Þjóðólfur - 02.06.1899, Síða 4

Þjóðólfur - 02.06.1899, Síða 4
%0F~ I»jóðólfur kemur út tvisvar I næstu viku. þrlðjudag og föstudag. 104 LÍTILL ÁGÓÐI YERZLUNIN EDINBORG. Með seglskipinu „Reidar hefi eg nú fengið miklar birgðir af allskonar vörum, og skal hér talið upp nokkuð af þeim: Sykur: Melis höggvinn og í toppum. Kandis — Púðursykur — Strausykur — 2000 pd. af Brjóstsykrinum ijúfa. — Kirsiberjasaft, Cocoa og Chocolade marg arteg. — Fínt kex ótal teg.—KaffÍ3teg. Jamaica, Santos og Costa Rica kaffi. — Export- kaffi — Sultutau — Hindber — Jarðarber — Black Currant — Red Currant Apple — Ferskenur. — Apricots — Perur — Ananas. — Ketchup. — Liebigs Extrakt. — Bovril — Carry. — Holbrook SÓsa, Pickles. — Niðursoðið: Kinda- ket — Uxatungur — Lax. Cigarettur og Vindla margar teg. Reyktóbak ótal tegundir. — Munntóbak — Neftóbak. O 40 tegundir af kaffibrauði W ---Jólakökurnar, sem ailir vilja eta- 1 2000 fl. af alls konar Limonade, sumt óþekkt hér áður. Þvottaefni. Grænsápa — Soda — Stangasápa — Sólskinssápa — Pearssápa — og alls konar Handsápa — Hudssonsápa—Blámi. — Glervara og Leirvara fágæt, margbreytt og mikil. Speglar — Snagar. — Skótau handa körlum og konum. Galocher karla og kvenna. — Túristaskór brúnir, bláir og svartir. — OSTURINN góði á 55 aura. MELROSETEIÐ alþekkta. Döðlur — Rúsínur — Sveskjur — Fíkjur — Karolínu Riis — Matarsoda — Fuglafræ — Skósverta — Handsagir — Hengilásar—Eldamaskínur —- Hitavélar — Matarfötur—Luktir—Býtingamót — Pottlok — Ofnplötur — Hnífakörfur — Peningakörfur — Sorp- og Kola-skúffur — Kola-ausur — Slökkvipípur. — Heimilisvigtir, sem taka 10 pd. — Pappasaumur — Stifti 4”, 3”, 2V2”, 2” 1”, — og m. fl. p I pakkhúsdeildina: Sekkjavara: Rúgmél — Hrísgrjón — Bankabygg — Mais — Baunir klofnar. — Hafrar — Hafra- mél — Overhead — Flourmél — Kaffi — Farin. í kössum: Melis höggv. — Kandis, Kex (Greig Lunch.) — Toppa-melis. í tunnum : Export — Hrátjara, Koltjara, Grænsápa. — í dunkum : Grænsápa — og Margarínið margþráða. Vatnsfötur — Blý — Þakpappi —- Þaksaumur. — Miklar birgðir af Þakjárninu góðkunna, o. m. fl. Ásgeir Sigurðsson. Otto Mönsted’s Margarine ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki, sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð um: OTTO MÖNSTED’S margarine, er fæst hjá kaupmönnum. Sundmagi Eins og undanfarin ár er sundmagi einnig í ár keyptur hæsta verði í verzlun B. H. Bjarnason. Vín aftappað hjá Peter Buch vinsala í Kaupmannahöfn fæst fyrir gott verð hjá W. Ó. Breiðfjörð Reykjavík. Hið sameinaða gufuskipafélag hefur ákveðið að senda hingað gufuskip- ið „DOURO“ í byrjun septembermánaðar og kemur þetta skip við á Seyðisfirði, Vopnafirði, Húsavik, Akureyri, ísafirði, Dýrafirði, Arnarfirði, Reykjavík, Akranesi og Hafnarfirði. Það tekur vörur til flutn- ings til: Bilbao, Barcelona og Genua, en fáist ekki nægilegur flutningur til þessara staða, kemur það líka við í LÍverpOOÍ. Ennfremur ætlar félagið að láta gufuskipið „HÓlar“ í síðustu ferð þess í lok októbermán. taka fisk til Miðjarðarhafsins og, ef þörf gerist, til Liverpool; og svo, ef til vill, að senda aukaskip til Reykjavíkur, ísafjarðar og beztu hafna á Vesturlandinu og þaðan til Miðjarð- arhafsins og ef þörf gerist til LÍVerpOOl. Farmgjald fyrir lausan saltfisk með „Douro" verður 40 shillings pr. 2000 & til Bilbao, en 45 shiliings til Barcelona og Genua. Menn geta pantað farmrúm hjá af- greiðslumönnum félagsins á ofannefndum viðkomustöðum. Reykjavík, 1. júní 1899. C. Zimsen afgreiðslumaður. »Komdu nú að kveðasf á», um kjólatau og vöru þá, sem EDINBORG er flutt burt frá. Finnst ei betra jörðu Á. Á hverjum bekk í hverri kró þeir hafa þar af öllu nóg. Þeir selja damask, döðiur, vatt og dömurnar segja að léreptin séu skelfing góð og það kvað vera satT. Tölum ekki um tvinnann þar, traustari' aldrei spunninn var, spegla’ er gjöra fjandann sjálfan fríðan, svo flauels-kápu margur vildi skríða’anN Notum tíma’ og nýja tóbakið, nálakodda, kex og picklesið: Kryddávexti, köku- og blómsturskálar Cocoa og óbrjótandi nálaR. Reykjarpípur remroast aldrei þar roða slær á krystalsskálarnar. Tepottar, sem tæmast ei taktu þér þar slipsi meY. (Framh. síðar. Verður þar sagt frá Baðlyjinu bezta handa Dalamönnum. Ballskónum til vetrar- ins. Pearssdpunni heimsftægu. Leirvarningi, sem stenst allar vinnukonur. Stólunum, sem gera þreytta menn að nýjum mönnum). AUKASKIP Með því að gufuskipið “Laura,, gateigi tekið allar þær vörur, sem búið var að panta rúm fyrir, sendirhið sameinaða gufuskipafélag aukaskip, sem átti að fara af stað frá Kaup- mannahöfnum Sama leyti og „Laura,, (28. maí). Skip þetta kemur við íKefiavík og fer héð- an til Liverpool og Kaupmannahafnar; burt- farartíminn verður nákvæmara ákveðinn eptir komu skipsins. Reykjavík 1. júní 1899. C. Zimsen afgreiðslumaður Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.