Þjóðólfur - 01.04.1899, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 01.04.1899, Blaðsíða 4
6o Tuborg-öl frá TUBORGS FABRIKKER, et af de störste og bedst indrettede Bryggerier i Kjöben havn, er tilkendt de höjeste Udmærkelser paa de senere Aars Verdensudstillinger og kan anbefales de ærede Forbrugere som let, velsmagende og holdbart. TUBORG LAGER-, PILSNER- og EXPORTÖL forhandles hos og serveres af de fleste Handlende og Beværtningsdrivende paa Island. Med hvert fra Kjöbenhavn ankommende Dampskip fölger til vore talrige Forbindelser frisk Forsyning saaval i original Aftapning som paa Træer. Forlangr derfor overalt TUBORG ÖL, Eneforhandler for Island Th. Thorsteinsson Reykjavík. TUBORGS FABRIKKER Kjöbenhavn. Otto Mönsted’s Margarine ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og ljúfíengasta smjörlíki, sem mögulegt er að búa til. Biðjið þvi ætið um: OTTO MÖNSTED’S margarine, er fæst hjá kaupmönnum. Eg ræð því öllum, sem þjást af samskonar Verzlun B. H. BJARNASON fékk svo miklar og margbreyttar vörubirgð- ir með »Laura« 18. marz, að 4 menn eyddu í allt meira en 80 klt. við að pakka út vör- unum. Sölubúðin hefur verið stækkuð svo mik- ið og endurbætt, að eg þykist vita, að mínir háttvirtu skiptavinir munu samgleðjast mér yfir breytingunni, sem meðal annars hlýtur að láta það gott af sér Ieiða, að mér í fram- tíðinni verður hægra að fullnægja kröfum skiptavinanna. Með beztu ósk um gleðilegt sumar vænti eg þá, að bæjarmenn og aðkomumenn verði svo góðir að sýna mér þann velvilja að leita til mín í kaupskaparerindum sínum. Eg kaupi allar mínar vörur inn fyrir peninga út í hönd ogán milligöngumanna, og get því vonandi staðiðá sporði annara kaupmanna í samkeppni. Virðingarfyllst B. H. Bjarnason. | NÝKOMIÐ >5* með »Laura« afarmiklar birgðir af m allskonar vönduðum, haldgóðum og g ódýrum skófatnaði til skófatnaðar- P verzlunar * J. L. G. Lúðvígssonar. 0' 3. Ingótfsstræti 3. Bakaríið ,Ingólftir‘ er flutt í Aðalstræti 9. (áður Baðhúsið) MILLUMPILSADÚKUR og HVÍTT VAÐ- MÁL til sölu. Ritst. vísar á Sjóvetlingar eru ódýrari en annarstaðar í verzlun B H. Bjarnason V erzlun B. H. BJARNASON selur VÍN og ÁFENGI af öllu tagi, þar á meðal alveg nýjarWhiskytegundir: „Highland Whisky SpecaP' fl. á Vós, Highland Liqueur fl. á 2/o5, hvorttveggja aftappað af verksmiðj- unni. Gegn fyrirfram pöntun, geta menn fengið gott Whisky mjög ódýrt, þegar tekn- ir eru nokkrir kassar í einu. V, „Gamle Carlsberg Alliance" x „Gamle Carlberg Pilsner Alliance" Lemonade Vindlategundir af mörgum sortum, þar á meðal IO alveg nýjar teg. Cigarettur, Reyk- tóbak, 20 teg. af reykjarpípum. Vindlamunn- stykki úr Merskum, Veixel og Horni, Vindla- veski, Vindlaslökkvara. Rjóltóbak og Munn- tóbak tvær tQg. o. fl. Skófatnaðarverzlun Rafns Sigurðssonar hefurnú tilafarmiklarbirgðirafSKÓFATNAÐI, af öllum upphugsanlegum tegundum, bæði út- lendum og inniendum, sem yrði allt of langt að telja hér upp. Að eins skal geta þess, að allt selzt afar-ódýrt eptir gæðum. Mjög miklar birgðir í viðbót koma með »Laura« næst. Allar aðgerðtr hvergt betitr eðafljót- ar af hendi leys tar. Reyktóbak af öllum tegundum ný- komið í verzlun Sturlu Jónssonar. Blöð þau, er mér hér eptir kunna að verða send af blaðaútgefendum, og eg skriflega hefi sagt upp kaupum á í tíma í júlí,- ágúst- eða septem- bermánuði f. á. borga eg ekki, þó þau verði send mér framvegis. Syðstu Mörk undir Eyjafjöllum í febrúar 1899. Jón Sigurðsson. Jurtapottar af öllum stærðum ný- komnir með Laura í verzlun Sturlu Jónssonar. Hænsnabygg fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Gólfvaxdúlt er bezt að kaupa í verzlun B. H. Bjarnason. Öllum þeim, sem sýndu mér hlut- tekningu við fráfalls mannsins míns sáluga, Sveins Bjarnasonar og heiðruðu jarðarför hans með návist sinni votta eg mitt innileg- asta þakklæti. Sauðagerði XU ’99- Guðný ívarsdóttir. Fyrir nokkrum árum var eg orðin mjög veikluð innvortis af magaveiki með sárum bring- spalaverk, svo að eg aðeins endrum og sinnum gat gengið að vinnu. Árangurslaust reyndi eg ýms allöopatisk og homöopatisk meðul að lækna ráðum, en svo var mér ráðlagt að reyna Kína- lífs-elixír herra Valdimars Petersens í Frið- rikshöfn, og undir eins eptir fyrstu flöskuna, sem eg keypti fann eg, að það var meðal, sem átti við minn sjúkdóm. Síðan hef eg keypt marg- ar flöskur og ávallt fundið til bata, og þrautir mínar hafa rénað, í hvert skipti, sem eg hef brúkað elixírinn; en fátækt mín veldur því, að eg get ekki ætíð haft þetta ágæta heilsumeðal við hendina. Samt sem áður er eg orðin tals- vert betri, og er eg viss um, að mér batnar al- gerlega, ef eg held áfram að brúka þetta ágæta meðal. sjúkdóm að reyna þetta blessaða meðal. Litla-Dunhaga. Sigut björg Magnúsdóttir Vitundarvottar: Ólafur Jónsson. Jón Arnfinnsson. I næstliðin ár hef eg legið rúmfastur og þjáðst af magnleysi í taugakerfinu, svefnleysi, magaveiki og meltingarleysi; hef eg leitað margra lækna, en lítið dugað, þangað til eg í desem- bermánuði síðastliðnum fór að reyna Kína-llfs- elixír herra Valdimars Petersens. Þegar eg var búinn með 1 flösku, fékk eg góðan svefn og rnatarlyst, og eptir 3 mánuði fór eg að stíga á fætur, og hef eg smástyrkzt það, að eg er far- inn’ að ganga um. Eg er nú búinn að brúka 12 flöskur og vona með stöðugri brúkun elixírsins að komast til nokkurn veginn góðrar heilsu fram- vegis, og ræð eg þessvegna öllum, sem þjást af samskonar sjúkdómi, til að reyna bitter þennan sem fyrst. Villingaholti. Helgi Eiríksson Við brjóst- og bakverk og fluggigt hef eg brúkað ýms meðul, bruna og blóðkoppa, en allt árangurslaust. Eptir áeggjan annara fór eg því að reyna Kína-lífs-elíxír herra Valdemars Petersens í Friðrikshöfn og þegar áður en eg var búin með fyrstu flöskuna, var mér farið að létta og hefur batinn farið vaxandi, því lengur sem eg hef brúltað þennan afbragðs bitter. Stóra-Núpi. Jómfrú Gudrún Einarsdóttir KÍNA-LÍFS-ELIXÍR fæst hjá flestum kaup- monnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel V.P. eptir því, að -p--standi á fiöskunm í grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas 1 hendi, og firma- nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Danmark. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.