bjo - oö S bJD _ o oJ bJD <D no C cö ro vO < PQ < > w z D N QC Ul > co -j o U- UJ DQ DC Kvennúr með festi hefur tapazt á götum bæjarins. Finnandi skili á afgreiðslu- stofu Þjóðólfs gegn fundarlaunum. Otto s Margarine ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki, sem mögulegt er að búatil. Biðjið því ætíð um: OTTO MÖNSTED’S margarine, er fæst hjá kaupmönnum. r2 •og sezt við borðið, voru nokkur rjóð börn þar inni, og un^ bóndastúlka, sem einnig var í laglegum en einkennilegum bænda- búningi kom inn með rjúkandi heitan matinn. Allir gengu til borðsins, fegnir hinni góðu máltíð, en enginn settist niður og börnin litu, að því er Arnaldi virtist, kvíðafull til föður síns. Hann gekk að stól einum, studdi handleggnum á hann og 'horfði dapurlega niður fyrir sig. Var hann að biðjast fyrirf — Arnaldur sá, að hann kreisti saman varirnar og knýtti knefann á hægri hendinni. í þessu yfirbragði lýsti sér ekki bæn heldur miklu fremur nokkurs konar efablendin þrjózka. Geirþrúður gekk hægt til hans og lagði höndina á öxlina á honum, en gamla konan horfði á hann bænaraugum. »Við skulum fara að borða«, sagði maðurinn byrstur, »þetta dugar ekki« og um leið og hann ýtti stól sínum til hlið- ar og hneigði sig fyrir gestinum, settist hann niður, tók hina stóru súpuskeið og tók að ausa súpunni á diskana. Arnaldi fannst víðmót mannsins vera óviðfeldið og það j'ók heldur ekki glaðlyndi hans, að öllu fólkinu virtist vera skap- þungt. En skólakennarinn var ekki fyrir að borða matinn sinn þegjandi. Hann barði í borðið og stúlka kom inn með flöskur •og við hið dýrmæta, æfagamla vín, sem hann hellti á glösin, breyttist skjótt skap manna. í gegn um æðar Arnaldi streymdj hinn brennandi drykkur, eins og fljótandi eldur; hann hafði aldrei bragðað neitt þvílíkt Geirþrúður og gamla konan drukku einnig, síðan settist hún út í horn við rokkinn sinn og tók að raula dálitla fjöruga vísu um hið káta lff f Germelshausen. Skólakennarinn var sjálfur breyttur. Eins og hann áður hafði verið dapur og þegjandalegur, var hann nú kátur og glaður. 9 Það var dásamleg tilfinning, sem gagntók hinn lífsglaða ungling, þegar hann hreyfði þessa litlu, hlýju hönd; hann leitað- ist við að horfast í augu við þessa stúlku, en hún hélt áfram að horfa til jarðar, svo að hann að síðustu varð að líta á bænd- urna, sem gengu hljóðlega fram hjá án þess að heilsa. Hann undraðist þetta, því að í öðrum þorpum var ávallt yrt á ókunna menn: «í guðs friði" eða »góðan dag«, en hérna gengu allir afskiptalaust fram hjá, eins og í stórbæ; gömlu hús- in með útskurði og uppmjóum göflum litu einnig kynlega út; þótt sunnudagur væri var enginn gluggi þveginn eða fægður. Hér og hvar var gluggi opnaður og ungt stúlkuandlit eða gamalt konuhöfuð kom í ljós, en hvarf skjótt aptur. Búningur manna fannst honum einn:g hjákátlegur og mjög ólíkur búningi manna f öðrum nágrannabæjunum, en kynlegust var þó hin mikla þögn, sem alls staðar bar svo mjög á og Arnaldi þótti loks svo óþolandi, að hann sneri sér að Geirþrúði og spurði: »Haldið þér sunnudaginn hér svo stranglega helgan, að þér heilsizt jafn v( 1 ekki á götunni. Ef maður heyrði ekki við og við hund gelta eða hana gala mundi maður ímynda sér, að engin lifandi vera væri í öllum bænum. »Það er miðdegisverðartíð núna«, sagði Geirþrúður rólega, „svo að menn eru ekki vel fyrirkallaðir að tala, en ef þú bíður þang- að til í kvöld, þá færðu að sjá, að þeir geta verið háværir"- „Guði sé lot“ sagði Arnaldur, „hérna eru þó nokkur börn að leika sér á götunum. Öðruvísi er sunnudagurinn haldinn helgur í Bischafrqde,, »Þarna erhúsiðhans föður míns" sagði Geirþrúður lágt«. Arnaldur hló. »Viltu endilega, að eg fari þarna inn með þér sem óboðinn gestur»? spurði hann, „eg hitti ef til vill illa á og mig langar

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.